Tíminn - 18.11.1967, Blaðsíða 6

Tíminn - 18.11.1967, Blaðsíða 6
6 FÖSTUDAGUR 18. nóvember 1967 KRISTNIBOÐSVIKA Vikuna 19. — 26. növ. verða almennar kristni- boðssamkomur í húsi K.F.U.M og K. við Amt- mannsstíg, kl. 8,30 hvert kvöld. Sagt verður frá kristniboði, litmyndir sýnuar, hugleiðing. Söngur og hljóðfærasláttur. Gjöfum til kristniboðsins í Konsó verður veitt viðtaka í sambandi við samkom urnar. Fyrstu samkomuna, á sunnudagskvöld, annast Kristniboðsflokkurinn ÁrgeisK. Hugleiðingu hefur Jónas Þórisson. Æskulýðskór KFUM og K syngur. Starfsmenn Kristniboðssambandsins annast sam- komuna á mánudagskvöld. Nýjar litmyndir, sem Símonetta Bruvik, hjúkrunarkona, hefur tekið, verða sýndar. Gunnar Sigurjónsson hefur hugleið- ingu. Einsöngur og stúJknakór. Allir velkomnir á samkomuraar. Samband ísl. kristniboðsfélaga. Bifreiðaeigendur — NÝJUNG í ÞJÓNUSTU! Eru nemlarnir 1 iagi á bifreið yðar? Við athugum ástand bemianna endurgjaldslaust, fyrst um sinn alla virKa daga nema laugardaga frá kl. 8,00—10,00. Vinsamlegast pantið tima 1 síma 31340. Hemlaverkstæðið STILLiNG H.F. £keifan 11- Sími 31340. Rafstöð Rafstöð Viljum kaupa Diesel rafstöð 40-100 KW 3. fasa 220 — 380 volt 50 rið. Ljósgjafinn hf. Glerárgötu 36, Akureyn, Sími 1 17 32. Tækifæri - Hagnaður Vil komast í samband við einhvera sem vildi leggja 100.000,00 í arðbæran innflutning- Gæti ver- ið um aukavinnu að ræða. Innflutningur þessi gefur góða tekjumöguleika og gæti verið um áframhaldandi samvinnu að ræða. Þeir sem hafa áhuga sendi tilboð í pósthólf 203, Kópavogi. Lausar stöður við Slökkvilið Hafnarfjarðar 1. Staða varaslökkviliðsst]óra, 2- Staða brunavarðar, Umsóknarfrestur er til 5. desember n. k. i Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. TÍMiNN frá Ekru í Stöðvarfirði f dag verður til grafar borinn í Stöðvarfirði Einar Benedikts- ison, fyrrverandi oondi og -IjT)- istjóri að Ekru. Þessi háaldraði heiðursmaður hafði að vísu um alllangt ske'ð búið í skjóli barna sinna, íjarrx heimabyggðinni, en þar kaus hann sér samt hinzta hvílurúm- ið. Það mun oig engan undra, sem til þekkir. í Stöðvarfirði lifði hann öll Sín beztu mann- dóms- og starfsár, þótt hann væn þar ekki fæddur.Þar bjó hann með báðum konum sínum og þar eignaðist hann öli börnin sin I þessari litlu en fögru sveit na'Jt Einar sinna beztu og sælustu stunda, og þar varð hann einnig að þola sárustu og þyngstu rauu ir. Hann var þvi tengdur Stöðv- arfirði römmum taugum ',«ís- nautnar og lífsreynslu, sem aldrei gátu rofnaið, þrátt fyrir margra ára fjarvistir. Hanm átti þar alla tíð heima í anda og nú mun það gleðja anda hans, handan við haf >Mfs og dauða, að jarðneski lík- aminm skuli vera kominn heim aftur....... Þessi gamli vinur minn og fé- lagi er nú horfinn yfir móðuna miklu. Merku og farsælu ævistarfi er lokið, en minningarnar um hann lifa í huga mínum eins og annarra, sem báru gœfu til að ikynmast honiun. Þessar minning- ar líða nú gegnum hugann hver af anmarri eims og mymdir á tjaldi. Allar eru þær hjartar og skemmtileigar. Við Einar kynntumst ekki að ráði fyrr en hann var kominn yfir sextugt, enda þótt hamm Ihefði þá veriö kvæntur Guðbjörgu móðursystur