Vísir - 02.09.1978, Qupperneq 12

Vísir - 02.09.1978, Qupperneq 12
12 Laugardagur 2. september 1978 vism Nauðungaruppboð Eftir kröfu skiptaréttar Reykjavikur fer fram opinbert uppboö i uppbobssal toilstjóra I Tollhúsinu v/Tryggvagötu laugardag 9. september 1978 kl. 15.00. Selt veröur mikiö safn uppstoppaöra fugla, fsl. húsdýra og annarra dýra, hljómflutningstæki og margt fleira. Avisanir ekki teknar gildar sem greiösla nema samþykki uppboöshaldara eöa gjaldkera. Greiösla viö hamarshögg. Uppboöshaldarinn 1 Reykjavfk. Nauðungaruppboð sem auglyst var I 27., 29. og 31. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á hluta I Suöurhólum 4, þingl. eign ólafs Guönasonar fer fram eftir kröfu Iönlánasjóös á eigninni sjálfri þriöjudag 5. september 1978 kl. 16.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 22,24. og 26. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á hluta i Njálsgötu 15, þingl. eign Páls tsakssonar o.fl. fer fram eftir kröfu Gjaidheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri þriöjudag 5. september 1978 kl. 15.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 22., 24 og 26 tbl. Lögbirtingabiaös 1978 á hiuta i Laugateig 29, þingl. eign Kristjáns Kristjánssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eign- inni sjálfri þriöjudag 5. september 1978 kl. 11.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 22., 24. og 26. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á Kvistalandi 23. þingl. eign Jóns Ármannssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri þriöjudag 5. september 1978 kl. 10.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 22., 24. og 26. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á Ránargötu 46. þingl. eign Eddu V. Guömundsdóttur fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri þriöjudag 5. september 1978 kl. 16.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans I Reykjavik, Gjaldheimtunnar, skiptaréttar Reykjavikur, ýmissa lögmanna, banka og stofnana fer fram opinbert uppboö á bifreiöum, vinnu- vélum o.fl., sem haldiö veröur aö Stórhöföa 3 (Vöku), laugardag 9. september 1978 kl. 13.30. Seldar veröa væntanlega eftirtaldar bifr. og vinnuvélar: R-419, It-515, R-2621, R-3066, R-3627, R-4813, R-4932, R-4950, R-7090, R-7742, R-7995, R-8066, R-8358, R-8559, R-8589, R- 8737, R-9278, R-9949, R-10212, R-16537, R-17339, R-17615, R- 17885, R-18144, R-18375, R-18616, R-19757, R-20790, R-21112, R-24642, R-26472, R-27648, R-28242, R-31131, R-32098, R- 33128, R-33241, R-34265, R-34346, R-34711, R-36487, R-36786, R-38229, R-39165, R-40108, R-41996, R-42864, R-42953, R- 43179, R-43348, R-43922, R-44104, R-44174, R-44838, R-45841, R-45954, R-47310 R-R-47735, R-48926, R-49052, R-49341, R- 50570, R-51248, R-51602, R-51721, R-51793, R-52300, R-52362, R-52537, R-52616, R-52788, R-52922, R-53278, R-54190, R- 54248, R-54463, R-54851, R-55614, R-55797, R-57037, R-59491, D-182, G-1432, G-6959, G-9088, G-9061, K-372, P-853, Y-3083, Y-3738, Y-5061, óskráö bifr. Ford Zephyr '66 Payloader grafa, ámokstursvél, jeppakerra, jaröýta, Priestman grafa, Boyt grafa, og Rd:377, ennfremur steypubifr.: Y- 5006, Y-5007, Y-5008, Y-5011, Y-5013, Y-5014, Y-5016, Y-5017, Y-5026, og dælubifr. Y-5035. Bifr. R-46927, R-52485, R- 33479, R-57852, R-31492, R-36670, R36672, R-36868, R-37893, R-40923, R-43865, R-46391, R-46783, R-53306, Rd-301, bor- vagn, Bröyt X4. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiösla nema meö sam- þykki uppboöshaldara eöa gjaldkera. Greiösla viö hamarshögg. Uppboðshaldarinn í Reykjavík. Dauðarefsing tiðkast i mörgum löndum og hér er verið að lifláta herðlh- smyglara á Filipseyjum fangar i dauðaklefum USA AHUGI A Áfrýjunarréttur Florida hefur visað frá náðunarbeiðni frá morðingjanum John Spenkelink sem hafði verið dæmdur til dauða. Það er þvi ekki óliklegt að Spenkelink verði liflátinn i rafmagnsstólnum fyrir áramót. John Spenkelink er fyrstur i röðinni af 115 dauðadæmdum föngum í Flor- ida sem biða þess að dómnum verði fullnægt — eða breytt i lifstiðarfang- elsi. Dauðadómi hefur ekki verið fullnægt i Florida i 14 ár og síðustu 10 árin hefur aðeins einum dauðadómi verið fullnægt i öllum Bandarikjunum. Það var þegar Gary Gilmore í Utah var dæmdur til dauða fyrir að myrða tvær manneskjur. Hann var skotinn við sólarupprás og meðal viðstaddra voru kvikmyndatökumenn og sjónvarpsfréttamenn. 400 dauðadæmdir Nú sitja liðlega 400 dauöa- dæmdir fangar i hinum ýmsu fangelsum Bandarikjanna. Flestir eru þeir I rikisfangelsinu i Florida eöa 115 talsins og er Florida þaö riki sem flestir dauöadómar eru uppkveönir i. John Spenkelink, sem áöur sagöi frá, var dæmdur til dauöa eftir aö hafa myrt annan glæpa- mann,er hann var i slagtogi meö, eftir flótta úr fangelsi. Dauöarefsing er enn i gildi i yfir 30 rikjum i Bandarikjunum og skulu hinir dæmdu ýmist lif- látnir i rafmagnsstól, meö gasi eöa skotnir af aftökusveitum. Aö minnsta kosti eitt riki er nú aö hugleiöa nýja og „mannúö- legri” aöferö, en þaö er aö full- nægja dauöadómi meö þvi aö sprauta eitri i likama viö- komandi fanga. Fleiri dauðadómar? Samkvæmt skoöanakönnun- um i Bandarikjunum viröist dauöarefsing eiga auknu fyigi aö fanga meöal almennings. Þótt New York sé talin háborg frjálsræöis þar vestra er þar mjög til umræöu aö taka aftur upp dauöarefsingu. Ariö 1972 ógilti hæstiréttur Bandarikjanna alla dauöadóma um stundarsakir meöan dómur- inn rannsakaöi hvort dauöa- dómur væri óvanaleg og grimmdarleg aöferö til refs- ingar sem þá stríddi gegn stjórnarskránni. Hæstiréttur komst aö þeirri niöurstööu, aö dauöarefsing bryti þvi aöeins gegn ákvæöum stjórnarskrárinnar aö lögin gæfu dómara ekki færi á öörum dómi en dauöadómi. 1 þeim rikjum þar sem ákvæöi voru um aörefsing fyrir tiltekin afbrot skyldu veröa llfstiöar- fangelsi eöa dauöi og lagt á vald dómara aö velja, var dauöa- dómur ekki talin brjóta gegn stjórnarskránni, aö mati hæsta- réttar. SG

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.