Tíminn - 19.06.1968, Blaðsíða 12

Tíminn - 19.06.1968, Blaðsíða 12
12______ TÍMINN STUÐNINGSKONUR GUNNARS THORODDSEN HALDA AÐ HÓTEL FUND í DAG 19. JÚNÍ SÖGU SÚLNASAL KL. 3.30 DAGSKRÁ: Guórnn Fjórar óperusöngkonur koma fram: Guðrún Á. Símonar Sigurveig Hjaltesteð Svala Nilsen Þuríður Pálsdóttir H • Fundarstjóri: Auður Auðuns Sigurveig • Konur flytja stutt ávörp Svala • í :s . \ Gestur fundarins verður . VALA THORODDSEN • KONUR FJÖLMENNIÐ ■p l • Þuríður fd STUÐNINGSKONUR GUNNARS THORODDSEN TUNG-SOL Ijósasamlokur og bílaperur JÓHANN ÓLAFSSON & CO. Brautarholti 2, sími 11984. Bændur Erum með kaupendur á biðlista. Vantar dráttarvél- ar, blásara og önnur land- ? búnaðartæki. Bíla- og búvélasalan v/Miklatorg. Sími 23136 Heimasími 24109. Jeppa- kerra Af sérstökum ástæðum er til sölu mjög falleg og sterk jeppakerra. Verð aðeins kr. 14.300,00. Sími 52448, eftir kl. 4. ÍÞRÓTTIR MIÐVIKUDAGUR 19. júxií 1968. Ekki er ólíklegt, að Valbjörn eigi eftir að bæta metið síðar í sumar. Þjóðhátíðarmótið í Reykjavík: Guðmundur vann bezta afrekið varpaoi kúlunni 18,11 metra. Aíf—Reykjavík. — GuS- mundur Hermannsson, KR, ' vann langbezta afrekið á Þjóð hátíðarmótinu í Reykjavík 17. júní, en hann varpaði kúl unni 18,11 metra. Fyrir þetta afrek hlýtur Guðmundur „For setabikarinn" annað árið í röð. Helzti keppinautur Guð- mundar um þessi eftirsóttu verðlaun, Jón Þ. Ólafsson, ÍR, náði sér aldrei á strik í há- stökkinu, frekar en fyrri dag- inn, þegar hann keppir á Laugardalsvellinum, en braut in er ekki sem bezt. Stökk Jón „aðeins" 1,96 metra. Áraimgur á þessu ÞjótShátiðaR. móti var allsæmilegur. T. d. stökfe Fraimhald á bls. 16. Guðmundur — vann bezta afrekið — varpaði 18,11 metra. ísiandsmet- ið er 18,45 metrar. Engu að síður er árangur Guðmundar góður. ’ Úrslit í unglinga- mótinu í badminton Reykjavíkurmót í badminton 15:0 og 15:1. fyrir sveina, drengi og unglinga f drengjaflokki, einMðaleik, var haldið í fþróttahúsi Vals sigraði Jón Gíslason, Val, Sig- 22. og 23. maí s. 1. Badminton- urð Haraldsson, TBR, með 11:6 deild Vals sá um mótið. og 11:3, óg í tvíliðaleik sigruðu Þetta mót sýmdi glöggt mik- þeir Þór Geirsson, TBR, og Sig inn og vaxandi áhuga unga urður Haraldsson, TBR, þá Jón fólksins á badminton, og komu Gíslason, Val, oig Ragnar Ragn þarna fram margir efmilegir arsson, Val, með 15:2 og 15:12. unglingar. í unglingaflokki, einliðaleik, Úrslit urðu þessi: sigraði' Haraldur Kornelíusson, í sveinaflokki, einliðaleiik, TBR, Finntojörn Fininibjörnsson, sigraði Helgi Benediktsson, TBR, með 16:18. 0.5:4 og 15:2, Val, Þórtoall Björnsson, Val, og í tvíliðaleife sigruðu þeir með 11:4 og 11:3, og í tvíliða- Haraldur og Finntojöm þá Jafet leik sigruðu þeir Helgi og Þór- Ólafsson, Val, og Snorra Ás- hallur þá Örn Geirsson, TBR, geirsson, TBR, me'ð 15:4 og og Frímann Jónsson, TBR, með 15:2.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.