Vísir - 04.11.1978, Blaðsíða 18

Vísir - 04.11.1978, Blaðsíða 18
18 Laugardagur 4. nóvember 1978 VTSIR UM HELGINA UM HELGINA „Lœrði dansana með því að sjá myndina" Birgir Jónsson í sviðsljósinu í Klúbbnum „Ég hef séö myndina Saturday Night Fever fjórum sinnum. Og þann- ig hefur mér tekist aö læra tvo dansa úr mynd- inni”. Birgir Jónsson heitir hann og vippaöi sér eitt sunnudagskvöldiö fyrir stuttu inn á dansgólf Klúbbsins á fyrstu hæö, og sýndi sllka danskúnst, aö viöstöddum varö star- sýnt á hann. Þaö reyndust þekktustu dansarnir úr myndinni Saturday Night Fever, sem Birgir dans- aöi af mikilli innlifun. Sunnudagskvöldiö þar á eftir — reyndar þaö siö- asta — var Birgir svo fenginn til þess aö sýna þessa dansa fyrir gesti sem höföu brugöiö sér f sunnudagshita KlUbbsins. Og annaö kvöld ætlar hann svo aftur aö sýna dans, dansinn sem Travolta dansar viö lagiö You Should Be Dancing i myndinni margumræddu. Birgir, sem er tvitugur, er fæddur á tslandi, en á heimili i Uthverfi f Chicago. „Mamma er islensk, en pabbi amerfskur”, sagöi hann. „Nei, ég get ekki svaraö þvf hvort mér likar betur á Islandi en þar. Ég hef ekki veriö hér svo langan tima í einu. En 1 þetta sinn ætla ég mér aö vinna hér á Islandi i eitt ár”. „Jú, ég hef mjög gam- an af aö dansa þessa Saturday Night Fever dansa”, sagöi hann enn- fremur. „Ég hef séö myndina bæöi úti og hér, og lært þá þannig. En ég fór einn dag f dansskóla til þess aö ná betur þess- um frægu stellingum úr dönsunum”. Og væntanlega veröur Birgir svo heldur betur i sviösljósinu annaö kvöld, þegar hann sýnir gestum nokkur spor. —EA ■ SVIDSLJÓSINU UM HELGINA Megas á morgun f M.H. Megas og úrvalsliö hon- um til aöstoöar munu flytja verkiö Drög aö sjálfsmoröi á tveimur tónleikum á morgun sunnudag i hátiöarsal Menntaskólans viö Hamrahliö. Veröa tón- ieikarnir kl. 16. og kl. 21.30, og aögöngumiöa- sala veröur viö inngang- inn. Báöir tónieikarnir veröa sem kunnugt er teknir upp og gefnir út á hljómplötu á næsta ári, en Megas sagöi f viötaii viö Vfsi nú f vikunni aö hann liti á Drög aö sjálfsmoröi sem sitt höfuöverk til þessa. f i dag er laugardagur 4. nóvember J978._3po.dagur ársins. Ar- degisflóð kl. 08.19, síðdegisflóð kl. 20.43.___________________• FELAGSLIF K eflavfku rprestakaU: Opiö hús í Kirkjulundi laugardag kl. 6 siödegis. Guösþjónusta á sjúkra- húsinu kl. 10 árdegis. Æskulýös og fjölskyldu- guösþjónusta kl. 11 ár- degis. Séra Þorvaldur Karl Helgason æskulýös- fulltrúi predikar. — Sóknarprestur Njarövikurprestakall. Æskulýös og fjölskyldu- guösþjónusta i Stapa kl. 2 sfödegis. Séra Þorvaldur Karl Helgason æskulýös- fulltrúi predikar. — ólaf- ur Oddur Jónsson. Kvenfélag Háteigssóknar Fundur veröur í Sjó- mannaskólanum þriöju- daginn 7. nóv. kl. 8.30. Fundarefni: Kristileg skólasamtök og kristilegt stúdentafélag kynna starfsemi sina i tónum og tali. Basar, Basar. Þjónusturegla Guöspeki- félagsins gengst fyrir basar og flóamarkaöi f húsi félagsins Ingólfs- stræti 22, sunnudaginn 5. nóvember kl. 2 e.h. Þar veröur margt gott á boö- stólnum, svo sem nýr barnafatnaöur, leikföng, ávextir, hannyröir og margt margt fleira allt á