Vísir - 04.11.1978, Blaðsíða 22

Vísir - 04.11.1978, Blaðsíða 22
22 (Smáauglýsingar — simi 86611 Laugardagur 4. nóvember 1978 VISIH j iSafnarinn Ný frimerkjaiitgáfa 1000 krónur. 16. nóv. Aöeins fyrirframgreiddar pantanir fyrstadagsumslag af- greiddar. Mynt og frimerkja- verölistar 1979 komnir. Viöbótar- blöð i frimerkjaalbiim fyrir áriö 1977 komin. Frimerkjahúsiö Lækjargötu 6 a, simi 11814, Fri- merkjamiðstööin, Skólavöröustig 21, sími 21170, Frímerkjamiöstöð- in, Laugavegi 15, simi 23011. f Atvinnaiboói Mann vantar á 11 tonna llnubát sem rær frá Sandgeröi. Uppl. i slma 92-3869. Óskum aö ráöa rafvirkja. Uppl. gefur óskar Eggertsson Hótel Loftleiöum. Póllinn hf. Isa- firöi. Húshjálp óskast út á land I veikindaforföllum húsmóöur. Uppl. i sima 34440 e. kl. 18. Vanan mann vantar ásveitaheimili.Uppl. I síma 83266 eöa 75656. Húshjálp óskast i Garöabæ, 1-2 morgna i viku. Uppl. i síma 42355. Meiraprófsbilstjóri, (rútupróf) vanur flestum geröum bifreiöa óskar eftir vinnu sem fyrst. Er reglusamur fjölskyldumaöur. Uppl. i sima 74989. Tvitug stúlka, tækniteiknari, óskar eftir vinnu viö sina menntun. Uppl. i sima 71274. 1 Atvinna óskast Tvitug stúlka óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sfma 52934. 17 ara stúlka óskar eftir atvinnu. Margt kamur til greina. Uppl. 1 sima 27 629. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna sináauglysingu i Visi? Smáauglýsingar VIsis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að þaíi dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. 21 árs gömul stúlka óskar eftir vinnu á kvöldin og um heigar. Uppl. i sfma 72036. 22 ára gamall fjöiskylduntaöur óskar eftir vel lauuuðú starfi. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 86197. Húsnæðiíbodi 3ja herbergja kjallaraibúö á Melunum er til leigu. Laus nú þegar. íbúöin hefur sérinngang, sér rafmagn og hita. Leigist aöeins barnlausu, rólegu reglufólki. Tilboö meö sem Itar- legustum uppl. sendist augld. Vísis fyrir sunnudagskvöld merkt „Rólegt á Melunum”. Til leigu er 60ferm.2ja herbergja kjallara- ibúö á Melunum. Laus strax. Tilboö merkt ,,20100” sendist augld. Visis. Til leigu 40 fermetra geymslu-húsnæði i Hafnarfiröi. Uppl. I sima 53196 eftir kl. 7 á kvöldin. Leigumiölun — Ráögjöf. ókeypis ráögjöf fyrir alla leigj- endur. Meölimir fá fyrirgreiöslu leigumiölunar leigjendasamtak- anna sem er opin alla virka daga kl. 1-5 e.h. Tökum ibúöir á skrá. Arsgjald kr. 5 þús. Leigjenda- samtökin Bókhlööustíg 7, simi 27609. M. Húsnæói óskast Fuiloröin kona óskar eftir 2ja herbergja Ibúö þó ekki skilyröi. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. i sima 13918. Unga konu meö 14 ára gamla dóttur vantar 3ja her- bergja ibúö helst nálægt æfinga- deild Kennaraháskólans. Uppl. í sima 38157. Eldri kona dskar eftir 1-2 herbergja ibúö. A góöum staö I bænum. Tilboð sendist Vfsi merkt „Trúnaöur” sem fyrst. Læknaritari óskar eftir Ibúö. Uppl. i síma 21893. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni akstur og meöferö bifreiöa.. Kenni á Mazda 323 árg ’78. öku- skóli og öll prófgögn ásamt lit- mynd i ökuskirteinið ef þess er óskaö. Helgi K. Sesseliusson, simi 81349. Bilaviðskipti Skoda Amigo 120 L árg. ’77 Fallegur blll til sölu. Greiösia meö 3ja-5 ára skuldabréfi eöa samkomulag. Uppl. I sima 22086. Sem nýjar felgur frá Skoda Amigo eöa Pardus meö sæmilegum snjódekkjum til sölu. Uppl. i sfma 15377. Ffat 850. Til sölu Fiat 850 special árg. 1972. Vél i góöu lagi lakk gott en þarfn- ast viögeröar á silsum og gólfi. Uppl. f síma 74567. Til sölu Datsun 100 A árg. ’76. Uppl. f sfma 92-7417 og á virkum dögum I sima 7623. 