Alþýðublaðið - 29.10.1988, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 29.10.1988, Blaðsíða 8
í LÞÍ MBIMIÐ OF Lars Áke Engblom verðandi forstjóri Norrœna hússins FRÁ HUGMYNDUNUM SNEMMT AÐ GREINA Lars Ake Engblom tekur viö starfi forstjóra Norræna hússins af Knut Ödegard í febrúar á næsta ári. Hann er 45 ára gamall með doktors- gráðu í efnahagssögu. Hann hefur unnið sem blaðamaður og dagskrárgerðamaður hjá sænska sjónvarpinu og sl. átta ár hefur hann starfað sem svæðisstjóri sænska sjónvarpsins i Smálöndum. Hann var fyrst spurður að því hvers vegna hann hafi sótt um þetta starf? „Eg tel þetta vera mjög mikilvægt starf í tengslum við Norrænt samstarf. Það tengist mikið upplýsinga- þjónustu og ég er mikill stuðningsmaður norrænnar samvinnu." — Hvert finnst þér vera hlutverk Norræna hússins? „Það er skilgreint í reglu- gerð hússins, að vísu er það mjög víðtæk skilgreining. Ég er með ýmsar hugmyndir, en vil ekki fara út í að greina frá þeim í smáatriðum að svo stöddu. Ég er aðeins búinn að vera á landinu í tvo daga. Mér þótti mikið til um hve margt fólk heimsækir Non ræna húsið, þar liggja frammi ýmis dagblöð og þar er gott bókasafn." — Það er kannski of snemmt að spyrja, en hefur þú hugsað þér að gera ein- hverjar breytingar? „Eg vil ekki svara þvi nú, eins og ég segi er ég nýkom- inn til laridsins og finnst of snemmt að fara út í smá- atriði." — Þú vilt ekki segja á hvað þú munt leggja mesta áherslu? „Nei ekki núna. Ég hef komið hingað í Norræna hús- ið einu sinni áður, þá sem blaðamaður á áttunda ára- tugnum og gerði þá sjón- varpsþátt um það. Mér þótti mikið til starfseminnar koma.“ — Finnst þér að byggja eigi sterkari menningartengsl milli Norðurlandanna? „Ekki aðeins menningar- Knut Odegard lætur af störfum forstjóra Norræna hússins 1. febrúar n.k. Hann hefur gegnt starfinu siðast- liðin fjögur ár, en hyggst nú snúa sér að skáldskap fullum krafti. Alþýðublaðið hafði sambartd við hann og innti hann eftir því hvernig þessi tími hafi verið? „Þetta hefur verið alveg stórkostlegur timi, en mjög krefjandi." — Hvað er eftirminni- legast? „Þetta er enn svo nálægt þvi ég er enn í starfinu, en ef ég skoðaði þetta síðar úr fjar- lægð kemur mér í hug Ijóð- listarhátíðin 1985, Edward Munch oliumálverkasýningin 1986, bókmenntahátíðin 1987, Lenu Cronkvist sýningin í ár og fyrsti Norræni grafík þrf- æringurinn núna í haust, svona sem dæmi.“ — I hverju hefur starfið aðallega verið fólgið? tengsl. Mér finnst að þaö ætti að byggja upp tengsl sem næðu til fleiri þátta manniífsins. Til dæmis sú umræða um þátt Norðurland- anna í Evrópu, sú umræða ætti að ná meira til íslands. Þar gæti Norræna húsið komið meira inn í. Það er til dæmis mikil umræða í Nor- egi og Svíþjóð um Efnahags- bandalagið. ísland er að sjálf- „Hjá mér hefur það falist mjög mikið í því að taka frumkvæðið. Ég hef breytt aðeins „prófilnum", frá þvf að taka meira við i það að leita út til þeirra sem standa fyrir þvi sem við álitum vera mest spennandi og færa það hingað. í þvi skyni hef ég not- fært mér miög mikið sér- fræðinga. I stuttu máli er hægt að segja, aö gæðin eigi alltaf að ráða i vali listaverka og listamanna. Það er mikil- vægara að vera listamaður á Norðurlöndum, en norrænn listamaður." — Hvert finnst þér vera hlutverk Norræna hússins? „Það sem segir formlega um hlutverk Norræna húss- ins, er að kynna hin, Norður- löndin á íslandi og ísland á hinum Norðurlöndunum og það er mjög víðtæk skilgrein- ing. Ég held að okkar hlut- verk í dag sé ekki bara að eingangra Norðurlöndin, sögðu inni í þeirri umræðu og hún á eftir að aukast. Öll norræn samvinna er mikil- væg, ekki bara á sviði menn ingar eða einungis á vegum sérfræðinganna, almenning- ur getur líka komið þar til.“ — Er ekki sérlega mikil- vægt núna að Norðurlöndin standi vörð um menningu sina, þegar menningaráhrif annarra þjóða flæða yfir? heldur að hafa opinn glugga bæði í austur og vestur, til Ameríku og austur til Sovét- ríkjanna, Asíu og um allan heim. Norrænir menn eru ekki bara Norrænir menn, viö tilheyrum öll þessu stóra samfélagi. Ég álít frumkvæði eins og bókmenntahátíðina vera mikilvægt í þessu sam- hengi, þannig að við getum tekið á móti því mest spenn- andi sem er að gerast og líka gefið. Ég held að þetta sé framtíðin, ég hef tekið eftir þvi að íslensk skáld hafa talað um að nú sé timi kom- inn til að byggja suðrænt hús á íslandi og mér finnst það vera afar spennandi hugsun. Kannski verður einmitt mjög þýöingarmikið frá og með ár- inu 1992 aö halda þessp sam- bandi viö meginlandið svo við endum ekki eins og ein- hversjronar þróunarland." — Eigum við aö auka „Jú, það þykir mér. Þetta vandamál hefur verið til um- ræðu hjá okkur á stöð 2 sænska ríkissjónvarpsins, þ.e. hvernig verjast megi er- lendum menningaráhrifum. Það er mikilvægt að menning hvers lands fái að blómstra. Sú umræða á eftir að auk- ast,“ segir Lars Ake Engblom tilvonandi forstjóri Norræna hússins. frekar norrænt menningar- samstarf? „Já, það finnst mér. Við eigum að auka það frekar um leið og við hugsum að við séum hluti af stærra sam- félagi, eins og ég var að lýsa. Kannski verður lilutverk norræns samstarfs mikið fólgið i því í framtíðinni að Norðurlöndin standi saman í alþjóðlegu samfélagi. Við erum of lítii ein, en saman erum við sterk. Það sýna t.d. Scandinavia Today og fleira." — Hvad tekur við hjá þér þegar þú hættir sem forstjóri Norræna hússins? „Það er svolítið óljóst. Það sem ég óska mér, er að fá tíma til aö yrkja. Ég er skáld og hef ekki haft mikinn tíma undanfarin fjögur ár til að láta skáldið í mér koma fram. Ég ætla að reyna að einbeita mér að því, að minnsta kosti í svona tvö ár“, segir Knut Ödegard. Knut Ödegard sem lœtur af störfum sem forstjóri hússins í febrúar á nœsta ári: ÞETTA HEFUR VERIÐ SKEMMTILEGUR TÍMI

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.