Vísir - 21.10.1977, Blaðsíða 8

Vísir - 21.10.1977, Blaðsíða 8
r&ÚMf KÁRSNESBRAUT1 RJÖLRITUNARSTOFA, KÁRSNESBRAUT 117 ^simi 44520 AUSTURSTRÆTI 8 -simi 25120 ★ Ljósritum á skrifpappir og skjalapappir. ★ Ljósritum húsateikningar. ★ Öll Ijósritun afgreidd meöan beðiö er. ★ Fjölritum á flestar geröir af pappir, t.d. karton, N.C.R. pappir og fl. A’önnumst gerö bæklinga eyöublaöa og fl. DUSCHOLUX Baðklefar í sturtur og baðherbergi Auðhreinsað matt eða reyklitað óbrothætt efni, sem þolir hita. Rammar fást gull- eða silfurlitaðir úr áli, sem ryðgar ekki. Hægt er að fá sér- byggðar einingar i ná- kvæmu máli allt að 3.20 metra breiðar og 2.20 metra háar. Duscholux baðklef- arnir eru byggðir fyr- ir framtiðina. Söiuumboð: Heildverslun Kr. Þorvaldssonar og Co. Grettisgötu 6, Rvik. Símar 24478 og 24730 Áœtlun Þjóðleikhússins í vetur riðlast vegna verkfallsins: 40-50 FÆRRI SYN- INGAR EN í FYRRA „Verkfalliö hefur gifurleg áhrif á alla starfsemi Þjóðleikhússins I vetur,” sagöi Sveinn Einarsson þjóöleikhússt jóri, þegar blm . Visis ræddi viö hann á skrifstofu hans i gær. Þjóöleikhúsiö hefur nú verið lokaö i tæpar tvær vikur vegna verkfalls opinberra starfsmanna og liggur þar öll vinna niðri. Sagöi Sveinn aö verkfallið heföi áhrif langt út fyrir þann tima sem þaö stæöiog myndi aö öllum likindum leöa til þess aö sýningar á þessu leikári verði 40-50 færri en var i fyrra, en þá uröu sýningar leik- hússins um 100 talsins. ,,Sá timisem nú fellur út hefur i för meö sér keöjuverkanir sem koma niöur á öllum leikritunum I vetur. Frumsýningar á sumum leikritunum frestast og jafnvel veröum viö aö hætta við sýningar á einhverjum verkum i vetur. Þaö er mjög flókiö aö setja saman verkefnaskrá fyrir svona stofnun. Yfirleitteru þrjú til fjög- ur leikrit æfö samtimis og veröur þvi aö samræma vinnutima leik- ara þannig aö aldrei þurfi aö biöa meö æfingar vegna eins eöa tveggja leikara. Þá verður að samræma starfiö með það fyrir augum aö hinar ýmsu deildir leikhússins, s.s. saumastofa og smiðaverkstæði, geti komist yfir það sem þeim er ætlað. Eins veröum viö aö velja sam- an leikrit, sem hafa þannig sviðs- myndir að þær komist saman I Sveinn Einarsson: „Fáar stofnanir sem verkfall er eins háskalegt fyrir”. Visismynd: JEG geymslu á sviðinu. Og loks verö- um viö aö finna tima tilsýningaá hinum ýmsu verkum, sem hentar almenningi. Tilfærslur I þvi efni geta verið afdreifarikar,” sagöi Sveinn. Metaðsókn Sveinn sagöi aö undanfarin ár heföi veriömetaösókn aö leikhús- inu. Heföi árlegur fjöldi leikhús- gesta verið 100-130 þúsund.'Verk- Útsölustaðir SóLó-húsgagna i Reykjavík: Jón Loftsson hf. Hringbraut 121, sími 10600 SóLó-húsgögn Kirkjusandi, sími 35005. í eldhúskrókinn Brautarholti 6, III h. Simi 76811 Móttaka á gömlum munum: Fimmtudaga kl. 5-7 e.h Föstudaga kl. 5-7 e.h. % Sýningar: Kjarvalsstaöir: Haustsýningu FéLags islenskra myndlistar- manna lýkur á sunnudagskvöld. A sýningunni eru verk eftir 41 myndlistarmann, grafik, mynd- vefnaður, glermyndir, ollumál- verk, vatnslitamyndir og högg- myndir, svo nokkuö sé nefnt. Sýningin er opin kl. 16-22 dag- lega. Norræna húsiö stendur fyrir sýningu á verkum sænska list- málarans Toms Krestesens. Meöal verka á sýningunni eru tússmyndir málaöar á tré, vatnslitamyndir og oliumál- verk. Sýningin stendur tii 30. október og er opin kl. 14-19 dag- lega. Gallerl Sóion tslandus: Magnús Kjartansson sýnir myndir unn- armeö blandaöri tækni. Alls eru á sýningunni um 40 myndir, flestar geröar á þessu ári. Sýn- ingin er opin til 29. október kl. 14-22. Galleri SÚM: Tryggvi Ölafsson opnaöi myndlistarsýningu um siöustu helgi. Sýnirhann 30 verk af ýmsum gerðum og eru þar á meöal margar mannamyndir. Sýning Tryggva stendur til mánaðamóta og er opin kl. 14- 22. Lindarbær: Myndlistarsýningu Tarnúsar lýkur um helgina. Hann sýnirverk sin I vinnustofu sinni og eru þar 25 ollumálverk ogskúlptúr. Sýningin er opin kl. 14-22. Sýningarsalur Laugavegi 25: Stefanla R. Pálsdóttir sýnir rekaviðarmyndir og styttur úr keramik og gipsi. Sýningin stendur til 23. október og er opin kl. 14-22.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.