Vísir - 02.09.1978, Page 5

Vísir - 02.09.1978, Page 5
VTSER Laugardagur 2. september 1978 5 Valdimar Þórarinsson t.v. og Guömundur Sveinbjarnarson. Valdimar hefur losaö sig viö 13 kiló á siöustu þrem mánuöum, en Guömundur 12 frá því hann byrjaöi i Línunni fyrir um einu ári. „Var farinn að líkjast ónefndum mönnum hér ,11 í bœ — sagði Valdimar Þórarinsson sem stefnir að þvi að losna við 22 kíló fyrir óramót „Ég stefni aö þvi aö vera búinn um áramót”, sagöi Valdimar Þórarinsson, sem þegar hefur misst 13 kiló á sföustu þrem mán- uöum. „Þetta var mjög erfitt fyrst i staö og þá sérstaklega eftir aö fyrstu fimm kilóin eru farin. Þá hefst mjög erfitt timabil, en ef maður kemst y fir þaö þá er nokk- uðauöveltaðhaldaáfram.” sagöi Valdimar. ,,Fæ mér kók á sunnu- dögum.” „Ég legg mig fram viö aö halda mig viö þaö mataræöi sem okkur er ráölagt hér, en það er ekki þar með sagt að ég sleppi öllu þvi sem er á bannlistanum. Þaö kemur stundum fyrir aö ég fái mér kók á sunnudögum og ef til vill eitthvaö fleira sem okkur er ráðlegt aö sleppa. En eitt hef ég haft fyrir fasta reglu og það er að fá mér aldrei neitt fyrir kvöldmat,” sagði Valdimar. ,,Var farinn að iikjast ónefndum mönnum hér i bæ”. „Ættingjar og vinir voru farnir aö benda mér á að ég værifarinn aö likjast ónefndum mönnum hér ibæhvaðvaröaði mittismáliö. Ég var marg oft búinn aö reyna að taka mig á og breyta þessu, en ég gafst alltaf upp þegar fimm kilóin vorufarin. Þáfórallti samafarið aftur. En viö svo búið mátti ekki standa og ég ákvaö aö allt i lagi væri að reyna Linuna. Hér var mér vel tekið og ég sá aö margir áttu viö erfiðari vanda aö striöa en ég.” —KP. „Ég leið fyrir að láta sjá mig" ♦ sagði ArndisMagnúsdóttirsem hefur mi*st 45 kfló „Ég varnæstum hætt aö fara út fyrir hússins dyr, ég leiö fyrir aö láta sjá mig”, sagöi Arndis Magnúsdóttir, en hún hefurnáö af sér 45 kiióum siðan hún byrjaöi i Linunni fyrir tveim árum. „Þetta hefur farið hægt og sfgandi, en ailt er þetta i áttina og ég er ekki hætt ennþá”, sagöi Arndfs. „Ég varbúin aö reyna 1001 kúr, en ekkert dugði. Ég haföi lesiö mikiö um megrunarklúbba i er- lendum blöðum og vonaðist til þess aöeinn slikur yröi settur upp hér. Þegar Linan var stofnuö þá gekk ég i klúbbinn og hef verið hér siöan. „Það dugar ekkert, nema rétt mataræði”. „Þaö eina sem dugar til að megra sig er rétt mataræði. Þaö þýöir ekkert aö fara i einhverja sérstaka kúra i stuttan tima. Maður veröur aö boröa hollan og góöan mat og foröast þaö sem maður veit aö er fitandi. Meö þvi aöhugsa vel um hvað maöur læt- ur inn fyrir sinar varir kemst maður upp á lagiö ótrúlega fljótt. Ég held aö öll fjölskyldan hafi notið góös af þvi aö ég fór aö hugsa miklu meira um samsetn- ingufæðunnaroghvaðþaðer sem ég ber á borö. Ég er meö fjóra krkakka, tvo undir skólaaldri og tvo' sem eru i skóla. Það getur veriö erfitt aö standast freisting- una, þegar maöur þarf aö sýsla mikiö viðmatseld, en þetta er allt yfirstiganlegt meögóöum vilja og þeirri hjálp sem maður fær hér frá fólkinu. Við ræöum mikiö um mat og uppskriftir og miölum hvertööru. Hér er margt fólk sem hefur sigrað i baráttunni viö Arndis Magnúsdóttir hefur lést um 45 kiió, og þaö má einnig sjá á merkjunum, sem hún ber 1 barminum, en sérstakur litur er fyrir ákveöinn fjölda kilóa. ( Visismynd Gunnar V. Andrés- son.) aukakilóin og þaö getur kennt manni margt,” sagöi Arndis. „Engin áþján að fara i búðir lengur”. „Mér fannst þaö mikil áþján aö fara i búöir og reyna aö fá einhver föt. Það var allt of litiö og maöur þurfti aö láta sauma á sig ein- hverjar viðar mussur. Nú nýt ég þess aðfara Ibúöirog kaupa mér falleg föt. Nú sleppi ég alveg aö skoöa yfirstæröirnar, þær koma mér ekki viö lengur. Maöur hugsar meira um útlitið og er hressari og skapbetri en áöur. Þaö getur enginn trúaö þvi aö óreyndu hve miklu