Vísir - 21.10.1977, Blaðsíða 13

Vísir - 21.10.1977, Blaðsíða 13
12 c Föstudagur 21. október 1977 VTSIR VISIR Föstudagur 21. október 1977 13 D IfD MtM \nX\" ÍD Imim //IIIU raoi ik Einn mesti — ef ekki mesti — ósigur ÍR i körfuknattleik varö staöreynd vestur i Hagaskóla I gærkvöldi þegar iR-ingar mættu erkifjendum sinum KR. Vestur- bæjarliöiö haföi fádæma yfirburöi i viöureign liöanna i gærkvöldi og sigraði með 113 stigum gegn 62. KR-ingum gekk þó ekki of vel i upphafi leiksins i gærkvöldi, og IR-ingar leiddu með 9 stigum gegn 6. En KR-ingar skoruöu næstu 16 stig og staðan var orðin 22:9og eftir það voru yfirburöirn- ir algjörir. Staðan i hálfleik var orðin 57:29 og ljóst að KR-ingar myndu rjúfa 100 stiga mörkin. En keppikefli KR-inganna i gærkvöldi var að sigra með 50 stiga mun og það tókst þeim! Andrew Piazza skoraði 31 stig Blak í kvöld Tveir leikir fara fram i Reykja- vikurmótinu i blaki I kvöld. I’á lcika Vikingur og Þróttur bæöi I karla og kvennaflokki. Leikirnir veröa i iþróttahúsi Voúaskóla oe hefst kvennaleikurinn kl. 20.15 og karlaleikurinn strax aö honum loknum. fyrir KR i gærkvöldi. Sem fyrr hitti hann ekki vel af færi, en hann var mjög virkur i hraöaupphlaup- um liðsins og skoraði grimmt þannig. Kolbeinn Pálsson og Jón Sigurðsson skoruðu 18 stig hvor, Einar Bollason 16, Bjarni Jó- hannesson 12 og Jóakim Jóakims- son 10. Hja IR-ingum var Erlendur Markússon stighæstur með 16 stig, Sigurður Valur Halldórsson, efnilegur leikmaður skoraði 12- stig og Stefán Kristjánsson 10. Næstileikur í mótinu er i kvöld. Þá leika Valur og Armann I Hagaskólanum kl. 19.30 gk—. Nóg að gera í körfunni! Það verður mikiö um að vera hjá körfuknattleiksmönnum um helgina. Reykjavikurmótinu lýk- ur með ieikjum Vals og Armanns i Hagaskóla kl. 19.30 I kvöld og með leik KR og ÍS á morgun. Sigri KR i þeirri viðureign eru þeir meistarar, en sigri ÍS verða þrjú lið jöfn, KR, ÍS og Valur. Leik ur KR og tS á morgun hefst kl. 14 en á eftir honum leika KR og tR i kvennaflokki og þar getur KR tryggt sér sigur i mótinu með sigri. t kyöld og á morgun fer fram bæjarkeppni i Njarðvik milli Njarðvikur og Akureyrar. Þar munu augu manna aðallega bein- ast að Bandarikjamanninum Mark Christenssen sem leikur með Akureyringunum, en hann er sagður besti Bandarikjamaður- inn sem leikur meö islensku liði I dag. Liðin leika kl. 19.30 i kvöld og á morgun kl. 14. Sfmon Unndórsson var í miklum ham i leiknum gegn Fram i gærkvöldi og skoraði fjöldann allan af mörkum. A myndinni stekkur Simon upp fyrir framan vörn Fram og stuttu siðar lá boltinn I netinu. (Visismynd Einar) Missið ekki af Helgarblaðinu ó morgun Sjálfstœðisflokkurinn hefði klofnað ef...... Siðari samtalslota Árna Þórarinssonar, blaðamanns með Matthíasi Johannes- sen Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir septem- bermánuð 1977, hafi hann ekki verið greiddur i siðasta lagi 25. þ.m. Viðurlög eru 2% af vangreiddum sölu- skatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 10%, en siðan eru viðurlögin 1 1/2% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. degi næsta mánaðar eftir eindaga. Fjármálaráðuneytið 20. október 1977 Aðalfundur Byggingasamvinnufélags Kópavogs verður haldinn föstudaginn 28. október n.k. kl. 8,30 að Þinghól, Hamraborg 11. