Alþýðublaðið - 02.06.1989, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.06.1989, Blaðsíða 4
4 ;Föstudagur 2. júní 1989 í fimmtugsafmæli Karls Stelnars Karl Steinar Guðnason, alþingismaður, formaður Verkalýðs ogsjómannafélags Keflavíkur, fv. varafor- maður Verkamannasambands íslands og fv. bæjar- fulltrúi Keflavíkur, varð fimmtugur síðast liðinn laugardag. A þessum merkilegu tímamótum tóku Karl Steinar og eiginkona hans, Helga Þórdís Þormóðsdóttir, á móti gestum í golfskálanum Leiru og mættu þeir fjöl- margir. Á meðfylgjandi myndum ljósmyndastofu Suðurnesja má sjá hluta gestanna í hinni ánægjulegu veislu. Afmælisbarnið flutti skelegga löngum ferli í pólitik og verka- ræðu í hófinu, enda frá mörgu lýðsbaráttu. að segja af giftusamlegum og Afmælisbarnið Karl Steinar og Þormóösdóttir í faðmi ffjöl- eiginkona hans Helga Þórdis skyldunnar. Ekki voru bara kratar í afmæl- konur Kristínu Halldórsdóttur ishófinu, heldur mættu pólit- og Guðrúnu Agnarsdóttur ískir andstæðingar einnig. heilsa upp á Karl Steinar og Hér má sjá þær Kvennalista- Heigu Þórdísi. iffpl Hér er Ólafur G. Einarsson þingflokksformaður Sjálf- stæðisflokksins orðinn fremstur í biðröð þeirra sem óska viidu Karli Steinari til hamingju með afmælið. Fjölmargir gestir mættu í af- mælishófið í golfskála Leiru. Gestirnir á myndinni hlýða á ræðu afmælisbarnsins og láta sér vel líka. Fremstur á mynd- inni er Margeir Steinar, sem Kratar á Suðurnesjum áttu miklu fylgi að fagna í síðustu sveitastjórnarkosningum. Hér má sjá einn af arkitektum hins mikla sigurs, Guðfinn Sigur- vinsson, bæjarstjóra Keflavík- ur, óska Karli Steinari til hamingju. halda mun upp á 13 ára afmæli sitt 19. júní. Gömlu samherjarnir í verka- lýðsbaráttunni takast í hendur þegar Guðmundur J. Guð- mundsson formaður Verka- mannasambandsins afhendir Karli Steinari fv. varaformanni afmælisgjöf.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.