Tíminn - 18.11.1967, Blaðsíða 13

Tíminn - 18.11.1967, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 18. nóveanber 1967 MHil.WililM TÍMINN jMl!IT»Tn- 13 Valsmenn sóttu fast síðustu 20 mínúturnar - og þá skoraði Hermann eina mark Vals. Reynir Jónsson átti skot í stöng. - Dngverjarnir unnu síðari Evrópubikarleikinn með 5:1 AM-Reýkjavík. — Þátttöku V«ls í Evrójnibikarkeppnimni í knatt spymu er lokib aS sinni. Vals- menn léku síðari leik sinn gegn ungversku meisturunum Vasas i gærdag og töpuðu 5:1. Skárri úr- slít en í fyrri leiknum, en saman lagt unnu Ungverjar 11:1 og eru þar með komnir í 3. umferð keppninnar. Leikurinn í gær fór fram í borg inni Varpolito, sem er 80 km. Þessa mynd tók Heimir Stígsson, þegar EvrópubikarliS Fram í handknattleik hélt utan með þotu Flugfélagsins i fimmtudagsmorgun. ÞaS er á morgun, sem síSari leikur Fram og Partizan fer fram. BRIDGE Að þremur umferðum loknum í úrslitakeppni Bridgefðlags Reykjavíkur er staðan þessi: 1. Jón Ásbjörnsson — Karl Sigurlhjartarson + 118 2. Símon Símonarson — Þorgeir Sigurðsson + 3. Halla Bergþórsdóttir — Kristjana Steingr.d. + 4. Óli M. Guðfnu.ndsson — Páll Bergsson + 5. Hörður Blöndal — Framhald á bls. 15 98 87 78 Fá erfiða mótherja ísienzku stúlkurnar fá erfiða mótiierja í 1. umferð í Norður- landamóti kvenna í handknattleik, en þær mæta dönsku stúlkunum í dag. Danska liðið er mestmegn is skipað stúlkum frá FIF, en bvennalið FIF var á ferð hér s.l. | sumar og hafði mikla yfirburði j gegn hinum íslenzku stallsystrum sínum. Það er því tæplega hægt að búast við íslenzkum sigri í fyrstu atrennu. Síðar í dag eiga ísl. stúlkurnar hins vegar að leika gegn Finnum — og má alveg eins búast við ísl. sigri þá. Körfubolti í dag í dag, laugardag, fara fram nokkrir leikir í yngri aldursflokk- unum og 1. flokki í Reykjavíkur- motinu í körfuknattleik. Fara leik irmr fram að Hálogalandi og hefst sá fyrsti kl. 3. Þessir leikir fara fram: 4. fl. KR—Ármann 3. fl. Ármann—KFR 2. fl. ÍR—KR 1. fl. Ármann—Stúdentar. Handknattleikur á sunnudag: Þrír leikir háðir í meistaraflokki karla Alf.—Reykjavík. — Þrir leik- ir í meistaraflokki karla verða náðir á sunnudagskvöld í Reykjavíkurmótinu í handknatt lcik. í öllum þremur leikj- unum getur orðið um skemmti lega baráttu að ræða. í fyrsta leiknum mætast Þróttur og Víkingur. Þróttur er eina liðið, sem ekki hefur liiotið stig, en öllum siínum æikjum hefur Þróttur tapað mec litlum mun. f öðrum ieiknum mætast KR og Ár- mann. Ármenningar, 2. deildar iiðið, hefur komið mjög á óvart og er í 2. sæti um þess- ai mundir. Verður fróðlegt að vila, hvernig baráttu KR og Ármanns lyktar. Síðasti leikur kvöidsins verður á milli Vals og ÍR — og verður sá leikur einkum undir smósjá. Má bú- ast við hörkubaráttu. Fyrsti æikur á sunnudagskvöld hefst ki. 20,30 (Ath. breyttan tíma). Um miðjan dag á sunnudag Frambaid á 15. siðu. fyrir sunnan Búdapest. Sam- kvæmt frásöigm Óla B. Jónssonar, þjálfara Vals, voru veðurskilyrði mun hagstæðari í gær en á mið vikudaginn. Að visu var þoka, en húm var ekki eins dimm. Sagði Óli, að þoku- og reykj ar-belti hefði legið yfir og hefði það haft áhrif á leikmennina. Fengu flestár Vals- menn