2 stúlkur utan af landi óska eftir 3-4 herb. fbúö. Þarf ekki aö vera laus fyrr en um áramót. Uppl. I si'ma 33233. Til söhi er Citroen ACV braggi ’71. Uppl. i sima 26797. Ung hjón meö eitt barn, vinna bæöi úti, erum aö byggja. Vantar Ibúð i ca. 6 mánuöi. Uppl. i sima 40465. Húsaleigusamningar ókcypis. Þeir sem auglýsa i húsnæöisaug- lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostn- að við samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Fulloröin kona óskar eftir húsnæöi gegn heimilisaöstoö. Kjöriö tækifæri fyrir eldri mann eöa konu sem hefur húspláss en vantar félags- skap og húshjálp. Allar nánari upplýsingar f sima 33925. 2ja-3ja herbergja ibúö óskast á leigu strax. Góöri um- gengni og skilvisi heitiö. Lftil fyrirframgreiösla. Uppl. i sima 85786. Okukennsla ökukennsla — Æfingatimar. Get nú aftur bætt við nokkrum nemendum. Kenni á Mazda 323. Hallfriður Stefánsdóttir. Simi 81349. ökukennsla — Æfingatimar Þér getið valið hvort þér lærið á Volvo eða Audi ’78. Greiðslukjör. Nýir nemendurgeta byrjaðstrax. Lærið þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns ó. Hanssonar. ökukennsla —■ Greiöslukjör Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef óskaö er. ökukennsla Guðmund- ar G. Péturssonar. Simar 73760 og 83825. ókukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? útvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandiö val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. Ökukennsla — Æfingatlmar. Kenni á Toyota Cressida árg. ’78 á skjótan og öruggan hátt. öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson simi 86109. ökukennsla — Æfingatimar. Lærið að aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt. Kennslubifreib Ford Fairmont árg. ’78. Siguröur Þormar (Stukennari. Slmi 40769, 11529 og 71895. Toyota Corolla QP árg ’72 Uppl. 1 sima 44649. Til sölu Renault R 4 sendibifreið árg. ’71. Uppl. i si'ma 19497. ni söíu B.M.W. 2000 árg. ’67 ýmisleg skipti koma til greina. Simi 99-3369. Til sölu Oldsmobile station V 8 árg. ’69. Uppl. i sfma 74868. Saab 96 árg. ’67 til sölu, þarfnast lftils háttar viö- geröar. Gott verö ef samiö er strax. Uppl. i sima 40262. Varahlutir i Fiat 127 til sölu vél, girkassi, og margt fleira. Uppl. 1 sfma 51208 og 26365. Austin Mini 1000 ’75 til sölu i skiptum fyrir dýrari bil. Sfmi 52431. Cortina ’70 ónýt frambretti sæmilegur aö ööru leyti. Simi 93-1036. Blazer — Tombóluverö Til sölu Blazer árg. ’74 meö öllu verö aöeins 3.3 millj. gegn staö- greiöslu. Til sölu og sýnis á Bila- sölunni Braut, Skeifunni 11. Ford Fairmont árg. ’78 til sölu. Decor-gerö (dýrasta gerö) 4 dyra silfurgrár meö rauöum vinyitopp, sjálfskiptur, 6 cyl vökvastýri, útvarpsegulband. Uppl. i sfma 12265. Mazda 616 árg. '74 til sölu. Uppl. f sima 73522. Til sölu Toyota Corona Mark II árg. 1973. Ekinn 100 þús. gulur aö lit á vetrardekkjum til sýnis á Bilasöl- unni Ársalir. Uppi. f sima 74168. Til söiu 2 vetrardekk á felgum á GM ameriskan bfl. Stærö F 70-14. Uppl. i sima 24668 eftir kl. 19 á kvöldin. TOboö óskast I Mayer hús á Willys jeppa. Uppl. I sima 11773. Til sölu nýupptekin vél,gfrkassi i Toyota CoroUa og drif f Escort. Uppl. i sfma 92-2527. TQboö óskast I Dodge Coronet 440 ’68. 