Vísir - 04.11.1978, Blaðsíða 4

Vísir - 04.11.1978, Blaðsíða 4
Laugardagur 4. nóvember 1978 vism Prentarar athugið Viljum ráða vanan pressumann nú þegar. Mötuneyti á staðnum. Talið við Gunnar Gissurarson yfirprentara. Fyrirspurnum ekki svarað i síma. Kossagerð Reykjavíkur KLEPPSVEGI 33. Basar Basar Blindrafélagsins/ verður haldinn að Hamrahlið 17, í dag laugardag. 4. nóvember kl. 2. Margir góðir munir m.a. prjónavörur, jóla- vörur, kökur og skyndihappdrætti. STYRKTARFÉLAGAR Rafeindaklukkur til sölu Seljum enn nokkrar litið útlitsgallaðar rafeindaklukkur með vekjara. Klukkurnar eru í fullkomnu lagi og seljast með góðum afslætti. Siðustu birgðir. Látið ekki happ úr hendi sleppa. Komið á sölu- skrifstofu vora Armúla 5. 4. hæð. RAFRASSF. ■ ANDLEG HREYSTl-ALLRA HEILLB z (A /\í ín7 n 2 MUNIÐ ■ GEÐVERNDARFÉLAG ISLANDSB Frimerkjasöfnun félagsins Innlend & erl. skrifst. Hafnar- str. 5. Fósthólf 1308 eða simi 13468. Óskum eftir að róða mann ó verkstœði okkar, helst vanan blikksmiði og suðu Bilavörubúðin Fjöðrin hf. Grensósvegi 5 Simi 83470 L\ Breyttwr opnunartimi OPID m KL. 9—9 Amerísku stytturnar fráLee Borten nýkomnar ;\ Nasg bllastaaði a.m.k. ó kveldin J _ IÍIOMÍAMMIH IIAIWRSI R I I I Simi 12717 Neskaupstaður: Nýr umboðsmaður Þorleifur G. iónsson Melobraut 8 sími 97-7671 Kynfrœðsludeild Heilsuverndarstöðvarinnar: n Höfum nóg að gera EL Kolbrún Agústsdóttir „Jú, við höfum meira en nóg að gera”, sagði Kolbrún Ágústsdóttir hjúkrunarfræðingur, sem starfar við Kyn- fræðsludeild Heilsu- verndarstöðvarinnar I Reykjavik. Deildin er opin fólki á mánudögum og miðvikudögum. „A mánudögum er opiö á milli fimm og hálf sjö”, sagöi Kolbrún. „Þá getur fólk komiö hingaö og leitaö upplýsinga um getnaöar- verjur og fengiö þær. Þaö eru helst unglingsstúlkur sem koma hingaö á þessum tima, en þaö er öllu minna um stráka. Þeir sem hingaö koma eru á aldrinum 14-25 ára, en flestir eru á aldrinum 15- 20ára. Viö fáum átján til tuttugu og fimm manns hingaö á þessum tima á hverjum mánudegi.” A miövikudögum getur fólk sem á viö vandamál aö striöa i kynlifileitaö tilþeirra á deildinni. Þá þarf fólk að panta tima og æskilegast þykir aö pörin eða hjónin sem um ræöir, geti komiö saman til viðtals. Til þess aö aö- stoöa fólk i þessum málum, eru tveir hjúkrunarfræöingar á deild- inni, félagsráögjafi og sálfræð- ingur. ,,Ég held aö þessi starfsemi sé mjög mikils viröi”, sagöi Kol- brún. „Fólk hefur ekkert annað getaö fariö til þess aö leita eftir aöstoö i þessum efnum. Aösóknin hefur aukist alveg gifurlega og eykst slfellt. Og þaö eru alltaf ein- hverjir á biölista.” — Hvaöa vandamál á fólk helst við aö striða? „Eitt af aöalvandamálunum er þaö aö konan fær ekki fullnæg- ingu. Annaö er aö maöurinn fær sáðlát of fljótt eöa aö honum stendur ekki. Jú, yfirleitt er hægt aö hjálpa þessu fólki. En það er skiiyröi aö þaö komimeð jákvæöu hugarfari og sé tilbúið til þess að taka viö ráöleggingum okkar.” - EA SPURNINGAR OG SVOR UM PILLUNA 10. Hvaö á aö gera ef blæöing- ar byrja I miöjum pillu- skammti? Þaö getur komiö fyrir þegar þú byrjar aö taka pilluna. Þá er oft annaö hvort um aö ræöa fremur langvarandi blæöingar en lltiö blóömagn eöa meiri blæöing sem llkist venjulegum tiöum. Sé blæö- ingin lltil skaltu halda áfram aö taka pilluna eins og venjulega og ljuka viö skammtinn. Fáiröu á hinn bóginn svo mikl- ar blæöingar aö þær likist tlöa- blæöingum eöa jafnvel meiri er betra aö hvlla sig frá pillunni I 5 daga og byrja þá á nýjum mán- aðarskammti. Þá ber aö hafa I huga aö vörn gegn getnaöi er til- tölulega lltil fyrstu dagana. Blæöi mjög lengi eöa byrji blæöingar eftir aö þú hefur tekiö pilluna I nokkra mánuöi skaltu leita læknis. Auka-blæöingar þurfa ekki alltaf aö standa I beinu sambandi viö notkun pillunnar. 