mjög góöu veröi. Safnaöarfélag Aspresta- kalls. Fundur veröur sunnudaginn 5. nóvember aö Noröurbrún 1 aö lok- inni guösþjónustu. Upp- lestur, Baldvin Halldórs- son leikari. Veitingar. I ELDLINUNNI Gunnar Arnason I vörninni. Þessi mynd er einmitt úr leik Þróttar og UMFL i fyrra og viröist sem UMFL-leikmaöurinn fremst á myndinni sé „upp- stökkur” I meira iagi. „Þetta verður mjög skemmti- legt mót" — segir Gunnar Árnason fyrirliði Þróttar í blaki - íslandsmótið hefst i dag „Ég hef trú á þvi aö mótiö f vetur veröi mjög skemmtilegt og þaö liö sem veröur tslandsmeistari kemur aö mfnu mati til meö aö tapa tveimur til. þremur leikjum”, sagöi Gunnar Arnason fyrirliöi tslandsmeistara Þróttar i blaki er viö ræddum viö hann I gær. Keppnin f 1. deild f blakinu hefst um helgina meö tveimur leikjum, Þróttur leikur gegn UMFL f Hagaskóla i dag og noröur á Akureyri eig- ast viö UMSE og tS. Fimm liö eru 11. deild og leika þau fjórfaida umferö. Basar verkakvennafélags Framsóknar veröur hald- inn laugardaginn 11. nóvember kl. 2 e.h. i Al- þýðuhúsinu. Konur vin- samlegast komiö munum sem fyrst á skrifstofu verkakvennafélagsins. Kökur eru vel þegnar. —Nefndin. Vetrarfagnaður Hún- vetningafélagsins veröur haldinn i Domus Medica laugardaginn 4. nóv. og hefst kl. 8.30. Skemmtiat- riöi góö hljómsveit. Nefndin. tJtivistaferöir Sunnud. 5.11 kl. 13 Þóröarfell, Lágafell, leit- iö olfvina einnig fariö um ströndina við Ösa. Verö kr. 2.000,- Létt ferö. Fararstj. Steingrimur Gautur Kristjánsson. Fritt f. börn m. fullorön- um. Fariö frá BSl, ben- sinsölu. Útivist Frá Snæfellingafélags- kórnum. Söngæfing á þriöjudags- kvöld kl. 20.30 i félags- heimili óháða frfkirkju- safnaöarins viö Háteigs- veg. Badmintonfélag Hafnar- fjaröar heldur opið B flokks mót sunnudaginn 19. nóv. 1978 i iþróttahús- inu viö Strandgötu og hefst stundvislega kl. 2 e.h. Þátttökugjald verður 2.000.- fy rir einliöaleik, en verður 1.500.- fyrir tvi- liöaleik. Þátttaka til- kynnist eigi síöar en þriöjudaginn 14. nóv. Kvenfélag Breiöholts heldur fund miövikudag- inn 8. nóv. kl. 8.30 i and- dyri Breiöholtsskóla. Kynnt veröur svæöameö- ferö. Fjölmenniö konur og karlar. Stjórnin. Bein lína Stjórnendur þáttarins Bein lina hafa beöiö okkur um aö vekja athygli á þvi aö simi þáttarins er 22260. Þaö hafa orðiö nokkrar breytingar á skipan liö- anna slöan i fyrra. og ég held að þær komi til meö aö gera leikina enn jafn- ari en f fyrra. Þannig hafa bæöi viö og 1S misst leikmenn frá i fyrra en hin liðin ættu að vera sterkari. Þaö stefnir þvf allt i þá átt aö mótiö veröi skemmtilegt f vetur. Ég vil engu spá um úr- slit leiks okkar viö UMFL, þaö veröur örugglega hörkuleikur. Viö lékum æfingaleik viö þá f haust og þaö var hörkuviöureign sem viö unnum naumlega 3:2. Þaö getur þvf allt gerst í leik liöanna nú.” gk-. Laugardagur: HANDKNATTLEIKUE: 1 þróttahúsiö aö Varmá kl. 15, 1. deild karla HK-IR, Laugardalshöll kl. 15.30, 1. deild karla Fylkir-Vikingur, kl. 16,45 2. deild kvenna Fylk- ir-lBK, kl. 18, 2. deild karla KR-Þór Vm. IþróttahUsiö 1 Vest- mannaeyjum kl. 13,15, 2. deild kvenna Þór Vm-UMFA, kl. 14,15, 3. deild karla Týr-UBK. I