Tíminn - 01.07.1967, Síða 5

Tíminn - 01.07.1967, Síða 5
LAUGARDAGUR 1. júlí 1967 TÍMINN BARNAVAGNAR Þýzkir barnavagnar. Verð kr. 1.650,00. — Sendum gegn póstkrófu. Heildsöluverzlunin Pétur Pétursson h.f. Suðurgötu 14. Símar 11219, 19062 og 11020. HRAÐASTI.............. vegna þess, að mikróhimna úr sérstöku efni verndar bitegg Personna-rakblaðs- ms. Núningsmótstaðan við raksturinn er því engin, og bað þýðir fljótari rakstur. MÝKSTI............ vegna þess að biteggin, sem skerpt er í krómstál Personna-rakblaðsins, er sú beittasta, sem þekkist á nokkru rakblaði. Og því betur, sem blaðið bítur, þvf mýkri rakstur. SNYRTILEGASTI............... vegna þess, að beitt er nýjustu og fullkomnustu vísindaaðferðum við prófun og athugun á Personna-rakblaðinu, sem verður því algjörlega gallalaust. Snyrti- legasti reksturínn hlýtur að fást með fullkomnasta rakblaðinu. BIRGÐASTOÐ m Píanó - Orgel Harmonikur Fyrirliggjandi nýjar dansk- ar DÍanettur, notuð píanó og orgeJ harmonium. Far- físa rafmagnsorgel og IVIicro organ. Einnig gott úrval af haraionikum, — priggja og fjögurra kóra.* — Tökum hljóðfæri í skiptum. F. BJÖRNSSON, Bergþórugötu 2. Sírm 23889. ?INNSKT STÁL f SKOTHOLUBORA Ennfremur ven.iulega fyrirliggjandi: FLEYGAR i LOFTHAMRA LOFTSLÖNGUR SLÖNGUTENGI OG ÞÉTTI Útvegum með stuttum fvrirvara: LOFTPRESSUR OG KRUPPS LOFTHAMRA OG SKOTHOLU- BORA. Fjalar h.f. SKÓLAVÖRÐUSTlG 3 sími 17975 og 17976. Austurferðir Fiskiðjuver Seyðisfjarðar er til sölu, eða eftir atvikum leigu, ef um semst. Upplýsingar í Fjármálaráðuneytinu. Trúin flytur f jöll. — Við fiytjum allt annað. SEINDIBÍLASTÖÐIN HF. BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA Olafur Ketilsson B.S.I. 3ími 22300. HALLDÓR Skólavörðustíg 2. TiJ tí-ullfoss og Geysis alla daga eftu hádegi, — frá Revkjavík um Selfoss, Skeiðahrepp Hrunamanna- hrepp. alla laugardaga og míðvikudaga. Burtfarar- tímj ki. 1 e.h. Til Laugar- vatns alla daga. FRULOFUNARHRINGAR afgreiddir samdægurs. Sendum um allt land. — INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140 SMYRILL KING Vatnsdælur og sett 1 vatns- dæljir fyrir Chevrolet. Buick Rambler. Plymouth, Dodge ODeJ og fl. Laugaveg 170. Símj 12260 í ÖLLUM KAUPFÉLAGSBÚÐUM stSjn %-isv* Tilboð óskast í smíði og uppsetningu loftræsti- kerfis 1 hús Handritastofnunar og Háskóla íslands. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn kr. 1,000.— skilatryggingu.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.