Tíminn - 18.11.1967, Blaðsíða 8

Tíminn - 18.11.1967, Blaðsíða 8
8 VETTVANGUR TÍMINN FÖSTUDAGUR 18. nóvember 1967 Frá aðaifundi Sambands ungra Framsóknarmanna á Norðausturlandi. KLEINUR EÐA ÞJðÐARHEILL Glæsilegt þing ungra Framsóknarmanna í Norðurlandskjördæmi eystra Á undaníörnmn árum hef- nr virSing almennings fyrir stjórnmálastarfi mjög hrakað. Hegðnn og háttarlag ráöa- manna þjóðarinnar hefnr lika óspart geflS þeirri skoSnn nnd ir fótinn, aS stjómmál séu lítiS annaS en baráttuvettvangur ein stakra manna fyrir vegsemd og völdum. ASaltilgangur þátttökn í flokksstarfi sé sá einn að tryggja sér væna sneið af þeirri tertu, sem forráðamönn um flokkanna þóknast aS mata þjóna sína á. ÞaS er á allra vitorSi, að vald Alþingis hefur í ae rikara mæli f ærzt í hendnr örfárra embættismanna og þau mál, sem stjórnarandstaðan flytur þar hverju sinni, fá ekld eimi sinni þingræðislega afgreiðslu. í augnm almenn- ings er þessi virSnlega stofnun aðeins klúbbnr, þar sem menn krnnka saman yfír kaffibolla og kleinum. í þehn nmræðum frá Afþingi, sem þekja útsíður flokksmál- gagnanna, er lítið annaS aS finna en endalaust ósanninda- brgM um efnahagsmál og önn- ur stjónunálaskrif blaðanna oft ekki npp á marga fiska. Af- staða til einstakra mála er mót uð eftir þröngum flokksstjórn armiðum og algjör undantekn ing, ef horft er lengra en ta komandi kosninga. Hið mikla flokksræði síðustu ára, sem jókst mjög við kjör- dæmabreytinguna 1959, hefur valdið því, að fylgisspakir svein ar hafa valizt kringum foringj ana. Það hefur ekki aðeins ein- kennt stjórn flokkanna sjálfra, heldur og allt embættis- og fjármálakerfl landsins. Ríkis bákninn og bankakerfinu hefur siðan miskunnarlaust verið beitt tU styrktar ákveðnum stjórnmálagæðingum. Það cr Ijótasti blettnr á stjóm þessa lands á nndanfönmm árnm, að BMWHHMMMi flokkshagsmunir hafa verið metnir meira en almennir hæfi leikar, lagaleg réttindi og þörf þjóðarinnar. Ungt fólk hefur horft agn- dofa npp á þessa þróun eflast ár frá ári. Grundvallarhugmynd ir þess nm stjórnmálastarf hafa hvergi séð dagsins ljós. Þeir menn, sem heUs hugar hefðu viljað helga sig þjóðfélagsmál- um, hafa horfið tU annarra starfa eða jafnvel leitað nýrra landa. Hugmyndir og hæfUeik ar þessa fólks koma stjóm þjóð félagsins að harla litlu gagni, enda vilja forystumenn þess helzt ekki á þær hlusta, þær kynnu að brjóta í bága við hug myndir og hagsmuni þeirra sem valdið hafa. Við þetta verður ekki leng- nr unað. Unga kynslóðin hlýtur að rísa npp gegn þessu geig- vænlega flokksræði. Það verð ur að hindra að framtíðarheUl íslenzkrar þjóðar sé háð hags- muninn lítUsigldra ráðamanna. Meginverkefni ungra Fram- sóknarmanna á næstu mánuð um mun verða að efla samtökin sem mest og brcita áhrifum þeirra af festu og einurð fyrir því umbóta- og endurreisnar- starfi, sem óhjákvæmUega verð nr að vinna í íslenzkum stjórn málum. Við mnnum bcita okk- ur fyrir auknum áhrifuni ungs fólks á ákvarðanir í íslenzkum þjóðmálum og heilbrigðari stjórnarháttum, og erum reiðu búnir tU samstarfs við önnur samtök æskufólks tU að svo megi verða. Við munum berj ast fyrir því að hefja aftur tU vegs, virðingu fyrir stjórnmála- starfi og efla stjórnskipulegt vald Alþingis og auka þannig lýðræðið í landinu. Einhuga samtök æskufólks hafa ávallt sýnt að þau eru mikils megnug og þau munu sýna það enn. Baldur Óskarsson. Ársjþing Sambands ungra Fram- sóknarmanna á Norðausturlandi var sett á Hóitél KEA á Akureyri, föstudaginn 10. nóv. s. 1. Fráfarandi formaður, Ingólfur Sverrisson, setti þingið og bauð þingifulltrúa og gesti velkomna., Þá voru kjörnir þingforsetar, og var Svavar Ottesen, Akunéýri, 1, for- seiti og Jón Baldvinsson, Ran.gá, 2. forseti. Ritarar þimgsins vom kjömir Rafn Sveinsson, Akureyri og Jó(han.n Halldórsson, Krist- nesi. Þessu næst var skipuð kjör- bréfanefnd, sem