11. Er hægt aö seinka tiöum? Já, þaö er yfirlett auövelt. Aö vísu breytiröu þá jafnframt hor- mónastarfsemi llkamans en ef þaö er gert aðeins einstaka sinn- um, s.s. fyrir feröalag, á þetta ekki aö vera skaölegt. Ef þú á- kveöur aö seinka blæöingum ættir þú aö tala viö þann lækni sem gaf út lyfseöil á pilluna og hann gefur þér leiðbeiningar um hvaö þú skalt gera. Þaö getur veriö mjög misjafnt hvaö gera skal I þessu sambandi og fer eftir þvi hvaöa tegund pillunnar þú tekur. 12. Byrja eölilegar tlöir aftur þegar hætt er aö taka pilluna? 1 flestum tilfellum hefjast eöli- legar blæöingar aftur eftir nokkra mánuöi frá þvi aö pillan er lögö til hliöar. 1 fáum undantekningum getur liöiö hálft ár eöa meira uns þær byrja aö nýju. Af þessu má sjá aö hormóna- starfsemin þarf dálitinn tima til aö komast aftur I eölilegt horf. Þótt þú sért ein þeirra sem þurfa aö bíöa eftir aö blæöingar byrji skaltu ekki treysta þvl aö þú getið ekki oröiö barnshafandi á þeim tima þvi aö ómögulegt er aö vita hvenær egglos á sér staö. Ef eölilegar blæöingar dragast lengur en 6 vikur skaltu fá úr þvl skoriö meö þvagprufu hvort um þungun er aö ræöa. Ef svariö reynist neikvætt og tlöir hefjast ekki skaltu leita læknis. Jafnvel þótt tlöir hefjist aftur eftir 3 mánuöi ættiröu ekki aö byrja strax á pillunni heldur tala viö kvensjúkdómalækni áöur en þú hefur notkun pillunnar aö nýju. Hafiröu haft óreglulegar blæö- ingar áöur en þú byrjaöir á pill- unni er hættan meiri á þvl aö blæöingar falli niöur þegar þú hættir aö taka hana. Vegna þess fá konur meö óreglulegar tíöir sjaldan pilluna. Seinitf hluti 13. Hefur pilian áhrif á kynhvötina? Kynhvöt og kynferöisleg sam- skipti fólks eru háö fjölmörgum þáttum. Hormónarnir eiga þar hlut aö máli en skipta þó ekki öllu. Konur á breytingaaldrinum og eldri geta haft allt eins sterka kynhvöt og þær höföu áöur og jafnvel sterkari. Til er þaö aö löngun til kynmaka breytist hjá konum þegar þær byrja aö taka getnaöarvarnarpillu. Þaö gefur til kynna aö óttinn viö aö veröa barnshafandi hafi þau áhrif aö kynhvötin aukist um leið og óttinn minnkar. Fyrir öörum konum er þessu þveröfugt farið. Vissan um öryggi dregur úr kynhvötinni. 14. Er hætt við hárlosi af pillunotkun? Einstaka konur fá hárlos. Þaö hverfur i flestum tilfellum er þær hætta pillunotkun. Ekki er ráölegt aö skipta um tegund heldur fá aðrar getnaöarvarnir. I örfáum tilfellum fá konur útbrot („lifrar- flekki”) og aukinn hárvöxt. 15. Er hættulegt að taka önnur lyf jafnhliða getnaðarvarnar- pillum? Venjulegar höfuðverkjartöflur, vltamln, járn o.s.frv. eru alveg hættulaus. Ef þú færö lyfseöil hjá lækni skaltu láta þess getiö aö þú takir pilluna. Yfirleitt skiptir þaö þó ekki máli — þú átt undantekn- ingarlltiö aö geta tekiö önnur lyf meö pillunni. 16. Kemur mjólk I brjóstín þegar pillan er tekin? Fyrir kemur að mjólkurkirtl- arnir veröi fyrir áhrifum frá hor- mónunum þannig aö mjólk mynd- ast. Þaö gengur oftast fljótt yfir. Renni aöeins úr ööru brjóstinu eöa hætti mjólkurrennslið ekki á 1. til 2. mánuöi er ráölegt aö tala viö lækni. 