Alþýðublaðið - 05.11.1987, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 05.11.1987, Blaðsíða 6
6 Fimmtudagur 5. nóvember 1987 SMÁFRÉTTIR Frá basarnum. Basar og kaffisala Basar og kaffisala Kvenna- deildar Styrktarfélags lam- aöra og fatlaðra verður sunnudaginn 8. nóvember kl. 14.00. Afrakstur sölunnar rennur til styrktar sumar- dvalarheimilis fatlaðra barna í Reykjadal í Mosfellsbæ. Basarinn og kaffisalan verða að Háaleitisbraut 11—13 en ekki Skipholti 50 A eins og áður hefur verið auglýst. Besti vinur Ijóðsins á Hótel Borg Besti vinur Ijóðsins heldur skáldakvöld á Hótel Borg i kvöld. Lesið verður úr nýjum og væntanlegum skáldsög- HTI REYKJINÍKURBORG ff| £ ------S—;----------r- « Jlcuucvi Stödívi Þjónustuíbúðir aldraðra Dalbraut 27 Viltu vinna á þægilegum vinnustað Ef svo er þá vantar okkur gott fólk til starfa við að þrífa íbúðir aldraðra að Dalbraut 27. Upplýsingar í síma 685377. Hjúkrunarfræðingar Eftirtaldar stöður hjúkrunarfræðinga í heilsugæslu- stöðvum eru lausartil umsóknar nú þegar: 1. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslustöð- ina í Ólafsvík. 2. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslustöð- ina á Þingeyri. 3. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslustöð- ina í Reykjahlíð, Mývatnssveit. 4. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslustöð Suðurnesja í Keflavík. 5. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslustöð á Skagaströnd. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf við hjúkrun sendist heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu, Laugavegi 116, 150 Reykjavík. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 3. nóvember 1987. Þökkum samúð og hlýhug við andlát og útför Jarþrúöar Karlsdóttur Tunguseli 7 sérstakar þakkir til starfsfólks á A6 Borgarspítalanum. Karl Már Einarsson Magnús R. Einarsson Rannveig Einarsdóttir Kristin Einarsdóttir Hallfriður Einarsdóttir Svanhvit Þorsteinsdóttir Hanna G. Sigurðardóttir Kristján Hjaltason Erlendur Jónsson Ásgeir Örn Gestsson. um. Rithöfundarnir er koma fram eru: Gyrðir EJÍasson, Sjón, Nína Björk Árnadóttir, Svava Jakobsdóttir og Einar Kárason. Enn fremurverður lesið upp úr bókum Vigdísar Grímsdóttur, Auöar Haralds, Álfrúnar Gunnlaugsdóttur og Tómasar Davíðssonar, dul- nefni. Skáldakvöldið hefst kl. 21.00 og er kynnir Viðar Eggertsson. Kynferðisaf- brot á íslandi Meðferð kynferðisafbrota- mála á íslandi. Er breytinga þörf? er yfirskrift fundar sem haldinn verður á vegum Orators í kvöld, fimmtudag. Fundurinn verður í Lögbergi, húsi lagadeildar Háskóla Is- lands, stofu 101 og hefst kl. 20.00. Frummælendur eru fjórir, Jónatan Þórmundsson, pró- fessor, Salóme Þorkelsdóttir, alþingismaður, Sigrún Júlíus- dóttir, félagsráðgjafi og Skúli G. Johnsen, borgarlæknir. Að loknum framsöguerindum verða umræður. Fundurinn er öllum opinn. LANDVERND Okkur urðu á þau mistök í blaðinu i gær að kenna sorp- útstillinguna við Laugaveginn við Náttúruverndarráð. Hið sanna í málinu er hins vegar að það er Landvernd sem þarna hefur stillt út „ársfram- Ieiðslu" eins íslendings af sorpi. Samtökin Landvernd halda aðalfund sinn nú um helgina á Flúðum í Hrunamanna- hreppi og þar verður úrgang- urinn einmitt til umræðu, ásamt möguleikum til endur- vinnslu. 1919 - árið eftir spönsku veikina Á vegum Bókaútgáfunnar Keilis sf. er komin út skáld- saga eftir Jón Dan, 1919 — Árið eftir spönsku veikina. Spánska veikin geisaði hér á landi í nóvember og des- ember árið 1918 og er talið að i Reykjavík einni hafi tíu þúsund manns fengið veikina og þrjú hundruð látist. „1919 — Árið eftir spönsku veikina" byrjar um þær mundir sem pestin er að fjara út. Miðaldra kona ræður sig á heimili suð- ur með sjó þar sem plágan hefur tekið sinn toll. Heimil- isfólkið er ekkill sem stendur einn uppi með fimm syni á barnsaldri. Ráðskonan hefur ekki dvalist lengi á bænum þegar hún skynjar að ekkj er allt sem sýnist. „1919 — Árið eftir spönsku veikina" er r Ertþú ^ búinn að fara í Ijósa- skoðunar -ferð? skáldsaga byggð á raunveru- legum atburðum. Flestar persónurnar hafa átt sér fyrir- mynd í veruleikanum og á bókarkápu segir að það se jafnvel hægt að sjá sjálfan höfundinn í hópi sögupersön- anna. ST. JÓSEFSSPÍTALI Landakoti Vöknun — hlutastarf Laus staöa hjúkrunarfræöings á vöknun, unn er að ræöa dagvinnu! — hlutastarf. Upplýsingar veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra síma 19600—220. Ræstingar Fólk óskast til ræstinga á skurðstofu, vinnutími frá kl. 8.00—16.00 og 9.00—17.00. Einnig vantar fólk til ræstinga á lyflækningadeild. Vinnutími frá 7.30—15.30. Upplýsingar gefnar af ræstingastjóra í síma 19600 —259 milli kl. 10.00—14.00. Reykjavík 4.11.1987. RARIK Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftir- farandi: RARIK-87009: Aflstrengir, stýristrengirog ber kopar- vír. Opnunardagur: Fimmtudagur 2. desember 1987, kl. 14:00. Tilboðum skal skilaáskrifstofu Rafmagnsveitna rík- isins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, fyrir opnunar- tímaog verðaþau opnuðásamastað að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með fimmtudegi 5. nóvember 1987 og kosta kr. 200,- hvert eintak. Reykjavík 3. nóvember 1987. RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Afmœliskaffi Félag ungra jafnaðarmanna í Reykjavík 60 ára Afmæliskaffi í Holiday-lnn klukkan 15.00 sunnudaginn 8. nóvember. Nýir og gamlir félagar halda stutt ávörp. — Frjálsar umræður. — Heiðraðir verða gamlir félagar. — Skemmtidagskrá. Dagskráin verður kynnt nánar síðar. FUJ í Reykjavik Munið aö greiöa happdrættismiðana í feröahappdrætti krata. Dregid 10. nóvember 1987. Skrifstofa Alþýðuflokksins rFTTTj

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.