Tíminn - 19.06.1968, Blaðsíða 6

Tíminn - 19.06.1968, Blaðsíða 6
6 TIMINN MIÐVIKUDAGUR 19. júní 1968. OSRAM framl jósaperur fyrir mishveíf Evrópuljós, fyrir hægri akstur. OSRAM bílaperur í miklu úrvali. JÓHANN ÓLAFSSON & CO. Brautarholti 2, sími 11984. ORÐSENDING FRÁ KOSNINGASJÓÐI STUÐNINGSMANNA dr. Kristjáns Eldjárns Fyrir hönd kosningasjóðs leyfi ég mér að vekja athygli stuðningsmanna um allt land á því, að verulegt fé vantar í kosningasjóðinn til að standa undir óhjákvæmilegum útgjöldum. Við höfum sent ýmsum samherjum beiðni um aðstoð og viljum þakka hinar ágætu undirtektir. En að sjálfsögðu höfum við engan veginn náð» nema til lítils hluta þess mikla fjölda, sem vill taka þátt í kostnaðinum með okkur. Það eru mjög eindregin tilmæli okkar til allra stuðningsmanna, að þeir leggi eitthvað að mörk- um — minnugir þess að margt smátt gerir eitt stórt. Vinsamlega leggið smáupphæðir í póstinn eða komið þeim til okkar á aðalskrifstofuna að Bankastræti 6. F.h. kosningasjóðs stuðningsmanna dr. Kristjáns Eldjárns, Ragnar Jónsson. DREGIÐ VAR 16. JUNI í happdrætti Reykjavíkurdeildar Rauða kross íslands. Vinni’ngsnúmerið er 15940. Hjúkrunarkonur óskast Hjúkrunarkonur vantar nú þegar og 1. september á handlækninga- og lyflækningadeildir og Barna spítala Hringsins í Landspítalanum. Allar nánari upplýsingar gefur forstöðumaður Landspítalans, á staðnum og í síma 24160. Reykjavík 18. júní 1968, SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA Þurfiðþér sérstðkdekk fyrirH-OMFEBD? Nei,aðeins géð. Gerum fljótt og vel við hvaða dekksem er, seljum GENERAL dekk. / hiólbarðinn hf. Laugavegi 178 • sfmi 35260 KÝR til sölu Nokkrar ungar kýr til sölu að Einifelli, Stafholtstung um, Borgarfirði. BIFREIÐ TIL SÖLU Austin Gipsy, árg. 1962, með diesilvél. Upplýsingar gefur Bergur Kortsson, bflaverkstæði Kaupfélags Rangæinga, Hvolsvelli. — Sími 5114 eða 5121. Vinnuglaður unglingspiltur óskar eftir að komast 1 sveit sem fyrst. Upplýsingar í síma 30046, í hádeginu og eftir kl. 5 á daginn. » Nauðungaruppboð Miðvikudaginn 26. júní 1968, verða haldin opin- ber uppboð í Kópavogi á ýmsum vélum og tækj- / um eins og nánar greinir hér: 1. Að Auðbrekku 36, jarðhæð kl. 13,20, seld verður þykktarhefill og bandsög, talið eign Sigurðar J. Árnasonar að kröfu dr. Hafþórs Guðmundssonar hdl. 2. Að Auðbrekku 32, kl. 14,30, seld verður sjálf- virk hjólsög (Tegel og Sönner), norsk band- slíðivél og þykktarhefill (Tegel og Sönner), talið eign Hurðaiðjunnar s.f. að kröfu Bene- dikts Sveinssonar hdl. og Tehódórs Georgs- sonar hdl. 3. Að Melgerði 29, kl. 15,00, seld verður lím- banda prentvél, talin eign Karls Jónassonar, að kröfu Loga Guðbrandssenar hdl. Uppboðsskilmálar liggja frammi á skrifstofu em- bættisins að Digranesvegi 10. BÆJARFÓGETINN KÓPAVOGI Deildarhjúkrunarkonustaða Staða deildarhjúkrunarkonu við handlækninga- deild Landspítalans er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. september n.k. Laun samkvæmt úr- skurði Kjaradóms. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist til stjórnarnefndar ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, fyrir 15. júlí 1968. Reykjavík 18. júní 1968. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA AUGLÝSIÐ í TÍMANUM VÉLALEIGA Simonar Símonarsonar. Simi 33544. önnumst múrbrot, og flesta loftpressuvinnu. — Einnig skurðgröft. Trúin flytur fjoll. — ViS flytjum allt annað SENDIBÍLASTÖÐIN HF. BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA STAKIR ELDHUSSKAPAR MIKIÐ ÚRVAL LAGER EINNIG VASKBORÐ, KÚSTASKÁPAR OG ÝMSAR GERÐIR EFRI OG NEÐRI SKÁPA. HÚS OG SKIP HF Laugavegi 11. Sími 21515

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.