Tíminn - 19.06.1968, Blaðsíða 14

Tíminn - 19.06.1968, Blaðsíða 14
14 TÍMINN MIÐVIKUDAGUR 19. júní 1968. ÍÞRÓTTIR Framhald af bls. 13. lega af 25 metra færi. Hörkuskot hans stcfndi efst í vinstra horn Fram-marifesins. Ekkert virtist geta forðað því, að knötturinn færi í netið. En skyndilega flaug Þorbergur markvörður eins og fuglinn fljúgandi upp í hornið og varði stórglæsilega. Þessi tilþrif hans færa hann nær landsliðs- markimi. í heild var leikurinn mjög spennandi, þótt ekki væri hann allt of vel leikinn. Framarar voru heppnir að hljóta annað stigið miðað við, hve framlíma liðsins var óvirk, en Eimar var eini leik maðurinn, sem eitthvað kvað að. voru báðir tengiliðirnir Bald- ur og Ásgeir slappir. Œfjiá Akureyri voru Guðni, Magnús, Skúli og ttári beztir. Eári var mjög ógnandi og mun- aði sannarlega litlu, að hann skoraði. Akureyri he'fur nú 5 stig eftir 3 leiki, en Fram fylgir fast á eftir, með 4 stig eftir sama leikfj'olda. Rðbert Jónsson dæmdi leikinn í gærkvöldi og gerði hlutverki sínu nokkuð góð skil. Hins vegar hefði hann að ósekjii mátt hreyfa sig meira. SKÁKMÓTIÐ Frambald af bls. 3. m.a. frábæra skák gcgn banda- ríska stórmeistaranum Byrne — og er nú aðeins hálfum vinning á eftir Taimanov. Aðrir en þessir þrír koma ekki til greina sem sig' urvegarar í mótinu. Taimanov á erfiðasta skák í kvöld, en hann teflir við | Byrne. Friðrik teflir við Szabo og \ Vasjukov við Braga — þannig að mestar. líkur eru fyrir sigri Vasju kov í mótinu, en það er hrein heppni, sem ráðið hefur, því, að hann hefur náð svo langt í mót- inu. Aðrar skákir eru þessar: Addi son—Ostojic, Guðmundur—Uhl- mann, Freysteinn—Jóhann, Aldrés —Ingi. Staðan fyrir síðustu umferð er ' þannig: 1. Taimanov 10 v. 2. Frið- rik 9% v. 3. Vasiukov 9 og bið- skák. 4. Byrne 8V2 v., 5. Uhlmann 8 v., 6. Szabo og Ostojic 7V2 v. 8.—9. Guðmundur og Addison 7 v., 10. Freysteinn 6 v., 11. Bragi 5Vz v., 12. Ingi 5., 13. Benóný 4 v., 14. Jóhann 2 v. og 15. Andrés Y2 vining og biðskák. í 13. umferð urðu úrslit þessi: Addison vann Júhann, Friðrik vann Andrés, Guðmundur vann Ostojic, Taimanov vann Uhlmann, Vasjukov vann Byrne, Benóný van.n Braga, en Freysteinn og Ingi gerðu jafntefli. í 14. umferð, sem tefld var 17. júní urðu úrslit þessi: Addison vann Guðmund, Szabo vann Benó ný, Friðrik vann Braga, Uhlmann vann Jóhann, Byrne vann Inga, en jafntefli varð hjá Freysteini og Taimanov. Skák Vasjukov og Andrésar fór í bið. KLAKI Framhald af bls. 1. föll eru ennþá óbrúuð á leið- inni. Leiðin um Uxahryggi er lok uð, og sömu sögu er að segja um veginn um Kaldadal. Þá er leiðin um Gjiábakkahraun (frá Faðir okkar, tengdafaðir og afi, Oddur Hannesson, rafvélavirki, Brekkulæk 4, andaðist að heimili sínu aðfaranótt 17. júní. Gunnar Auðunn Oddsson, Sigurður Hannes Oddsson, Hersir Oddsson, tengdadætur og barnabörn. Eiginkona mín, Ólöf Jóna Ólafsdóttir andaðist á Borgarsjúkrahúsinu 17, júnf. Útför ákveðin síðar. Ólafur I. Árnason. Móðir okkar, tengdamóðir og amma, Lára Guðmundsdóttir frá Lækjarmóti, verður jarðsunginn frá Selfosskirkju, föstudaginn 21. júní kl. 2 e. h. Börn, tengdabörn og barnabörn. mmmmmmmaBaunmmmmamammunmmmmmmmKamuBm Faðir okkar, Sturlaugur