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Að loknum aðalfundarstörfum er fundur með 12. byggingaflokki félagsins. Stjórnin. • A HAUSTGÖNGU VIÐ TJÖRNINA — Hallgrímur H. Helgason, blaðamaður f jallar um Tjörnina, — fastan punkt í bæjarlífinu i langan tíma —, og ræðir m.a. við Þorstein ö. Stephensen, leikara sem búið hefur við Tjörnina frá árinu 1930. • BARÁTTAN UM BRAUÐIÐ — Helgarblaðið birtir kafla úr öðru bindi ævi- minninga Tryggva Emilssonar, verkamanns, sem Mál og menning gefur út nú fyr- ir jólin. Fyrra bindið, Fátækt fólk, fékk lof og viðurkenningar á síðasta ári. Tryggvi varð75 ára i gærog eru honum hér færðar árnaðaróskir. • MEÐ EIGIN RoDDU — Páll Stefánsson ræðir við Jörund, eftirhermu um ný- útkomna plötu og fleira. • Þá er grein úr flokknum um Sérstæð sakamál sem nefnist HÚSBÆNDUR OG HJÚ. • Kvikmyndaspjall Erlends Sveinssonar fjallar um starf klippara i Hollywood og sitthvað fleira er í blaðinu. Helgarblaðið fylgir laugardagsblaði Vísis Verkfrœðingur — Tœknifrœðingur Siglufjarðarkaupstaður óskar eftir verk- fræðingi eða tæknifræðingi til starfa hjá Siglufjarðarbæ og fyrirtækjum hans. Umsóknarfrestur er til 7. nóvember. Nánari upplýsingar veitir bæjarstjóri i sima 96-71269. Hvað gerir KR gegn Víkingi Tveir leikir fara fram i 1. deild tslands- mótsins I handknattleik um helgina. Þeir veröa báðir i Laugardalshöllinni á morgun, og hefst sá fyrri þar kl. 15.30. Þá leika nýliðarnir Armann gegn tR, en þessi lið eru nú I tveimur neðstu sætum móts- ins og verður án efa hart barist um sigurinn í þeim leik. Siðan ieika Vikingur og KR, og verður fróð- legt að sjá hvað KR-ingarnir gera gegn Vík- ingi, sem verður án Björgvins Björgvinsson- ar sem meiddist á æfingu nú I vikunni. ★ ★ ★ Björgvin með á NM? Björgvin Björgvinsson, handknattleiks- maðurinn góðkunni úr Vikingi, meiddist iila á æfingu nú I vikunni.Hann kom illa niður og tognaöi. Ekki er endanlega ljóst hversu al- varleg meiðsl hans eru, en úr þvi fæst vænt- anlega skoriö um helgina. Það þarf ekki að fjölyrða um það hversu mikil blóðtaka það yrði fyrir Viking, og þá ekki siður fyrir landsliðið að missa Björgvin nú. Framundan er Noröurlandamót I hand- knattleik hér á landi og siðan hefst undirbún- ingur landsliðsins fyrir HM af fullum krafti. Haukur bjargaði KR KR og Fram gerðu jafntefli 22:22 i 1. deild tslandsmótsins i handknattleik I gærkvöldi. Þar áttueinnig að leika FH og Viking- ur, en FH-ingarnir fóru utan i gærkvöldi til Finnlands þar sem þeir leika i Evrópukeppninni um helgina, og gat þvi ekki orðið af leik þeirra við Viking I gærkvöldi. En leikur KR og Fram var æsi- spennandi og það var ekki fyrr en á siðustu sekúndum leiksins að KR jafnaði. KR fékk þá aukakast og boltinn var gefinn á Hauk Otte- sen sem „negldi” i markiö og inni lá knötturinn. Þessi leikur var æsispennandi allan timann, og liðin skiptust hvaðeftir annað á um að hafa for- ustuna. 1 hálfleik var staðan 11:11 en i upphafi síöari hálfleiks komst Fram í 16:13. En KR jafnaði 18:18 og eftir það var jafnt á öllum töl- um, en Fram var ávallt á undan að skora. Mikill „dans” var sið- ustu minúturnar, menn reknir út- af á báða bóga, og svo kom mark Hauks á sfðustu stundu sem tryggði KR annað stigið. Bestu menn KR i þessum leik voru þeir Simon Unndórsson og Haukur Ottesen, en hjá Fram voru þeir bestir Birgir Jóhanns- son og Guðjón Marteinsson. Mörk KR: Simon 6, Björn Pét- ursson 