Vísir - 04.11.1978, Blaðsíða 21

Vísir - 04.11.1978, Blaðsíða 21
VISIR Laugardagur 4. nóvember 1978 21 fyrir ekki og þaö rétt tókst að draga kolbrunniö flakiö til hafn- ar. Þaö fór hrollur um flesta sem böröu þaö augum þvf fátt þykir verra en eldur á sjó. Moggin sveif á einn af áhöfninni á þriöjudaginn og sá sagöi: „MATTI EKKI MIKLU MUNA AÐ ILLA FÆRI”. Og f landi fá menn taugaáfall ef springur á bilnum á leiö f vinn- una. Þjóöviljinn á miövikudag: „FJARLÖG MEÐ FYRIRVÖR- UM”. Eftir þau eigum viö ekki fyrir vörum. —0— „BRJÓTUM NIÐUR GAMLA FORDÓMA”, segir f grein eftir Magnós Kjartansson þennan dag. Já, þaö var kominn timi til aö kommar fengju sér nýja. —-0— „BANN A KJARVALSSTAÐI”, segir I stórfyrirsögn á baksföu Þjóöviljans á miövikudaginn. Þvf ekki? Þaö yröi lfklega þaö skásta sem þar hefur sést i lang- an tima. -0- GuöriinHelgadóttij-knýrdyra á baksföunni þennan sama dag (mikill Þjóöviljadagrr, greini- lega) og segir: „LISTAMENN HAFI ATKVÆÐISRÉT'T”. Þetta er kannske ekki eins frá- leitt og þaö hljómar I fýri tu. Þaö er alllangt sföan konur feigu at- kvæöisrétt og þaö hefur ekki hlot- ist af þvf neinn óbætanlegur skaöi. Kannske ættiaö leyfa lista- mönnum aö prófa lfka. —0— Og enn á bakslöu Þjóöviljans (djöfulsins Þjóöviljaáróöur er þetta). Þar er fjallaö um helgar- feröir Flugleiöa til og frá Glas- gowog auövitaö hneykslast mikiö áþviaö feröirnar kosta: „76 ÞOS. FYRIR ISLENDINGA — 58 ÞOS. FYRIR SKOTA”. Hafa þeir aldrei heyrt hvaö Skotar eru niskir? —0— Þaö hefur veriö geysiliflegt i skemmtanabransanum undan- fariöog veitingahiisin keppast viö aö hafa sem heim sfrægasta skemmtikrafta. Leita jafnvel Ut- fyrir landsteinana. Þaö hafa þvi veriö stööugar uppsláttarfyrirsagnir um þetta I blööunum undanfariö: „PETER GUNN A ÓÐALI”.....KID JEN- SEN 1 HOLLYWOOD” ...BRESK SÖNGKONA A ÞÓRSKAFFI”... og I Dagblaöinu á miövikudaginn: „OSTUR A LOFTLEIÐUM”. —0— A baksföu DB á miövikudaginn er vitnaö I Tómas Arnason, fjár- málaráöherra: „HALLALAUS FJARLÖG 1979, GJÖLDIN HÆKKA UM 60 MILLJARÐA”. Hallinn veröur semsagt á okkur. —0— Lfka á baksiöu Dagblaösins þennan dag: „STJÓRNAR- FLOKKARNIR ÓSAMMALA UM MÖRG ATRIÐI”. Þetta þætti flestum stjórnar- andstööum sending af himnum ofan. Þaö bara vill svo iDa til aö i Sjálfstæöisfiokknum geta menn ekki oröiö sammála um nokkurn skapaöan hlut. —0— „ÞRIR AF HVERJUM FJÓR- UM MÓTMÆLA MEÐ ÞÖGN- INNI”, segir í gagnmerkri grein I Vfsi á miövikudaginn. Eru tómir „fjóröu menn” á Al- þingi? Og á fimmtudaginn er VIsis meö viötal viö Sigmar B. Hauks- son, sem segir: „ÉG ER REYK- VIKINGUR OG STOLTUR AF ÞVI”. Ekki var þess getiö hvaö Reykjavikurborg þætti um heiö- urinn, en hins vegar hafa veriö um þaö fréttir i blööunum undan- fariö aö fbúum höfuöborgarinnar fari f ækkandi. —0— „VERÐBÓLGAN HELDUR NIÐRI LIFSKJÖRUM