mimni um þriggja áratuga skeið og ræri alinn npp í sama byggðarlaginu. Kynni •ungra manna og aldinma eru ýmsum vandikvæðum ibundin, eins og alkunna er. En svo er það vorið 1938, að ég gerist háseti á opnum vélbáti, sem Einar átti og stjórnaði og ,þar með hófust okkar miklu og góðu kyrnni. Varð það úr, að ég reri með honum næstu þrjú sum- ur. Bátur Einars hét Bjarni, og tel ég nafn bátsins vera tákn- rænt fyrir þœr minningar, sem ég á um samstarfi® við hann. Yfir þeim öllum hvílir fágætur gleði- og gæfubjarmi. Með Einari var gott að vera og vinna. Bar þar margt tiL Hann var dugmik- ill og kappsamur verkmaður, lag- inn og heppinn formaður, kjark- maður í bezta lagi, en þó gæt- inn. Em þó bar af, hvernig hann var skapi farimn. Jafnlymdi og glaðlyndi voru einkennandi eðl- iskostir hans. Hann virtist alltaf vera jafnrólegur, hvað sem að höndum bar, em jafnframt svo glaður og reifur í daglegri um- -gengni, að sjaldgæft má telja. Vissu þó allir, se-m til þekktu, að hann gekk síður en svo heill til skógar. Hafði hann löngu áður bagazt mikið á fæti vegna sjúk- dóms i hnélið, og mun hann faa daga upp frá því hafa verið þjáningalaus. En hann var hetja hversdagsins, ein af mörg-um, sem imeð karlmennskuró og æðruleysi hera hvers kyns þjáningar og þrautir- Sálarstyrkur þeirra er svo mikill, að jafnvel bros kem- ur i stað tára og gamanyrði í staS kvalastunu. En þrátt fyrir þessar staðreyndir, var glaðværð Einars engin uppgerð. Hún var samgróin eðli hans. Hann hafði glöggt auga fyrir skoplegum hliið um mannlífsins og gat verið meinfyndinn, ef svo bar undir En gaman hans var ekki grátt. Það hafði ekki í sér brodd, seni stakk óþægilega þann, sem fyrir þvi varð. Þegar vel veiddist, var oft glatt á hjalla. Meðan gu-1- gljáandi þorskakösin bylti-st í miðrúminu á Bjarma og giens og gamanyrði flugu bátsendanma á milli, var Ein-ar í essinu sín-u. Hjartan-legur og smitandi lilátur hans og snjöll kímniyrði við slík tældf'æri verða mér ætíð óg-leym- anleg. Slíkra dýrðardaga vil ég allra helzt minmast í sam-bandi við Einar á Ekru. Hann er einn skemmtilegasti maðurinn, sem ág hef kynnzt. Enginn skyl-di þó halda, að Einar hafi aðeins verið léttúð-ug- u-r gleðimaður. Því fer fjarri. Hann var einmig maður alvöru og festu. Hann var traustur vin- ur vina sinna og fágætlega góð- ur eiginmaður, heimilisfaðir — og faðir. Ég hygg, að Einar hafi svo til engrar kennslu notið í æsku, eins og tá-tt var um börm alþýð- unnar á þeim tímum. E-n hann aflaði sér staðgóðrar þekkingar með lestri góðra og fræðandi bóka, enda hafði hann stálminni og skarpa greind frá náttúrunn- ar hendi. Hanri kunni kynstur af vís-um og kvæðum og hafði af mikið ymdi. Kann kunni einn- ig mikinn fjölda af lögum, og var það vani hans að syngja h-árri raustu við stýrið á bát sín- um, einkanlega ef haldið var til lands e-ftir vel heppnaða veiði- för, en hann hafði mikla og bjarta söngrödd. Man ég, að mér hlýnaði oft um hjartarætur, þeg- ar gamii maðurinn lét þannig í Ijós, að honum var létt í skapi. Ég veit, að enginn Wettur á jarðríki var Einari eins kær og Ekra í Stöðvarfirði, og þangað sendi ég því í dag himztu þakkir mí-nar til hans