Morgunblaðið - 10.01.2001, Síða 9

Morgunblaðið - 10.01.2001, Síða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. JANÚAR 2001 9 LÖGREGLAN í Reykjavík fær af og til tilkynningar um ökumenn sem hafa ekið á brott frá bensínstöðvum án þess að greiða eldsneytisreikn- inginn. Sá sem dælir eldsneyti á öku- tæki án þess að greiða fyrir það ger- ist sekur um fjársvik og kallar yfir sig bóta- og refsikröfu. Nýlega féll dómur í Héraðsdómi Reykjavíkur í máli manns sem hafði ekið á brott án þess að greiða tæp- lega 5.000 krónur fyrir bensín sem hann hafði dælt á bílinn. Maðurinn hafði ekki áður hlotið refsingu en hann var dæmdur til að greiða reikn- inginn auk 10.000 kr. í sekt eða sæta að öðrum kosti 4 daga varðhaldi. Samkvæmt upplýsingum frá lög- reglunni í Reykjavík eru margar bensínstöðvar búnar eftirlitsmynda- vélum en hægt er að nota gögn úr þeim til staðfestingar bótakröfum. Óprúttnir viðskiptavin- ir bensínstöðva Stinga af frá ógreiddum reikningum Engjateigi 5, sími 581 2141. Útsala Opið virka daga frá kl. 10.00–18.00, laugardaga frá kl. 10.00–15.00. Hverfisgötu 105, Rvík. s. 551 6688. ÚTSALA! ÚTSALA! 20% staðgreiðsluafsl. af annarri vöru Útsalan byrjuð! Kays sumarlistinn kominn. Nýja sumartískan á alla fjölskylduna. Viðskiptavinir sækið frílista strax. B. Magnússon, Austurhrauni 3, Gbæ/Hf.     Opið virka daga 10-18, laugardaga 10-16 og sunnudaga í desember 13-17. Hlíðarsmára 17, Kópavogi, sími 554 7300 (við hliðina á Sparisjóði Kópavogs). Lokað í dag Útsalan hefst á morgun Kringlunni 4-12 Sími 568 6688 ÚT- SALA hefst á morgun Kringlunni 7, sími 588 4422 Tíska  Gæði  Betra verð

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.