ÞJÓÐAR- INNAR”, segir I yflrlýsingu I Dagblaöinu á fimmtudag. Onei, góurinn. Þaö er Tommi Arna. Stundakennarar viö Háskólann eiga f höröum launadeilum viö stjórnvöld. i baksföufrétt f Þjóö- viljanum á fimmtudaginn: „STtDENTAR STYÐJA STUNDAKENNARA”. Garmarnir munu orönir mátt- litlir af hungri. —0— önnur á bakinu á Þjóöviljan- um: „LANASJÓÐ ÍSLESNKRA NAMSMANNA VANTAR 400 MILLJÓNIR”. „Ha. Hahm. Ha, ha. He, he. Haha, haha, he.he, ho, hooOOOO, .HAAARRRGGGHH... —0— i haröoröi ræöu um Kjarvals- staöadeiluna sagöi Guörun Helgadótúr meöal annars „aöum Kjarvalsstaöi ætti ekki aö heyja litOsgilda valdabaráttu þröng- sýnna borgarfulltriia”. Af hverju hættir hún þá ekki' „ENGIN LYF LÆKNA KVEF”, sagöi Dagblaöiö I gær. Næst þegar viö veröum kvefnö skulum viö flýta okkur aö f i engin iyf- Og svo frá borgarstjórn I hílk- unni: „15 TONN AF SALTI A GÖTUR BORGARINNAR”. Og þaö meöan viö eigum varla fyrir einni teskeiö I grautinn. Þangaö til næst, þjáningar- bræöur... —ÓT (Smáauglýsingar Sumarbústadir Sumarbústaöur — gjaldeyrir Sumarbústaöur óskast til kaups innan viö 100 km frá Reykjavik. Æskilega á eignarlandi. Bústaöurinn má þarfnast lag- færingar. Greiösla i erlendum gjaldeyri. Tilboö merkt „Sumarbústaður 20109” sendist augld. Vfsis fyrir 7. nóv. n.k. (Smáauglýsingar — simi 86611 Teppi 3 Gólfteppin fást hjá okkur. Teppi á stofur — herbergi — ganga — stiga og skrifstofur. Teppabúöin Sföumúla 31, sfmi 84850. Peoget 102 hjól meö 50 cub hjálparmótor, þvf sem næst ónotaö. Einnig til sölu ónotuö Comy skiöi meö Marker öryggisbindingum. Uppl. I sfma 32521. Verslun Bókaútgáfan Rökkur: Ný bók, útvarpssagan vinsæla „Reynt aö gleyma” eftir Arlene Corliss. Vönduö og smekkleg út- gáfa. Þýöandi og lesari 1 útvarp Axel Thorsteinsson. Kápumynd Kjartan Guöjónsson. Fæst hjá bóksölum viöa um land og i Rey kjavfk I á afgreiöslu Rökkurs, Flókagötu 15, slmatimi 9-11 og af- greiöslutfmi 4-7 alla virka daga nema laugardaga. Simi 18768. Sportmarkaðurinn auglýsir: Erum fluttir i nýtt og glæsilegt húsnæöi á’ Grensásvegi 50. Okkur vantar þvi sjónvörp og hljómtæki af öllum stæröum og geröum. Sportmarkaðurinn, Jtmboðsversl- un, Grensásvegi 50, simi 31290. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, simi 18768 Bókaafgreiösla kl. 4—v alla virka daga nema laugardaga. Vetrarvörur Til sölu Rossighol St. Cambition skföi. Uppl. 1 slma 24668 eftir kl. 19 á kvöldin. Skiöi. Hot dog skföi til sölu 180 cm meö Look bindingum. Uppl. f sfma 27237. Fatnadur Til sölu mjög fallegur hvltur brúöarkjóll. Uppl. I síma 86626. g-fl fl Barnagæsla Barnagæsla — Garöabæ Barngóö kona óskast til aö gæta 6 mánaöa barns 1-2 daga i viku. Uppl. i sima 44148. Tek börn I gæslu, hef leyfi. Bý i Furugeröi. Uppl. I sima 38538. Óska eftir aö taka börn i pössun hálfan eöa allan daginn. Hef leyfi. Uppl. I sfma 