Vísir - 04.11.1978, Blaðsíða 8

Vísir - 04.11.1978, Blaðsíða 8
8 Laugardagur 4. nóvember 1978 FJÓGUR-EITT ORDAÞRAUT Þrautin er fólgin i þvi að breyta þessum f jórum orðum i eitt og sama orðiðá þann hátt að skipta þrivegis um einn staf hverju sinni i hverju orði. I neðstu reitunum renna þessi f jögur orð þannig sam- an í eitt. Alltaf verður að koma fram rétt myndaö islenskt orð og að sjálfsögðu má það B R L M i i 1 vera i hvaöa beyging- armynd sem er. Hugs- anlegt er að fleiri en ein lausn geti verið á slikri oröaþraut. Lausn orðaþrautarinnar er að finna á bls. 20. B L i i Ð 1! R R s f L '0 Ð F R E D D I Dulbúinn sem hermaöur sætti Tarsan sig viö llfiö f virkinu. Þar von aöisthann eftir aö finna Sam A ööruin degi haföi leit in ekki boriö árangur. Forvitinn hélt hann nú til höfuö stöövanna. KONA I DREKAMERKINU Kona I drekamerkinu er mjög stolt og hefur mikið sjálfstraust. Hún vill hafa mikil völd og fórnar miklu til að fá þau. Hún er eigingjörn og hennar sjónarmið eru þau einu réttu. Hún hefur þann eigin- leika að vita og geta sagt öðrum hverjum sé full- komlega treystandi og hverjum ekki. Þó hún virðist vera fráhrindandi og köld er hún I rauninni mjög tilfinningarnæm. Hún er mjög skapstór en hefur mikla sjálfsstjórn. Hún er mikið fyrir að hafa fallega hluti í kringum sig og eyöir miklu fé I þá. Rifrildi i f jölskyldunni er það sem þú sækist síst eftir. Ef þú ferð ekki var- lega og gætir tungunnar eru þó allar horfur á að þú komir einu slíku til leiðar. Sýndu öðru fólki gestrisni. Það verður einskær heppni ef þú kemst hjá þvi að lenda i alvarlegu rifrildi i dag. Þú ættir ekki að taka þér neitt fyr- ir hendur nema það sé bráðnauðsynlegt. Líklega neyðistu til að herða sult- arólina örlítið á næstunni. Nautiö, 21. april — 21. mai: Gættu þín á varhugaverð- um tillögum sem gætu haft miður góð áhrif á fjárhag þinn. Reyndu að vera börnum þínum eða öðru ungu fólki gott for- dæmi. Tviburarnir, 22. mai — 21. júni: Þú neyðist til að vera dá- litið strangur/ströng ef þú vilt halda einhverjum aga. Taktu þó ekki ákvarðanir sem miða ein- göngu að því að bæta eig- in hag og gera þér lífið sem léttast. ♦ Krabbinn, 22. júni — 23. júli :■ Þú færð líklega heimsókn í dag. Reyndu að vera góður gestgjafi. Talaðu hreinskilnislega við ein- hvern sem þú hefur móðgað óviljandi. Bættu fyrir það með einhverju móti. Ljóniö, 24. júli — 23. ágúst: Það verður þér til góðs að halda þig sem mest heima við i dag. Reyndu hvað þú getur að bæta umhverfi þitt og styrkja samheldnina innan fjöl- skyldunnar. nóv.:' Þú lendir I einhverjum erfiðleikum. Reyndu að fara varlega í viðskiptum og starfi þessa dagana. Þú ert undir miklum þrýstingi frá yfirboður- um þínum. Það væri betra f yrir þig að starfa á eigin spýtur. Hogmaöurinn, 23. nóv. — 21. des.: Þú hefur tilhneigingu til að taka lifinu rólega og liggja of mikið á melt- unni. Það er mjög auðvelt að venja sig á slæma siði. Seinni hluti dagsins er best fallinn til að gera , stórvirki. Stcingeitin. 22. des. — 20. jan.: Nú er timinn til að not- færa sér hæfileika og dugnað manneskju sem þú þekkir. Reyndu að stuðla að góðri samvinnu fólks. Ræddu fjárhags- erfiðleika þína við góðan vin. Einhver hefur mikinn áhuga á að opna fyrir þér hjarta sitt og rekja raunir sinar. Þú verður líklega að taka þvi með umburð- arlyndi svo lengi sem það gengur ekki út í öfgar. Meyjan. 24. ágúst — 23. sept: Fiskarnir, 20. feb. — 20. mars: Keppinautar hafa áhuga á starf inu þinu og þér er þvT eins gott að vera vel á verði. Reyndu að forðast að láta koma þér í klípu með svikráðum. Hafðu þó hemil á skapsmununum. Það gæti reynst mjög örðugt að hafa stjórn á hlutunum I dag. Annað fólk hlýðir reglum illa eða alls ekki. Láttu þó ekki freistast til að van- rækja þínar skyldur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.