Jónsson, stórkaupmaður, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, laugardaginn 22. júní 1968, kl. 10.30 f. h. Jón Sturlaugsson, Þórður Sturlaugsson. ^m^m/aamamamaaammmmmmmmmmmmmmm Faðir minn, * Árni Jónasson, fyrrv. ullarmatsmaður, Bárugötu 35, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, fimmtudaginn 20. þ. m. kl. 1.30 e. h. Blóm vinsamlega afþökkuð, þeir sem vilja minnast hans eru beðnir að láta Stóra-Vatnshornskirkju njóta þess eða Fé- lag lamaðra og fatlaðra Þuríður Árnadóttir. Hjartans þakklæti fyrii auðsýnda samúð og hlýhug við fráfall og jarðarför, Kristjáns Tómassonar, Arnarhrauni 23, Hafnarfirði. Jóna Bjarnadóttir, börn og tengdabörn. Þiingvöllum til Laugarvatns) aðeins jeppafær ennþá. Leiðin að Gullfossi er aftur á móti fær. Vegurinn um Dragháls er ágætur. Verið er að aflétta þunga- takmörkunum þeim sem í gildi hafa verið, en þungatakmank anir eru ennþá á Vestifjörðum og á Austfjörðum. Þórsmerkurvegur var lag- færður fyrir skömmu, og er hann vel fær jeppum, en Fjatla baksleið og aðrir slíkir vegir eru lokaðir, og snjór er einn á Kjalve.gi, að ekki sé talað um Sprengisandsleið, sem venju- lega verður ekki fær fyrr en upp úr miðjum júlí.- 381 STÚDENT Framhald af bls. 16 prófi, svo að skólinn útskrifaði samtals 231 stúdent. 76 úr miáladeild en 166 úr stærfræði deild. Þetta er heldur minni hópur en útskfifaðist í fyrra, en þá urðu stúdentar 239. Œíæstu einkunn á stúdenlts- prófinu hlaut Erlendur Ping- Ilwa Sen Jónsson, 6.R ágætis- einkunn 9.55 og varð hann því dux soholae 1968. Næst hæstu einkunn hlaut Helgi Skúli Kjartansson 6.S ág. 9.54. Aðr- ir sem mjög háa einkunn fengu við stúdentspróf voru: Helga Ögmundsdóttir 6.Z ág. 9.16, Guðlaug Jóhannesdóttir 6A 8,96 og Halldór Halldórs- son 6.U 8.94. S'kólauppsögn fór fram 15. júní og þar flutti Einar Magn- ússon, rektor, skólaslitaræðu og afheniti stúdentunum próf- skírteini og verðlaun. Eins og jafnan áður voru ,,júbilaintar“, eða þeir, sem stúdentsafmæli áttu viðstaddir uppsögnina. Að þessu sinni höfðu sjö afmælisárgangar, frá 10 ára stúd. allt til 60 ára stúdentar, tekið sig saman um að gefa skólanum afsteypj af 2500 ára gatnalli styttu, sem griski myndhöggvarinn Myron gerði af Pallas-Aþenu. hernað- aðar og vizkugyðju Forn- Grikkja. , Jóhannes Nordal, seðlabainkastjóri hafði orð fyr- ir gefendum, en prófessor Einar Ólafur Sveinsson rakti sögu gjafarinnar og þýðingu hinnar fornu Hellensku menn- ingar fyrir vestræna nútíma- menningu. Styttunni hefur ver ið valinn staður milli íþöku, félagsheimili nemenda, og skólans sjálfs. Fimtán ára afmælisstúdentar gáfu skólam- unl allmyndarlega fjárupphæð, sem verja skal til bókakaupa. Menntaskólinn á Akureyri. Uppsögn Menntaskólans á Akureyri fór fram í Akureyr- arkirkju 16 júní, og er það ný- mæli, því að hingað til hefur verið til siðs að slíta skólan- um á sjálfan bjóðhátíðardag- inm. Steindór Steindófsson, skólameistari, gaf yfirlit um starfsemi skólans og afhenti stúdentum prófsskírteini og í verðlaun. Menntaskólinn á Akureyri litskrifaði að þessu sinni 124 stúdenta og var nær jafnt úr j báðum deildum, stærðfræði- j deild og máladeild. í fyrra urðu aðeins 101 stúdentar frá MA. Hæstu einkunn á stúdents- prófi oig jafnframt hæstu