75119. Óska eftir konu til að gæta 6 ára drengs frá kl. 9-5 til áramóta. Þyrfti aö eiga heima sem næst öldugötu. Uppl. i sima 20045. gs' Tapað-fundið Stórt svart leöurveski meö 2 rennilásahólfum og gler- augnahólfi og haldól tapaöist I Fischersundi eöa nágrenni f gær. Finnandi vinsamlegast hringi I sfma 43276. Fundarlaun. Þrilit læöa meö rauöa ól tapaöist frá öldugötu. Slmi 22901. Fundarlaun. Ljósmyndun Myndavél. Olympus OM-1 ásamt 135 og 200 mm. linsum til sölu. Uppl. f sima 35806. Mjög litið notuö Canon FT-6 boddý ásamt tveim linsum, 35 mm F-2,5 og 135 mm F-2,5, sem ný. Taska fylgir. Simi 74822 eftir kl. 5. Til sölu tvö Konicu body T-3 og TC ásamt linsum 24 mm, 50 mm, 55 mm Marco. 400 mm. Einnig Mamiyja C 330F 6x6 ásamt ýmsum fylgi- hlutum. Einnig vivitar stækkari ásamt bökkum og þurrkara og ýmisl. fl. Uppl.ísfma 82494 e.kl. 7 á kvöldin Fasteignir Vogar—Va tnsleysuströnd Til sölu 3ja herbergja ibúö ásamt stóru vinnuplássi og stórum bflskúr. Uppl. I sfma 35617. Mjög vandað timburhús til sölu, stærö 20 fermetrar. Sér- staklega hannað til flutnings. Uppl. i si’ma 51500. Hreingerningar Gerum hreinar Ibúðir og stiga- ganga. Föst verötilboö. Vanir og vand- virkir menn. Simi 22668 og 22895. Hreingerningafélag Reykjavfkur. Duglegir og fljótir menn meö mikla reynslu. Gerum hreinar ibúöir og stigaganga, hótel, veit- ingahús og stofnanir. Hreinsum einnig gólfteppi. Þvoum loftin fyrir þá sem vilja gera hreint sjálfir, um leiö og viö ráöum fólki um val á efnum og aðferöum. Sími 32118. Björgvin Hólm. Teppa—og húsgagnahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn meö nýrri djúphreinsunaraöferö sem byggist á gufuþrýstingi og mildu sápuvatni sen. skolar óhrein- indunum úr teppunum án þess aö slita þeim, og þess vegna treystum viö okkur til aö taka fulla ábyrgö á verkinu. Vönduö vinna o^ vanir menn. Uppl. í sima 50678. Teppa—og húsgagna- hreinsanin i Hafnarfirði. Þrif, hreingerningaþjónusta. Hreingerningar á stigagöngum, i- búöum og stofnunum. Einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Vanirmenn. Vönduö vinna. Uppl. hjá Bjarna f slma 82635. Avallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryöi. tjöru, blóöi o.s.frv. úr teppum. Nú eins og alltaf áöur tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Vinsam- legaath. aöpanta timanlega fyrir jólin. Erna og Þorsteinn, sfmi 20888. Þrif — Teppahreinsun Nýkomnir meö djúphreinsivéj með miklum sogkrafti. Einnig húsgagnahreinsun. Hreingerum ibúðir stigaganga o.fl. