Vísir - 21.10.1977, Blaðsíða 21

Vísir - 21.10.1977, Blaðsíða 21
VISIR Föstudagur 21. október 1977 lonabíó 3*3-11-82 Imbakassinn The groove tube WILDEST MOVIE EVER! =i= ».tnk ViBB „Brjálæöislega fyndin og ó- skammfeilin” — Playboy. Aðalhlutverk: William Paxt- on, Robert Fieishman. „Framúrskarandi — skemmst er frá þvi að segja að svo til allt bióiö sat i keng af hlátri myndina igegn” Visir Leikstjóri: Ken Shapiro Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3*1-15-44 MASII Anlngo Preminger Production Color by DE LUXE ® <-2B'TÍ I PANAVISION* " |-**-| fslenskur texti. Vegna fjölda áskorana verður þessi ógleymanlega mynd með Elliott Gould og Donaid Sutherland sýnd i dag og næstu daga kl. 5, 7 og 9. Allra siðasta tækifærið til að sjá þessa mynd. ..... Flaðrir Eigum ávallt fyrirliggjandi fjaðrir i fíestar gerðir Volvo og Scania vörubifreiða. Útvegum fjaðrir í sænska flutninga- vagna. Hjalti Stefánsson Sími 84720 Stimplagerð Félagsprentsmiðjunnar hf. Spítalastíg 10 - Sími 11640 Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu Hin óviðjafnanlega Sarah Sgj) Distributcd hy Cincma Intemational Corporation Ný bresk mynd um Söru Bernhard, leikkonuna sem braut allar siðgæðisvenjur og allar reglur leiklistar- innar, en náði samt að verða frægasta leikkona sem sagan kann frá að segja. Aðalhlutverk: Glenda Jackson, Daniel Massey Sýnd kl. 9. tslenskur texti. VÍSIR smáar sem stórar! SIÐUMÚLI 8&14 SIMI 86611 3*3-20-75 6 3*2-21-40 3*1-13-84 Rooster Cogburn For Your Pleasure... Ný bandarisk kvikmynd á sögu Charles Portis „True Grit”. Bráðskemmtileg og spennandi mynd með úrvals- leikurunum John Wayne og Katharine Hepburn i aðal- hlutverkum. Leikstjóri Stu- art Miller. íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð börnum innan 12 ára. LOKAÐ Gleðikonan The Streetwalker ISLENZKUR TEXTI Ný frönsk litkvikmynd um gleðikonuna Diönu. Aðalhlutverk Sylvia Kristel Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Burt með krumlurnar Oremus, Alleluia E Cosi Sia Bráðskemmtileg og spennandi ný, itölsk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Luc Merenda, Alf Thunder. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3*16-444 örninn er sestur Spennandi Panavision lit- mynd með Michael Caine, Donáld Sutherland og fl. Bönnuð börnum. tslenskur texti. Sýnd kl. 8.30 og 11.15. Nútiminn með Charlie Chaplin. Endursýnd kl. 3-4.45 og 6.30. 8^ ^ A o ^ ★★ ★★★ ★★★★ afleit slöpp la-la ágæt framúrskarandt Ef mynd er talin heldur betri en stjörnur segja til um fær hún + aðauki,- Stjörnubíó: Gleðikonan o + Gamla bió: Ben Húr ★ ★-f- Nýja bíó: MASH ★ ★ ★ Tónabíó: Imbakassinn + ★ ★ ★ Hafnarbíó: Örninn er sestur ★ ★ + Austurbæjarbíó: I kvennaklóm -j- Maður ó mann Janet (Anette O’Toole) hugar að sárum Henrys eftir Ieik viö erki- óvininn. Robby Benson heitir ungur og efnilegur maður vestan hafs. Hann hefur nú þegar leikið aðal- hlutverkið i kvikmynd, sem gerð er samkvæmt hans eigin handriti og ýmsir spámenn i kvikmyndaiðnaðinum spá hon- um frama og fjármunum. Myndin sem um ræðir heitir „One On One” sem mundi á islensku útleggjast sem „Maður á mann”. Það er hugtak sem mikið er notað í iþróttum, i þessu tilfelli er átt við varnar- skipulag i körfuknattleik. Benson leikur i myndinni ein- manna strákling i menntaskóla sem hefur áhuga á þvi einu aö kasta bolta sem glæsilegast I körfu. Siðan rennur í ljós fyrir honum, vegna margvíslegra áhrifa, að meira er til f lifinu en körfuboltadella. Myndin er einkum og sérilagi miðuð við táninga og flestir leikararnir i henni eru enn á táningsaldri. Rómantik er að sjálfsögðu i spilinu, slagsmál einnig.en fyrst og fremst er það Henry Steele sem leikinn er af Robby Benson, æfir grimmt undir næsta leik. þó körfubolti og aftur körfubolti sem hún snýst um. Leikstjóri er Lamont Johnson og auk Robby Benson leika Anetta O’Toole .„G.D. Spredlin og Gail Strickland. Tónlistin er eftir þá Charles For og hinn þekkta Paul Williams. —GA Henry ásamt þjáifara sinum (G.D.Spradlin), sem hefur óbilandi trú á frama Henrys sem körfuboltamanns.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.