17. Má kona með sykursýki taka pilluna? Henni ber aö hafa samráö viö þann lækni sem hefur eftirlit meö sjúkdómnum áður en hún fær getnaöarvarnarpillu. Pillan hefur oft áhrif á efnabreytingar líkam- ans. Ekki er gott aö segja fyrir um hvaöa áhrif hún getur haft á sjúkdóminn né heldur hverjum breytingum sykursýkin getur tekiö meö tlmanum. Þess vegna er taliö fremur óráðlegt aö nota pilluna i þessu tilfelli. Konur sem hafa tilhneigingu til þess aö fá, sykursýki, eru I aukinni hættu á aö fá sjúkdóminn ef þær taka pill- una til lengdar. Læknar eru þvl fremur tregir til aö gefa þeim pilluna en hún skal ætlö tekin undir ströngu eftirliti læknis. 18. Eykst hætta á legkrabbameini með notkun pillunnar? Þrátt fyrir 10 ára vlötækar samanburöarrannsóknir á fylgni pillunnar og legkrabbameins eri engar upplýsingar fyrirliggjand þess efnis aö um fylgni sé aö ræöa þar á milli. 19. Geta allar konur fengið pilluna? Allar heilbrigðar konur getí tekið pilluna. Sumum konum ei ráölegra aö nota annars konai getnaöarvarnir , t.d. þeim sem hafa fengiö blóötappa, hjarta sjúkdóma, háan blóðþrýsting sykursýki, hafa nýrna- eöa lifrar sjúkdóma, þjást af offitu eöa æöa hnútum. Ef konur hafa fengiö fæöingareitrun, ákafan kláöa eða gulu viö fyrri þungun er þeim yfirleitt ráölagt af lækni aö taka ekki pilluna. I ýmsum tilvikum mæla læknisfræöileg rök gegn pillunotkun. Læknirinn getur til dæmis fundiö viö skoöun hækkaö an blóöþrýsting eöa byrjunarein- kenni blóötappa. Honum ber þá aö ráðleggja annars konar getn- aöarvarnir. Sumar konur hætta viö pilluna af eigin frumkvæöi vegna vanllöunar, þær veröa t.d órólegri eöa þunglyndari en ella. Oft kemur fyrir aö konur finna alls kyns óþægindi er þær byrja aö taka pilluna. Yfirleitt jafnar þaö sig eftir einn eöa tvo mánuði. A hinn bóginn hefur pillan góö áhrif á margar konur, þeim Höur betur af henni bæöi andlega og llkamlega. Aörar vægari aukaverkanir eru ógleöi, þrýstingstilfinning I brjóstum, þyngdarbreytingar og höfuöverkur. 20. Hve lengi má geyma pilluna? Ekkert lyf skal geyma lengur en 3 ár frá þvi aö þaö var fram- leitt. Þetta á einnig viö um getn- aöarvarnarpillur. Þú skalt geyma þær á þurrum staö og án þess aö mikill hiti komist aö þeim. Ef þú ert hrædd um aö piH- urnar þinar séu orönar of gamlar skaltu leita þér upplýsinga um þaö hjá lyfsala. 21. Má kona taka aðra pillutegund ef hún getur ekki fengið þá sem hún er vön að taka? Þú skalt taka þá tegund sem læknir ráölagöi þér. Ef þú færö lánaöa pillu, t.d. hjá vinkonu þinni, getur hún veriö af allt ann- arri hormónasamsetningu en þin- ar pillur. Ekki er víst aö llkaminn hafi gott af þvl, auk þess sem ör- yggiö getur minnkaö til muna. 22. Hvaö gerist ef gleymist aö taka eina pillu? Reyndu aö velja ákveöinn tima dags til aö taka pilluna, t.d. þegar þú burstar tennurnar á morgnana eða á kvöldin. Ef þú gleymir að taka pillu aö kvöldi getur þú tekiö hana morguninn eftir. Næstu pillu tekur þú slöan á venjulegum tlma. Ef þú gleymir pillu I allt aö 48 klst. eöa lengur minnkar hor- mónamagn llkamans og egglos getur oröiö. Haltu engu aö siöur áfram meö mánaöarskammtinn og ljúktu honum en notaöu aörar varnir samhliöa, t.d. verjur. Ef

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.