þróttaskemman á Akureyri kl. 15, 1. deild kvenna Þór-Fram, kl. 16, 2. deild karla Þór-Þrótt- ur. KÖRFUKNATTLEIK- UR: íþróttahúsiö f Borg- amesi kl. 14, 1. deild karla Snæfell-Fram, IþróttahUsiö 1 Njarövfk kl. 13, 1. deild karla IBK-Tindastóll og siöan UMFG-IV. BLAK: Iþróttahús Haga- skóla kl. 14,15, 1. deild karla Þróttur-UMFL, kl. 15,15, 1. deild kvenna Þróttur-UBK. IþróttahUs Glerárskóla á Akureyri kl. 15, 1. deild karla UMSE-IS. Kl. 15, 1. deild kvenna IMA-IS, kl. 17, IMA-Fram 1 2. deild karla. Sunnudagur: K ÖRFU KNATTLEIK- UR: IþróttahUs Haga- skóla kl. 15, Urvalsdeildin Valur-KR. Iþróttahús Njarövlkur kl. 14, úrvals- deildin UMFN-Þór. HANDKN ATTLEIKUR: Laugardalshöll kl. 20.10, 1. deild kvenna Valur -Haukar, kl. 21.10,1. deild karla Valur-Haukar. lþróttahúsiö I Garöabæ kl. 15,2. deild karla Stjrn- an-Þór VM. Kl. 15,15, 1. deild kvenna UBK-Vfk- ingur. IþróttahUsiö aö Varmá kl. 15, 3. deild karla UMFA-Grótta. Iþrótta skem man á Akureyri kl. 14,2. deild karla KA-Þróttur. BLAK: IþróttahUs Glerárskóla á Akureyri kl. 13, 2. deild karla KA-Fram. Útvarp Laugadagur 4. nóvember 12.00 Dagskrá. Tonleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 I vikulokinBlandaöefni i samantekt Jóns Björgvins- sonar, Olafs Geirssonar, Eddu Andrésdóttur og Ama Johnsens. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir 16.20 Vinsælustu popplögin VignirSveinsson kynnir. 17. 00 Endurtekiö efni: Dyngjufjöll og Askja. Aður Utvarpaö 19. ág. s.l. Tómas Einarsson tók saman þáttinn. Rætt viö Guttorm Sigurbjarnarson og- Skjöld Eiriksson. Lesarar: Snorri Jónsson og Valtýr Öskars- son. 17.50 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Efst á spaugi Hávar Sigurjónsson og Hróbjartur i Jónatansson sjá um þáttinn. 20.00 H I jó m pl ötur a b b 2 1.20 „K v ö I d 1 j ó ð ” Tóniistarþáttur f umsjá Helga Péturssonar og Asgeirs Tómassonar. 22.05 Kvöldsagan; 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög 23_50 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp Laugardagur 4. nóvember 16.30 Alþýöufræösla um efna- hagsmál. Fjóröi þáttur. Fjármál hins opinbera. Umsjónarmenn Asmundur Stefánsson og dr. Þráinn Eggertsson. Stjórn upptöku Orn Haröarson. Aöur á dag- skrá 6. júni sl. 17.00 tþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.30 Fimm fræknir. 1 mýr- inni. Þýöandi Jóhanna Jó- hannsdóttir.' 18.55 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Gengiö á vit Wodehouse. Misheppnuö hvild Þýöandi Jón Thor Haraldsson. 21.00 Enn á mölinni Þáttur meö blönduöu efni. Um- sjónarmenn Bryndis Schram og Tage Ammen- drup. 22.00 Gott kvöld frú Campbell (Buona Sera Mrs. Camp- bell) Bandarísk gaman- mynd frá árinu 1969. Leik- stjóri Melvin Frank. Aðal- hlutverk Gina Lollobrigida, Shelley Winters.Peter Law- ford og Telly Savalas. Sag- an gerist i' litlu itölsku þorpi um tveimur áratugum eftir siöari heimsstyrjöldina. Þar býr kona sem haföi eignast barn meö banda- riskum hermanni en fengið meðlag frá þremur. Þeir koma nú f heimsókn til þorpsins ásamt eiginkonum sinum. Þýöandi Ragna Ragnars. 23.50 Dagskrárlok

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.