Alþýðublaðið - 02.06.1989, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 02.06.1989, Blaðsíða 6
• ) -> \ ' II I 6 Föstudagur 2. júní 1989 RAÐAUGLÝSINGAR Söluskattur Viöurlög falla á söluskatt fyrir aprílmánuö 1989 hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 2. júní. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftireindaga uns þau eru orðin 20%, en síðan reiknast dráttarvextirtil viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. júní. Fjármálaráðuneytið Nordisk Industrífond Nedre Vollgt. 8 N-0158 Oslo 1 Tlf.: (02) 41 64 80 Telefax: (02) 41 22 25 ENVIRONMENTAL BIOTECHNOLOGY Líftækni í umhverfisvernd Norræna líftækniáætlunin lýsir eftir tillögum/ umsóknum um rannsókna- og þróunarverkefni þar sem áhersla er lögð á notkun liftæknilegra aðferða við hreinsun, afeitrun og endurvinnslu úrgangsefna og frárennslisvatns frá atvinnu- starfsemi. Gert er ráð fyrir að verkefnin sem auglýst er eftir á öllum Norðurlöndunum verði samræmd innan stærri áætlunar sem standi 4 ár og hefst það 1. október 1989. Um öll verkefnin gilda eftirfarandi skilyrði: — samvinna skal höfð við aðila í a.m.k. einu hinna Norðurlandanna, — áhugi á aðild fyrirtækja þarf að vera fyrir hendi, — 20% kostnaðarvið verkefnin komi úrsjóðum í heimalandinu, 30% kostnaðargreiðist með stuðningi eða þátttöku fyrirtækja, — hlutur Norræna Iðnaðarsjóðsins verður að hámarki 50% af heildarkostnaði eða 4 milljónir norskra króna á ári (nú 31,5 millj. íslenskra króna). Tillögur að verkef num verða metnar af erlendum sérfræðingum (ekki norrænum) og stýrihópur, skipaður 1 fulltrúa hvers Norðurlandanna býður að því loknu þeim umsækjendum sem hæfir þykja til samráðs í september áður en endanleg umsókn um syrk verður send Norræna Iðnaðar- sjóðnum. Umsóknareyðublöð og upplýsingar fást hjá Norræna Iðnaðarsjóðnum. Umsóknirog tillögur að verkefnum skulu berast sjóðnum fyrir 1. júlí 1989. Nánari upplýsingar veita Morten Laake, VKI, Vandkvalitets Instituttet, Danmörku, sími 9045- 2-865211, bréfsími 9045-2-867273 og Eiríkur Baldursson, Rannsóknaráði ríkisins, sími 91- 21320, bréfsími 91-29814. Fjárfesting Fjárfestu í amerískum dollurum eða svissnesk- um frönkum. Allarnánari upplýsingarvarðandi þettaeinstaka tækifæri færð þú með því að senda nafn þitt, heimilisfang og 2 alþjóðasvarmerki til: ROYAL CROWN INVESTMENTS, P.O. BOX 961, 36 ADELAIDE STREET, EAST, TORONTO, ONTARIO, CANADA M5C 2K3. Laust embætti er forseti íslands veitir Bæjarfógetaembættið á Ólafsfirði er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 18. júní 1989. Embættið veitist frá 1. júlí 1989. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 30. maí 1989 Laust embætti er forseti íslands veitir Sýslumannsembættið í Snæfells- og Hnappa- dalssýslu og bæjarfógetaembættið i Olafsvík er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 18. júni 1989. Embættið veitist frá 1. júlí 1989. Dóms- og kirkjumálaráöuneytið, 30. maí 1989 Ökum jafnan á hægri rein á akreinaskiptum vegum. Bílastæðasjóður Reykjavíkurborgar Borgarstjórn hefir samþykkt eftirfarandi breyt- ingar á innheimtukerfi stöðumæla- og stöðu- brotasekta: Frá 1. júní n.k. helst sektarupphæð óbreytt fram til 7. næsta mánaðar eftir að viðkomandi brot á sér stað. Áður hækkaði sektarupphæðin að tveim vikum liðnum frá broti. Gatnamálastjóri Símaskráin 1989 komin í gildi Athygli símnotenda er vakin á því að nýja síma- skráin tók gildi 28. maí s.l. Um leið fóru fram númerabreytingar hjá all mörgum símnotendum m.a. vegna nauðsyn- legra breytinga á jarðsímakerfinu og tengingar við nýjar símstöðvar. Af þessum ástæðum og vegna maravísleara annarra breytinga er nauðsynlegt að símnotend- ur noti strax nýju simaskrána. Undantekning er þó 95 svæðið en þar verða fyrir-' hugaðar númerabreytingar gerðar um miðjan júní n.k. og verður það auglýst nánar síðar. Ritstjóri símaskrár Frá menntamálaráðuneytinu: Lausar stöður við framhaldsskóla Við Fjölbrautaskóla Vesturlands eru eftirtaldar stööur laus- ar til umsóknar: Rafvirkjun, félagsfræöi, viðskiptagreinar, stæröfræöi og tölvufræði (2 stööur), eðlisfræði og heilbrigðisfræöi '/2 staða. Við Fjölbrautaskólann viö Ármúla eru lausar til umsóknar heilar stöður í hagfræði og velritun, hlutastöður i verslunar- rétti og tölvufræði og leik- og tónmennt. Þá vantar kennara í ensku og frönsku vegna afleysinga. Við Fjölbrautaskólann í Breiðholti er laust til umsóknar starf skrifstofu- og fjármálastjóra. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík fyrir 20. júni n.k. Menntamálaráðuneytið VERKAMANNABÚSTAÐIR í REYKJAVÍK SUÐURLANDSBRAUT 30,108 REYKJAVÍK SÍMI 681240 Útboð Stjórn verkamannabústaða í Reykjavík óskar eftir tilboóum í eftirtalda verkþætti: 1. Málun innanhúss á 39 íbúðum við Bláhamra 2-6. 2. Gler í 107 íbúðir í Húsahverfi. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu V.B., Suðurlandsbraut 30. gegn 5.000 kr. skilatrygg- ingu. Tilboðin verða oþnuð þriðjudaginn 13. júní kl. 15.00 á sama stað. Stjórn verkamannabústaða i Reykjavík l. Alþýðuflokksfólk athugið Oþinn fundur nefndar um fiskveiði og fisk- vinnslustefnu verður frestað um óákveöinn tíma. Skrifstofa Alþýðuflokksins Sumarferð Alþýðu- flokksins 1989. Sumarferð Alþýðuflokksins er fyrirhuguð þann 24. júní n.k. Nánar auglýst síðar. Alþýðuflokkurinn. SUJ-fundur Opinn stjórnarfundur SUJ, laugardaginn 3. kl. 13.00 í Félagsmiðstöð Alþýðuflokksins á horni Hverfisgötu og Ingólfsstrætis. Framhald umræðna um umhverfismál. Stjórnin

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.