5 (2), Þorvarður Guð- mundsson og Haukur Ottesen 3 hvor, Jóhannes Stefánsson 2, Ævar Sigurðsson, Kristinn Ingva- son, og Sigurður P. Óskarsson 1 hver. Mörk Fram: Birgir Jóhannsson og Guðjón Marteinsson 4 hvor, Magnús Sigurðsson og Jens Jens- son 3 hvor, Arnar Guðlaugsson og Sigurbergur Sigsteinsson 2 hvor, Pétur Jóhannsson, Atli Hilmars- son, Arni Sverrisson og Gústaf Björnsson 1 hver. Dómarar voru Óli Ólsen og Björn Kristjánsson. ( STADAN j Staðan i tslandsmótinu f hand- knattleik eftir leikinn i gærkvöldi 0 0 0 0 43:30 0 0 44:35 2 0 55:53 1 1 63:52 0 2 51:52 2 1 62:64 1 1 38:42 1 2 28:47 0 UBK og HK i ÍH? er nú þessi: KR-Fram 22:22 Vfkingur FH Haukar KR Valur Fram ÍR Armann Markhæstu leikmenn:- Brynjólfur Markússon ÍR/ 20/7 Björn Pétursson KR 20/11 Jón Karlsson Val 17/12 Elías Jónasson Haukum 15 Næstu leikir eru í Laugardals- höll á morgun og hefst sá fyrri kl. 15.30. Þá leika Armann og ÍR, KR og Vikingur. _____ Fóein orð í viðbót Enda þóttgrein min á Iþrótta- siðum Visis i dag um Kópavogs- liðin i handknattleik og íþrótta- hús Hafnarf jarðar segi allt sem segjaþurftiibilium þaðmálfrá okkar hálfu, vU ég nú hnykkja á með fáeinum orðum f viðbót. Grein mina skrifaði ég að gefnu tilefni, sem var pistiU iþróttafréttamanns Visis i fyrradag, BB, um málið, i þeim tilgangi að sýna fram á algert umboðsleysi BB til þess að rek- ast iokkar málum, hvaðþá með þeim endemum, sem hann gerði, og til þess aö skýra þetta mál, sem þannig var með óvæntum og ótimabærum hætti komiö á opinberan vettvang, stórlega afflutt. Þvi miður verö- ur BB að sætta sig við ákúrur út af þessu frumhlaupi sinu, sem er verra fyrir þær sakir, að hann er tengdur málinu annars vegar og atvinnublaðamaður hins vegar, sem gera verður til vissar kröfur um heimildir og málsmeöferð. Af þessu tvennu var viðbúið, að pistill hans yrði tekinn bókstaflega sem stóri- sannleikur frá okkar sjónarhóli séð. Þvivarðauðvitaðekki unaö og ekki annar kostur tiltækur en að afhjúpa þátt BB svo aö ekki yröi um villst. Enauðvitað þurfti BB aö nota aðstöðu sina til þess að hnýta aftan við grein mina þegar i stað nýjum pistli. Ég ætlaðist raunar til þess, þegar ég skrif- aöi grein mina, og geymdi mér þvi úrslitapúðriö. BB er meira að segja svo greiðasamur að berskjalda sig algerlega i einni setningu. Hann segir nú: „Mergur málsins er, aö Kópavogsliðun- um var synjað um að leika heimaleiki sina iHafnarfirði, og tel ég mig ekki þurfa neina heimild frá H.G. tilað skýra frá þvi.” Það var lóðiö. Hið rétta er, eins og raunar mátti lesa úr grein minni, að forráðamenn Kópavogsliðanna, sem hér koma viö sögu, hafa aldrei leitað formlega til Hafn- firðinga i þessu sambandi, og þar af leiðandi er ekki einu sinni tæknilega hugsanlegt að þeir hafi hafnað beiðni okkar. Okkur I Handknattleiksdeild UBK hef- ur ekki borist nein synjun frá Handknattleiksráði Hafnar- fjarðar, eða öðrum forystu- mönnum iþróttamála þar, enda höfum við ekki sent þeim neitt erindi til umf jöllunar þetta mál varðandi. Þaö sama hygg ég að gildi varðandi HK. Eins og ég hef þegar skýrt i grein minni I Visi i' dag, fdru umleitanirokkar ranga boðleið, vegna misskilnings og mistaka, og þess vegna er málið I strandi i bili. Annað er það nú ekki enn sem komið er, hvað sem veröur. BB varð þaö á aö opinbera þetta mál sem allt annað mál en þaö er, væntanlega af einberum klaufaskap, og enda þdtt hann þuríi ekkert leyfi frá mér til þess að vera klaufi, þá gat ég ekki né get samþykkt það meö þögninni, að það bitni á okkur hinum. Raunar vona ég að það bitni ekki lengi á honum sjálfum heldur.