eink unn, sem gefin hefur verið við skólann frá upphafi hlaut Alda Möller, 6B. stærðfræðideildar, ágætiseinkunn 9,66. Alda er Siglfirðingur og til gamains má geta þess, að hæstu einkunn á millihekkjarprófun hlaut einn ig Siglfirðingur, Jóhann Tóm- asson úr 5b. stærðfræðideildar ág. 9.39. Hæsta 'einkunn, sem áður hafði werið gefin á stúdemits- prófi vð skólann var 9.54 en h.ana hlutu á Sínuim tíma tveir a’f núverandi kennurum skól- ans, þeir Leo Kristjiánsson, stærðfræðikennari, og Jóhann Páll Árnason, máladeildar- kennari. Næst hæstu einkunn á stú- dentsprófi fékk Kristín Hall- dórsdóttir, Dýrastöðum í Norð urárdal ág. 9.48, en hún er úr máladeild. Alls útskrifuðusit 7 nemeindur með ágætiseinkunn frá MA í þetta sinn, Tíu og tuttugu og fimm ára afmælisstúdenitar færðu skólan un að gjöf brjóstmynd aif Þór- arni heitnum Björnssyni, skólameistara, sem Ríkharður Jónsson myndihöggvari gerði. Þetta var í fertugasta sinn, að Menimtaskólanum á Akur- eyri var slitið og í tilefni þess var Jónas Jónsson hedðursgest ur við uppsögnina, en hann átti á sínum tíma í émbætti mennitamálaráðherra drýgst- an þátt í því að mennaskóla var komið á fót á Akureyri. Menntaskólinn á Laugarvatni. Menntaskóianum á Laugar- vatni var slitið 14 júní, er prófum lauk daginn áður. Þetta var 15. starfsár skólans. Að þessu sinni útskrifuðust 26 stúdentar, átta stúlkur og 18 piltar, og skiptingin milli deilda var þannig, að 11 stund uðu náim í miáladeild en 15'í stærðfræðideild. Hæstu einkunn í máladeild og jafnframt hæstu einkunn á siúdentsprófinu hlaut Matthías Haraldsson frá Laugarvatni á- gætiseinkunn 9,61 en næstur honum í máladeild varð Stein ar Matthíasson fná Múlakoti í Lundareykjadal með ág. 9.41. í stærðfræðideild hlaut hæstu einkunn Örn Lýðsson frá Gígj- arhól'i í Biskupstungum ág. 9.28 en næstur honum kom Kristjián Uaraldsson Reykja- vík með 8.84. ‘Tíu ára afmælisstúdentar færðu skólanum smásjá að gjöf, en 5 ára stúdentar gáfu bókag.jöf. A VÍÐAVANGI um þúsunda, eða milljóna skiptir. Dómsmorðin Dómsmorðin á Stalinstíman- um í Rússlandi eru alkunn og viðurkennd staðreynd, þótt þeim væri á sínum tíma neitað, og fyrir þau svarið, af komin- únistum hér heima og erlend- is. Ódæðismennirnir liöfðu allt ríkisbáknið í liendi sér heima fyrir, en gerðu út launmorð- ingja til þess að myrða Trotsky, af því að hann dvaldi í framandi landi. Tuttugu ár hefur það tekið að upplýsa hin hörmulegu afdrif Jan Masza- ryks í Tékkóslóvakíu. Aðfarir Sovétmanna við að bæla niður byltinguna í Ungverjalandi ættu að vera öllum í fersku minni, en þó er það svo, að slíkir atburðir vilja mást út á undarlega skömmum tíma. Sama má segja um þjóðarmorð in í Eystrasaltslöndunum og Tíbet, og í dag vekja milljóna- drápin á Kiirdum og íbóum minni ath.vgli en morðið á Ro- bert Kennedy einum/‘ AFMÆLI Ft-amhald af bls 3 Staðir á þessu stóra héraði og valið erfitt Að lokum var valið hátíð arsvæði að Hlíðarendakoti í Fijótshlíð, milli Þórðarár og Merkj ár, sem afmarka hátíðarsvæðið, en hvítfyssandi fossar í þessum litlu bergvatnsám blasa við í hlíðunum til beggja hliða. Þessi staður er þar sem skáldið Þorsteinn Erlings son sleit barnskónum og í grennd við hólmann, þar sem Gunnar á Hlíðarenda