fyrir öll okkar samskipti. Þangað sendi ég og bugheilar samúðarkveðj-ur til Guðhjargar, frænku minnar, barna hennar og annarra vanda- manna. Björn Jónsson. Hinn 6. þ.m. lézt í Landsspít- alanum í Reykjavík Einar Bene- diktsson frá Ekru í Stöðvarfirði, 92 ára að al-dri. í dag er útför hans gerð í átthögunum eystra. Einar Benediktsson var fæddur a® Hamarsseli í Hamarsfirði 9. apríl 1875. Foreldrar hans voru hjónin Ragnheiður Jónsd-óttir. ættuð úr Auistur Skaftafe-llss-ýslu, og Benedikt Benediktsson Björns sonar pósts. Þegar Einar var á 5. aldursári, fluttust foreldrai- hans að Hvaln-esi í Stöðvarfirði. Þar missti hann móður sína 11 ára gamal-l. Árið e-ftir fór hann frá föð-ur simum til hjónanna Þorbjargar og Sveins á Gilsár- stekk í Breiðdal. Þar þótti Ein- ari gott að vera, en sú vist stoð ekki 1-engi, því að árið eftir flutt- uist hjónin ti-1 Vesturheims. Næstu ár og fram til ful-lorðinsaldurs var Einar í vinnumenmsku á ýms um stöðum hjá vandalaus-um: fyrst á Heyklifi, Stöðvarfirði hjá Ara Brynjólfssyni. þá að Stöð í sömu sveit sem srnali hjá séra Guttormi Vigfússymi, en fluttist svo aftur til Breiðdals. Loiks réðst hann ti-1 Sveins. bróður sdns, sem þá var kvæntur og bjó að Brekkuborg í Breiðdal. Flutt- ist síðan með honum að Skjöld- ólfsstöðum í söm-u sveit. Þar kynnti-st hann fyrri komu sinni, Bj-örgu B-jörnsdóttur, ættaðri úr Breiðdal. Þau giftust árið 1005 og fluttust þá að Kirkjubólsseli í Stö-ðvarfirði. Sarnbúð þeirra varð stutt, því að árið eftir lézt Björg af barnsförum eftir að hafa fætt Einari dóttur, sem skírð var Björg eftir móður sinni. Björg yngri giftist Lúðvik Gests- syni. Ei-nar kvæntist. í amnað sinn 29. maí 1908 Guðbjörgu Erlends- dóttur frá Kirkjubóli í Stöðvar- firði. Var Einari það mikil ham- ingja að eignast bessa ungu og mannvænlegu konu, sem reynd- ist honum góð og tra-ust eigia- toon-a og lit-lu dóttur hans ain bezta móðir. Þau hófu oúskap á Ekru, sem var nýbýli frá Kirkju- bóli, og bjuggu þar allan sin-n -búskap þar til þau fluttu til barna sinna ári® 1954. Guðtojörg og Einar eignuðust 7 börm. Þau eru þessi: Elsa Krist- ín, fædd 1008, gift Ingólfi Jóns- syni, dáin 1937, Ragnheiður fæda 1912, dáin 1929, Þorbjörg, fæda 1915, gift Birni Stefánssyni, Benedikt, f-æddur 1918, Jrvæntur Margréti Stefánstóttur, Anna, fædd 1920, gift Baldri Helgasyni, drenigur fæddur 1922, sem dó vik-ugamall, Bj-örn, fæddur 1924, lcvæntur Gunnvör-u Brögu Sig- urðardóttur. Á Stöð-varfirði stundaði Eimar si ómennsku og búskap jöfnum höndum. Þegar þau Guðbjörg f-luttust að Ekru, var þar ekkert ræktað land, aðeins óræktarmó- ar. Á þeim árum frumstæðrar tækni voru jarðræktarfram- kvæmdir erfiðar, elcki sízt ein- yrkja bónda, sem n-ota varð hverja stund, sem gafst til sjó- sóknar til a® sjá fjölskyldu sin-ni farborða. Samt tókst Einari með kostgæfni og þeirri þrautseigju, sem honum var eiginleg, að rœkta snoturt tún á Eikru, og síðar reisti hann þar myndarlegt íbúðarbús. Árið 1928 gerðist Ein ar símstöðvarstjóri við landssíma- stöðina á Stöðvarfirðí og gegndi því starfi, þar til hann fluttist frá Ekru. Framhald á bls. 12.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.