Tíminn - 18.11.1967, Blaðsíða 4

Tíminn - 18.11.1967, Blaðsíða 4
4 TIMINN FÖSTUDAGUR 18. nóvember 1967 ! HLJÓMLEIKASAL VOLVO 142 og 144 (VOIiVO) KYNNING Á VOLVO 144 OG HINUM NÝJA BRAUT 16 í DAG KL. 13—17. 142 VERÐUR AO SUÐURLANDS- EINNIG VERÐUR HINN NÝI JOHNSON SKEE HORSE VÉLSLEDI KYNNTUR. BILASYNING Gjaldkeri óskast Óskum eftir að ráða gjaldkera frá 15. des- n. k. Laun samkv. 17. launaílokki opinberra starfs- manna. Umsóknarfrestur til 1. des. n. k. Uppl. um menntun og fyrri störf skulu fylgja umsókninni. HITAVEITA REYKJAVlKUR SPARIÐ Notið þessar rafhlöður. Þær endast. Rafborg s. f. sími 11141 Reykjavík. Einstaklingar óskast um allt land r.iJ að vera umboðsmenn fyr- ir mjög auðvelda og skemmtilega vöru. Tækifæri fyrir þá, sem vilja skapa sér arðvæna aukavinnu, þeir sem hafa ahuga hvar á landinu sem er, vinsamlegast sknfið okkur merkt Pósthólf 203, Kópavogi ÓTTAR YNGVASON héraðsdómslögmaður málflutningsskrifstofa BLÖNDUHLÍÐ 1 . $ÍMI 21296 SKRIF BORÐ FYRIR HEIMJLI OG SKRJFSTOFUR DE LUXE tr •'Dir [ 3 r w nr ■jZB =f^ ■ i-rAbær G/EÐI ■ FRlTT STANDANDI B STÆRÐ: 90x160 SM ■ VIÐUR: TEAK B FOLÍOSKÚFFA B ÚTDRAGSPLATA MEÐ GLERI A B SKÚFFUR ÚR EIK Ei HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVlKUR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI 11940 Sinfóníutónleikar Á því herrans ári 1850 var veratóargengi Roberts Scbu- mann/ á uippleið. Hann var ráðin'n tónlistarstjóri í Dusse'- diorf, sem færði honum marg- víslieigar skyldur, svo sem stjórn margra konserta, kirkjuiegar uppfærslur. marg- þætta kennslu og jafnframt þesisu kom hann þar á fot k amm er músikf lokk i. — En mitt í þessari starfsönn, birt- ist tónskáldinu bitur reynsla. Geðtruflanir, sem síðar meir áttu eftir að enda í algjörri sturlun, sóttu að honum. Á þekn sex árum, sem hann átti eftir ólifað, samdi hann nokk- ur stórverk, áður en örvænt- ingin varð aðgjör. Um haust- ið 1850 semur hann svo cello- konsertinn í a moll, sem Sin- fóníuhljómsveit íslands flutti á síðustu bónleiikum sínum. undir stjórn Bohdan Wodiczko en Erling Bilöndal Bengtsson fór með einleikinn. Konsert- inn er skrifaður í ósviknum cello-anda, tæknilega vand- gerður, fu'llur af hressandi hu- mor, og innan um sú róm- antíska birta, sem vítour til hliðar öilu hinu erfiða hugar- ástamdi höfundar. — Erling Blöndal Bengtson er svo frá- hær listamaður, að ekki eina tómlínu, inpihald hennar oig markmið, lét hann ósvarað. — Öllu gcrði hann slik skil, að áheyramdi hlaut að bíða hvers tóns frá hljóðfæri hans með e.ftirvæntimgu. — Tóndýpt og mýkt hans er hrífandi, og túlkunarmóti hans persónulega sérstæður. — Samleikur hans og bijiómisveitar var óþvingað- ur og lifandi. Bosamuude-forieikurinn eft ir Schubert er eitt hinna ljúfu og ymdælu hljómsveitar- verka hans, sem góð Mjóm- sveit hefir í hendi sinni að yngja uipp, eða gera elli- hruma. Bliásararnir átfcu þama gott frumkvæði, en strengirn- ir gerðu Bosamundu á köfflum eldri og þyngri í vöfiun, en hún átti skilið. — Sinfónia Nr. 8 eftir Dvorak hefur upp á marg.t það bezta að bjóða, sem brýzt um í hljómsveitar- verkum Dvorak. Sér í lagi gerir höf. kröfur til cello- radda og ætlar þeim oft stór- am hlut, og varð það í þessu venki oft okkar Mjómsveit tii skaða, hversu fáliðaðir þeir eru. Mikilvægar setningar mega ekki missa marks, þær v-erða að heyrast. — Líf — liti — rytma oig óendanlega sveigjanlegar takbreytingar tók Boihdan Wodiczko að sér að koma á framfæri með þeim kjarki oig bjartsýni, að hlust- andi var farinn að trúa þvi. að hann sæti á ko«nsert suður í Prag, innan um skapheita túlkendur. Einleikara og stjórnanda var fagnað óvenju innilega. Unnur Amórsdóttir. ÚTBOÐ Tilboð óskast í gatnagerð og lagnir 1 Breiðholts hverfi. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn 3000.— króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað mánudaginn 4. des. nk. kl- 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKIAVÍKURBORGAR VONARSTRÆTI 8 - SÍMI 18800 Ljóðabókin „BRIMBERG'" eftir Gunnar B. Jónsson frá Sjávarborg Kemur út í byrjun des- ember n. k. Bókin verður yfir 160 blaðsíður, í Krán broti, bundin í gott band. Verð til áskrifenda 200,- kr- í bókabúðum um 300,00 vegna aukakostn aðar. í bók þessari, sem „BRIMBERG“ heitir verða; m. a.: Sjómannaljóð Grínkvæði Ástarljóð Minningarljóð og Stökur Áskrifendalistar liggja frammi í bókabúðum, og víðar. — Áskriftasími 15047 Gerist áskrifendur, það borgar sig. Útgefandi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.