þdtt hann eigi greinilega I erfiðleikum við að hætta að berja hausnum við steininn. A meðan svo er ástatt gætum við væntanlega haldið áfram aö skrifast á i Visi. En þar sem þaö kann aö tefja batann, og enda sprengjukast BB oröið sýnu hættuminna, læt ég máliö útrætt af minni hálfu á þessum vett- vangi. ' 20.10.1977 Hcrberl Guðmundsson form. Handknattleiksdeildar UBK • •• og enn fáein orð Herbert Guðmundsson for- maður Handknattleiksdeildar Breiðabliks er kappsamur viö ritsmiðar þessa dagana og vandar hann mér ekki kveöj- urnar. Þessar miklu ritsmiðar Her- berts eru með slikum eindæm- um að þær þurfa varla skýringa við. Herbert byrjaöi fyrri rit- gerð sina með miklum skömm- um um mig og skrif min um HK og siöan eyddi hann mörgum oröum um samskipti sín við hina ýmsu aðila I tilraun sinni til að komast inn i iþróttahús Hafnarfjaröar. 1 siöari ritgerð sinni hér að framan segist umræddur Herbert koma með „úrslita- púðrið” — og hvilik sprengja! Hann segir: BB er meira að scgja svo greiöasamur að ber- skjalda sig algerlega f einni setningu: „ Mergur málsins er, að Kópavogsliðinum var synjað um að leika heimaleiki sina i Ilafnarfirði, og tel ég mig ekki þurfa neina heimild frá Her- berti Guðmundssyni tii að skýra frá þvi.” Síðan segir Herbert aö for- ráðamenn Kópavogsliðanna hafi aldrei leitað formlega til Hafnfiröinga i þvi sambandi að komast inn i iþróttahús Ilafnar- fjaröar. Og siðan segir hann að VIÐ(leturbreyting min) það er að segja félögin í Kópavogi, hafi ekki sent forystumönnum i- þróttamála i Hafnarfiröi nein erindi til umfjöliunar. Aö lokum klingir Herbert út og segir „Það sama hygg ég að gildi varðaudi HK.” i öðru orðinu fullyrðir hann ab HK hafi ekki sóst eftir þvi að komast inn i iþróttahús Hafnar- fjarðar og sfðan segist hann „halda” að þeir hafi ekki gert það. Þetta er afhjúpunin — og ég á að standa berskjaldaður eftir „úrslitapúðrið”! Aö lokum til Herberts Guð- mundssonar: Að sögn formanns mótanefndar HSÍ i viðtali við mig þá fékk mótanefnd HSÍ bréf frá Handknattleiksráði Hafnar- fjaröar þar sem tilkynnt er aö HK og Breiöablik úr Kópavogi fái ekki aö leika sina heimaleiki þar. Það er mergur málsins, hvaðan sú beiöni kom til Hand- knattleiksráðs Hafnarfjaröar er mér ókunnugt um, enda skiptir hún ekki máli i þessu sambandi. Herbert getur haldið áfram að berja bumbur og reynt að gera litið úr störfum minum, en ég hygg aö i þessum skrifum hitti Herbert Guömundsson sjálfan sig verst fyrir. —BB IM ■■■ Fasteignaeigendur Aukið sölumöguieikana. Skráið eignina hjá okkur. Við komum og verðmetum. mLaugavegi 87 Heimir Lárusson, simi 76509. tluNAumboðÍð Lögmenn: Asgeir Thoroddsen, ||| :n. Simar 16688 og 13837 hdl. Ingólfur Hjartarson, hdl. SMAAUGLYSINGAHAPPDRÆTTI 17. okt. - 20. nóv. ein greidd smáauglýsing og þú átt vinningsvon! Smáauglýsingamóttaka er í síma 86611 virka daga kl. 9-22 Laugard. kl. 10-12 Sunnud. kl. 18-22 j:: VÍSIR 20" LITSJÓNVARPSTÆKI að verð nœti kr. 249.500.— frá GUNNARI ÁSGEIRSSYNI HF. er vinningurinn að þessu sinni Smáauglýsingahappdrœtti 86611 r •

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.