særimdi í háls, em það mum þó ekki vera alvarlegt. Em snúum okkur að gangi leiksims og gefum Óla orðið: „Ég get ekki sagt, að heppnin hafi elt okkur í þessum leik. Ung verjarnir voru að vísu mun betri framan af og í fyrri hálfleik skor uðu þeir þrjú mörk. Fyrsta mark ið skoraði Molar á 12. mínútu og síðam skoraði Pal tveimur mínút um síðar. Tveimur mimútum fyxir hlé kom 3:0 og skoraði Mathesz það mark. í síðari hálfleik skoraði Varadi 4:0 og Kovacz 5:0. Síðustu 20 mínútur leiksins lék Valsliðið mjög vel, og ég held, að mér sé óhætt að segja, að það hafi ekki leikið betur á þessu keppnistímabili. Knötturinn gekk hratt milli leiknianna og bakverð ir okkar, Árni Njálsson og Þor- steinn Friðl>jófsson tóku virkan þátt i sókninni. Það var eins og Vals-liðið smitaðist af hinni góðu knattspyrnu Ungverjanna. Tæki færin iétu líka ckki á sér standa. Bergsveinn Alfonsson komst einn inn fyrir ungversku vörnina, en þá var dæmd rangstaða á hann. Var sá dómur mjög óverðskuldað ur og létu áhorfendur það í ijós með því að lirópa tii dómarans. Þá átti Reynir Jónsson hörkuskot í stöng. Þar vorum við óheppnir — og hefði stöngin verið rúnuð, eins og við eigum að venjast, en ekki ferköntuð, hcfði þetta skot Reynis eflaust hafnað í netinu. Það var svo ekki fyrr en á 42. mín- útu síðari hálflciks, að okkur tókst að nýta tækifæri. Hermann Gunn arsson lék frá vinstra kanti inn á völlinn og skaut föstu skoti á mark, scm ungverski markvörður inn réði ekki við. Og þannig lauk l u i#>i _______________________ -------~ -----Hjj Ií % 1 :A g| ■. ... s.„ji iisis i;:i! I iitlf Hermann Gunnarsson, skoraði eina mark Vais. leiknum 5:1. Eins og ég sagði áð- an, var síðasti kafli leiksins mjög góður af hálfu Vals og var þá sótt fast að ungverska markinu.“ Iþn Vals-iiðið sagði Óli, að það heföi verið frekar jafnt. Sigurð ur Bagsson lék í markinu báða Framkald á 15. síðu. Ferencvaros sigraði 3:0 Ungverska liðið Ferencvaros seigraði spætnska liðið Real Zaragossa í síðari leik liðanna í 2. utnferð í borgakeppni Evrópu með 3:0. Fyrri leikinn vann Zara- gossa 2:1. Heldur Ferencvaros því áfram og mætir Liwerpool í næstu umferð. — Eins og getið var um í íþróttasíðunni á fimmtudaginn, varð að slíta leik Ferencvaros og Zaragossa, sem fór á eftir leik Vals og Vasas, vegna þoku, en liðin léku síðan aftur á fimmtu- daginn. Skoða kvikmynd frá leiknum Alþjóðaknattspyrnusambandið (FIFA) hefur nú með höndum rannsóku vegna hins fræga slags málaiciks mUIi Celtic og Raciing. Sir Stanley Rous, forseti FIFA, sagði, að sambandið biði eftir skýrslu um málið og myndi FIFA ekkerl segja um málið, fyrr en öll gögn hefðu borizt og þau rannsökuð. M.a. mun FIFA rann saka kvikmynd frá leiknum. Þessi mynd er frá fyrri Evrópubikarleik dönsku meistaranna frá því í fyrra, Hvidorve og spænsku meistaranna Real Madrid, en leikurinn fór fram á Idrætsparken á miðv.d. og endaði 2:2. Frammistaða dönsku áhugamann anna gegn hinum þekktu atvinnumönnum þótti góð. Danir náðu forystu í fyrri hálfleik, 1:0, með marki, sem Frits Hansen skoraði. Hér sést spænski markvörðurinn, Junquera, reyna árangurslaust að varia. (Poifoto).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.