2 dyra meö úrbræddri vél og sem þarfnast lagfæringar. Uppl. i sfma 11621 milli kl. 2-6. Snjódekk 4 snjódekk undir Austin Mini til sölu. Uppl. í sima 73588 eftir kl. 4. Skodi110 L 1 topplagi til sölu. Uppl. f sima 28183. óska eftir aö kaupa disilvél f Toyota Land-Crusier,helst Toyotavélina. Uppl. i síma 99-5551 (Sigurður). Valiant árg. ’60 til niöurrifs. Uppl. I sima 42879. Fiat 127 árg.’72 til sölu. Uppl. I sima 23233 e. kl. 18. Kranabfll Michigan kranabfll til sölu. Uppl. eftir kl. 6 í sfma 25563 föstudag og laugardag. Peugeot disd árg. ’71 meö mæli til sölu. Litur vel út. Skipti. Skuldabréf. Uppl. i sfma 31472. Franskur Chrysier árg. ’72 til sölu, sjálfskiptur meö power-bremsum. Góöur bill. Mánaðargreiöslur koma til greina. Uppl. i sfma 99-6311 eftir kl. 6 á kvöldin. Ford Transit sendiferöabfll árg. ’74 til sölu, litiö keyröur. Nýsprautaöur og yfirfarinn. Góöir greiöslu- skilmálar. Uppl. i sima 38414 milli kl. 2 og 6. Wartburg árg. ’78, ekinn 10 þús. km., til sölu. Mjög góöur bf 11. Bilasalan Braut. Sfmar 81502 og 81510. Takið eftir—Ný þjónusta. Þurfir þú aö selja bil þá er lausnin að fá hann skráöan með einu simtali, seljist hann ekki fljótt er hann auglýstur yöur aö kostn- aðarlausu. Nú sem stendur vantar allar tegundir bila á skrá þóeinkum japanska bila. En ætlir þú að kaupa bfl þá er bara að hringja sé bfllinn ekki til sem þú leitar eftir er auglýst eftir honum þér aö kostnaöarlausu. Simatimi alla virka daga kl. 18—21 og laugardaga kl. 10-2 I sfma 25364. Bílaleiga 0^ Sendiferöabifreiðar og fólksbifreiöar til leigu án öku- manns. Vegaleiöir, bilaleiga, Sigtúni 1, simar 14444 og 25555. Akið sjálf. Sendibifreiöar, nýir Ford Transit, Econoline og fólksbifreiöar til leigu án ökumanns. Uppl. f sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bila- leigan Bifreið. Leigjum út nýja bila. Ford Fiesta — Mazda 818 — Lada Topaz — Renault sendiferðab. — Blazer jeppa —. BDasalan Braut, Skeifunni 11, simi 33761. Diskótekið Dolly Ferðadiskótek. Mjög hentugt á dansleikjum og einkasamkvæm- * um þar sem fólk kemur til að skemmta sér og hlusta á góða dansmúsik. Höfum nýjustu plöturnar, gömlu rokkarana og úrval af gömludansatónlist, sem sagt tónDst við allrahæfi. Höfum litskrúðugt ljósashow við hendina ef óskað er eftir. Kynnum tónlist- ina sem spiluð er. Ath.-.Þjónusta og stuð framar öllu. „Dollý”, diskótekið ykkar. Pantana- og uppl.simi 51011. Skemmtamr Diskótekiö Disa, traust og reynt fyrirtæki á sviöi tónlistarflutnings tilkynnir: Auk þess aö s já um flutning tónlistar á tveimur veitingastööum i Reykjavik, starfrækjum viö eitt feröadiskótek. Höfum einnig umboö fyrir önnur feröadiskótek (sem uppfylla gæöakröfur okkar. Leitiö upplýsinga i simum 50513 og 52971 eftir kl. 18 (eða f sfma 51560 f.h.). ÍVeróbréfasala Leiðin til hagkvæmra viðskipta liggur til okkar. Fyrirgreiöslu- skrifstofan, fasteigna- og verö- bréfasala, Vesturgötu 17. Simi 16223. Þorleifur Guömundsson, heimasimi 12469. Ýmislegt ífe Get spáö fyrir þá sem eiga erfitt.vD koma þeim I gott lag. Uppl. f sfma 12697 e. kl. 17 I dag. Sportmarkaðurinn augiýsir: Erum fluttir i nýtt og glæsilegt húsnæði aö Grensásvegi 50. Ath. til okkar leitar fjöldi kaupenda. Við seljum sjónvörp, hljómtæki, hljóðfæri einnig seljum við iskápa, frystikistur, þvottavélar og fleira. Leitið ekki langt yfir skammt. Litið inn. Sportmark- aðurinn, um boösverslun Grensásvegi 50, simi 31290. j Kvartanir ó 1 * Reykjavíkursvœði í síma 86611 Virka daga til kl. 19.30 laugard. kl. 10—*4» Ef einhver misbrestur er á þvi að áskrifendur fái blaðið með skilum ætti að hafa samband við umboðsmanninn, svo að málið leysist. VISIR I Varahlutir i bílvélar Stímplar, slífar og hringir Pakknlngar Vélalegur Ventlar Ventllstýringar Ventilgormar Undirlyftur Knastásar Tímahjól og keðjur Olíudælur Rokkerarmar ÞJÓNSSON&CO Skeifan 17 s. 84515 — 84516 Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.