þaö getur breyttaö losnaviö þessi aukakiló, sem baráttan hefur staöiö við I fjölda ára,” sagöi Arndis. KP. „HAFÐI ENGA TRÚ Á AÐ ÞETTA TÆKIST" — sagði Mogndis Grímsdóttir sem hefur losað sig við rúm 55 kíló „Ég var algjörlega búin aö gefast upp i baráttunni viö þessi hræöilegu aukakiló. Ég var búin að reyna oft sjálf og gat þá náö af mér allt upp i tiu kílóum, en þáö dugöi skammt og alltaf fór þetta i sama farið aftur”, sagöi Magndis Grimsdóttir, en hún hefur náö af sér rúmum 55 kilóum á s.l. 15 mánuöum. „Églét til leiöast aö koma hing- aö með vinkonu minni. Þaö var allt i lagi aö reyna einu sinni enn, en ég haföi enga trú á aö þetta tækist. Þetta gekk ágætlega fyrstu vikurnar og svo liðu þær hver af annarri og kilóin urðu fleiri og fleiri sem ég losnaði við. Nú er ég útskrifuö héðan úr klúbbnum, en ég lit hér alltaf við svona til aö halda mér við efniö.” sagöi Magndis. „Elda ekki sérstaklega handa mér”. „Þaö getur veriö dálitiö freist- andi að vera sifellt aö handfjatla eitthvert góögæti sem maöur er meö á borðum fyrir fjölskylduna. Ég á þrjú börn, sem eiga sinn uppahaldsmat og honum er ekki hægt aö sleppa, þó ég megi ekki bragða hann. Annars hef ég aldrei eldað sérstaklega fyrir mig. Ég borða það sem ég hef fyrir fjölskylduna en passa mig á þvi t.d. aö snerta aldrei brauö, kökur, og sætindi. Einnig sleppi ég sósum meö mat, en hef nóg af grænmeti og ávöxtum” sagöi Magdis. Erfiöast sagöi Magndis að væri aöútbúasig meö nesti i feröalög. Þá sagðist hún freistast að fá sér brauð, „og þaö fór illa hjá mér um verslunarmannahelgina, þvi þá þyngdist ég um tvö kiló. Þau voru þó fljót að fara aftur, en ég verð aö passa mig mjög vel ef ekki á illa aö fara.’Mágndls sagöi aöhúnheföigættþessvelaö hana vantaði ekki nein vitamin á meðan hún var i megruninni og meðan á henni stóð fór hún til læknis til rannsóknar. „Mér leiö aldrei illa, varö ekkert máttlaus, eöa illa á mig komin meðan á þessu stóö, en þetta var erfitt, en tókst meö hjálp fólksins hérna sem berst við þaö sama og ég gerði”, sagði Magndis. —KP. Magndfs og sonur hennar I buxunum, sem hún notaöi áöur en hún léttist um rúm 55 kiló. (Visismyndir- Gunnar V. Andrésson.) Magndis klæddist buxum, sem hún notaöi „fyrir 55 kflóum.” „Þessar geymi ég til minningar um óskemmtilega tlma, og ég er staöráöin f þvf aö hafa þær þaö sem eftir er.” Fyrir 25 tonnum Meðlimir í megrunarklúbbnum Línunni hafa nóð af sér samtals 25 tonnum ó tveim órum „Viö höfum nú náö 25 tonna markinu. En viö höfum einnig deildir út um land svo þaö er hægt aö bæta nokkrum tonnum viö þennan árangur sem náöst hefur hjá okkur I Reykjavlk”, sagöi Helga Jónsdóttir, sem veitir megrunarklúbbnum Lfnunni for- stööu, þegar Visir leit inn til henriar f Skiphoit 9. Hjá Linunni er opiö hús fjóra daga i viku. Þangaö kemur fólk til að láta vigta sig og fær jafnframt ráöleggingar um mataræði. „Viö gefum aldrei upp þyngd fólks, aöeins hve mörg kiló það hefur misst”, sagði Helga. Linan hefur starfað i rúm tvö ár og á þessum tima hafa meðlimir i klúbbnum i Reykjavik losaðsig viö samtals 25 tonn og 47 kfló. Klúbburinn hefur einnig deildir á 34 stöðum viös vegar um landið. Metið er rúm 55 kiló „Við tökum myndir af öllum þeim seiW-koma til okkar. Mynd- unum söfnum viö svo saman i möppu og þegar fólk útskrifast, þá er tekin önnur mynd til samanburðar. Þaö eru nokkuö margir sem geta sagt: Svona leit ég út fyrir tuttugu kilóum siöan. Þeir sem hafa veriö duglegastir hafa misst allt upp i fimmtiu kiló. Sú sem á metiö hjá okkur núna, hefur losað sig viö rúm 55 kiló”, sagöi Helga. — KP Síöan Linan byrjaöi i júli 1976 eru farin 25 tonn og 47 kíló, stendur á skilti i húsakynnum Linunnar. Þaö er Guöbjörg Theódórsdóttir sem bætir hér viö nokkrum kilóum. (Visismynd: Gunnar V. Andrésson.)

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.