þegar tók til staría. Þá ávarpaði Jónas Jónsson, ráðu naiutur, 1. varaþiingmaður Fram sóknarflokksins í kjördæminu, þinigið. Ræddi hann um ástandið í þjóðarbúskapnum nú í svipinn, og taldi horfurnar mjög slæmar. Að loknu ávarpi Jónasar, sem hlauit góðar undirtektir, skilaði kjör- bréfanefnd áliti. Borizt höfðu kjör bróf fyrir 31 fulltrúa, en 27 voru komnir til fundar. Verður það að teljast mjög góð fundarsókn, en sambandssvæðið er mjög víðlent, nær frá Öxnadalsheiði til Langa ness. Þá flutti formaður, Ingólfur Sverrisson, skýrslu fráfarandi stjómar. Stjómin hafði á árinu gengizt fyrir ýmislegu útbreiðslu starfi o.g ferðalögum um kjördæm ið, haft síðu í blaðinu Degi s. 1. vetor og vor og staðið fyrir sam komum á þremur sföðum í kjör FUF í Árnesssýlu hélt aðalfund sinn 2. nóvember s. 1. að Bcwg i Grímsnesi, og var fundurinn fjöl sótitur. Póll Lýðsson fráfarandi for maður félagsins gneindi frá starfi þess á liðnu ári. Hefur félagið unnið mjög gott starf á liðnu ári og eru félagsmenn þess nu 200 talsins. Gat Páll þess að lok uni að hann bæðist eindregið und an endurkosningu sem formaður félagsins, en því starfi hefur hann gegnt á undanförnum árum dæminu á s. 1. vori fyrir kosning ar. Ennfremur hélt sambandið sum arhátáð á Laugum seint í ágúst. Ýmislegt fleira kom fram í skýrslu formannsins, sem var ítarleg. Aðalsteinn Karlsson, Húsavík, gjaldkeri sambandsins, las og skýrði reikninga sambandsins. Voru þeir ,síðan samþykktir ó- brey.titir. Fyrir kaffilhlé hafði Björn Teiltsson framsögu um tillögu um skipulagsmál og Indriði Ketilsson hafði framsögu um tillögu um stjómmál. Að loknu kaffiihléi flutti Baldur Óskarsson, formaður Sambands ungra Framsóknarmanna ávarp. Ræddi hann mest um skipulags- mál SUF og sagði fréttir af starfi miðstjórnar landssambandsins. Síðan urðu frjálsar umræður, og var mesit rætt um skipulags- mál og framtíðarverkefni sam- bandsins. Til máls tóku Aðalgeir Pálsson, Björn Teitsson, Svavar Ottesen, Jón Baldvinsson, Indriði Ketilsson, Ingólfur Sverrisson Að alsteinn Karlsson og Einar Njáls son. Þá fór fram stjómarkjör. Stjórn in varð sjálfkjörin, en hana skipa: Rafn Sveinsson, formaður, Jó- hann Halldórsson ritari o? Jón Baldvinsson gjaldkeri. f varastjóm urðu sjálfkjörnir Guðmundur Hallgrímsson, Grims- húsum, Guðmundur Þórarinsson, Vogum og Karl Steingrímsson, Ak ureyri. Endurskoðandd var kjör af miklum ágætum. Stjórn FUF í Árnessýslu skipa nú: Garðar Hann esson, Aratungu, formaður, Guð- mundur R. Valtýsson, Laugarvatni, ritari Guðmundur Guðmundsson Vorsahæjarhjáleigu, gjaldkeri, Páll Lýðsson, Litlu-Sandvík, með stjórnandi og Arnór Karlsson, Bóli meðstjómandi. f varastjóm eru þeir Helgi Stefánsson, Vorsabæ og Bragi Þorsteinsson, Vaitnsleysu. Garðar Hannesson. iim Hákon Eiríksson, til vara Árr.i Hermannsson. Að lokum flutti Ingólfur Sverr isson ávarp, og einnig flutti hinn nýkjörni formaður, Rafn Sveins- son, stuitt ávarp, en síðan sleit Svavar Ottesen þinginu. Þetta þing sambands ungra Framsóknarmanna á Norðaustur landi var eitt hið glæsilegasta til þessa, enda fundarsókn góð og mikill einbugur ríkjandi. Hér á síðunni birtist samþykkt, sem þingið lét frá sér fara varðandi stjórnarskrármálið og kjördæma skipunina. Alyktun Kjördæmisþing Sambands ungraFramsóknarmanna á Norð austurlandi ítrekar fyrri sam- þykktir sínar um, að mikil nauð syn beri til að stjómarskrá ís- lenzka lýðveldisins verði hið fyrsta tekin til gagngerðrar endurskoðunar. í þessu sam- bandi vill þingið sérstaklega ítreka fyrri ályktanir sínai um, að koma verði á einmennings- kjördæmum. Telur þingi.ð. að með því móti myndi skapast grundvöllur fyrir sterkari og ábyrgari stjórn þjóðfélagsmála Fagnar þingið þvl, að þessar hugmyndir hljóta nú aukið fyigi- Garðar Hannesson for- maður FUF í Ámessýslu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.