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049. Haukur. Kennsla Kenni frönsku. Franskur kainari. Uppl. f sima 24967. Kennsla og tilsögn i tungumálum fyrir almenning og skólafólk. Simi 28849. Dýrahald Til sölu eru tvær 7 og 8 vetra mjög þægar og tamdar hryssur, hentugar t.d. fyrir unglinga. Til sýnis C-Tröð nr. 3 milli kl. 2-4 á morgun. Nánari uppl. í sfma 34545. Páfagaukar 2páfagaukar til sölu. Uppl. isima 71013. Hestamenn. Tökum hross f fóörun, einnig hag- göngu næsta sumar. Erum ca. 15 min. keyrslu frá borginni. Góö aöstaða. Uppl. I sfma 72062. Einkamál % Óska eftir aö kynnast 40-45 ára konu meö hjónaband fyrir augum. A ibúö og bfl. Uppl. i sima 93-2588. Maöur um t immiugi óskareftir konu til aö fara meö I leikhús og dansa gömlu dansana. Tilboö merkt „Gömlu dansar” sendist augld. VIsis fyrir sunnu- dagskvöld. Þjónusta Notið ykkur helgarþjónustuna. Nú eba aldrei er timi til aö sprauta fyrir veturinn. Þvi fýrr þvl betra ef billinn á aö vera sómasamlegur næsta vor. Hjá okkur slfpa eigendurnir sjálfir og sprauta eöa fá föst verötilboö. Komiö f Brautarholt 24 eöa hring- iö i sima 19360 (á kvöldin I sfma 12667). Opið alla daga kl. 9-19. Kanniökostnaöinn. BQaaöstoö hf. Múrverk — Flisalagir. Tökum aö okkur múrverk, flisa- lagnir, múrviögeröir, steypur, skrifum á teikningar. Múrara- meistarinn. Sfmi 19672. Vélritun Tek aö mér hvers konar vélritun. Ritgeröir Bréf Skýrslur Er meö nýjustu teg. af IBM kúlu- ritvél. Vönduð vinna. Uppl. i sima 34065. iiúsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa i húsnæöisaug- lýsinguni Visis fá eyðublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostn- að við samningsgerð. Skýrt samningsform, auövelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Lövengreen sólaleöur ervatnsvariö og endist þvl betur i haustrigningunum. Látiö sóla skóna meö Lövengreen vatns- vöröu sólaleðri sem fæst hjá Skóvinnustofu Sigurbjörns, Austurveri, Háaleitisbraut 68. Annast vöruflutninga með bifreiðum vikulega milli Reykjavikur og Sauðárkróks. Af greiðsla i Reykjavik: Landflutn- ingar hf. simi 84600. Afgreiðsla á Sauðárkróki hjá Versl. Haraldar. Simi 95-5124 Bjarni Haraldsson. Smáauglýsingar VIsis. Þær bera árangur. Þess vegna auglýsum við Visi i smáaug- lýsingunum. Þarft þú ekki aö auglýsa? Smáauglýsingasiminn er 86611. Visir. Sprunguviögeröir meö álkvoöu. 10 ára ábyrgö á efni og vinnu.Uppl. i sima 24954 og 32044. Söluskattsuppgjör — bókhald. Bókhaldsstofan, Lindargötu 23, Grétar Birgir, simi 26161. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opiö 1-5 e.h. Ljós- myndastofa Sigurðar Guðmunds- sonar Birkigrund 40. Kópavogi. Simi 44192. Innrömmun Val — Innrömmun. Mikið úrval rammalista. Norskir og finnskir listar i sérflokki. Inn- ramma handavinnu sem aðrar myndir. Val, innrömmun, Strandgötu 34, Hafnarfirði, Simi 52070. Safnarinn Kaupi háu veröi frimerki umslög og kort allt til 1952. Hringið i síma 54119 eða skrifiö i box 7053. Kaupi öll islensk frimerki, ónotuö og notuö, hæsta veröi. Richardt Ryel, Háaleitisbraut 37. Simar 84424 og 25506. .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.