sneri aftur. Á þessum stað er náttúrufegurð óvenjuleg hvert sem litið er. Hátíðarsvæðið er vel gróin brekka og neðan brekkunnar slétt flöt. Við rætur brekkunnar hefur verið reistur 600 ferm. danspallur og við hann stórt upphækkað og yfirbyggt leiksvið, sem snýr að brekkunni. Samkomugestir hafa frábæra aðstöðu til að fylgjast með allri dagskrá og skemmtiatriðum úr brekkunni, en þar geta verið þúsundir áhorfenda. Rafmagn og sími er lagt á staðinn og mjög vel verður séð fyrir hljóðnemum og gjallarhornum. Vegur liggur gegn um hátiða- svæðið, en sunnan vegarins verða tjaldstæði á 3 ha lands og verður leitt þangað neyzluvatn. Bílastæði eru svo við hliðina á þessu tjald borgartúni á sléttum malareyrum. Ilátíðin hefst kl. 19.30 laugar- daginn 22. júní með því að lúðra- sveit Selfoss leikur, kl. 20 verður samkoman sett og þVí næst flytur Ingólfur Jónsson, 1 andbúnaðarráð- herra, ávarp. Þá flytja leikarar úr Þjóðleikhúsinu undir stjórn Baldvins Halldórssonar 7 atriði úr fslandsklukkuinni, en að því loknu sýnir úrvals fimleikaflokkur frá Glímufélaginu Ármanni listir sín- ar, Um kvöldið verður dansað í samkomuhúsinu að Hvoli og undir berum himni á danspalli hátíðar svæðisins. Á sunnudaginn hefst dagskráin kl. 12.30 með lúðrasveitarleik og guðsiþjónustu. Páll Diðriksson, for maður Búnaðarsambandsins, flyt- ur hátíðarræðu dagsins, en auk hans flytja þeir Þorsteinn Sigurðs, son, formaður Búnaðarfélags fs- lands, Gunnar Guðbjartsson, for- maður Stéttarsambands bænda stutt ávörp. Á sunnudaginn verður einnig sögusýning úr Njálu, þjóð dansasýning, Fjallkonan kemur fram og Guðmundur Ingi Kristj ánsson, skáld og bóndi á Kirkju- bóli les upp úr verkum sínum. Jafnan hefur verið gott sam- starf milli Héraðssambandsins Skarpbéðins og Búnaðarsamibands Suðurlands og nú hefur Héraðs- sambandið ákveðið að láta niður falla sitt árlega héraðssambands- mót, en þess í stað fer fram forkeppni í frjálsum fiþróttum á íþróttavellinuní á Selfossi n. k. laugardag, en úrslit í Skjaldar- glímu og nokkrum greinum frjálsra íþrótta fara fram á hátíð Búnaðarsambandsins á sunnudag. Þar verður m. a. keppt í 5000 m. hlaupi og hefur Búnaðarsambandið gefið veglegan silfurbikar, sem vinnst til eignar í þessu hlaupi. Á hátíðasvæðinu verða veiting- ar seldar úr sölutjöldum báða dagana og verða þar á boðstólnum heitar súpur, brauð, pylsur og annað slíkt, en ekki heitur matur. Búnaðarsambandið hefur boðið til hátíðar þessarar forystumönn- um í búnaðarmálum og ýmsum vin um og velunnurum samtakanna, en vegna aðstæðna og algjörs að stöðuleysis getur samibandið ekki boðið upp á veitingar og húsaskjól að þessu sinni. Fastar ferðir verða frá Umferða miðstöðinni í Reykjavífe á hátfð ina. Neyzla áfengis er stranglega bönnuð á hátiðinni og ölvuðum mönnum verður ekki veittur að- gangur að henni. ÍSINN Framhald af bls 3. boða og síðan fyrir Horn. En á 15 sjómilna belti er ísinn um 5 til 8/10 að þéttleifea. í ískönnunarfluginu sést grunn- leiðin ekki sem skyldi vegna þoku, Steingrímsfjörður, Miðfjörð- ur og Húnaflói eru vel siglandi en íshaft lokar Hrútafirði kringum Hrútey, og mjótt ís- haft gengur fyrir Heggstaðanes og Vatnsnes.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.