Vísir - 22.05.1979, Blaðsíða 6

Vísir - 22.05.1979, Blaðsíða 6
VÍSIR Þribjudagur 22. mal 1979. 6 ■ I HEPoliTÉ stimplar, slífar og hringir I Ford 4-6-8 strokka -benzin og diesel velar Austin Mini Bedford B.M.W. Buick Chevrolet 4-6-8 strokka Chrysler Citroen Datsun benzin og diesel Dodge — Plymouth Fiat Lada — Moskvitch Landrover benzin og diesel Mazda Mercedes Benz benzin og diesel Opel Peugout Pontiac Rambler Range Rover Renault Saab Scania Vabis Scout Simca Sunbeam Tekkoeskar bifreiðar Toyota Vauxhall Volga Volkswagen Volvo benzin og diesel I ÞJÓNSSON&CO Skeitan 17 S. 84515 — 84516 Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu BILARYÐVORNhf Skeifunni 17 £X 81390 $ RANXS Ftaftrsr Eigum óvallt fyrirliggjandi fjaðrir i flestar gerðir Volvo og Scania vörubifreiða. Útvegum fjaðrir í sænska flutninga- vagna. Hjalti Stefánsson Simi 84720 VERÐLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI Framleidi alls konar verðlaunagripi og félagsmerki. Hefi ávallt fynrliggjandi ýmsar staerðir verðlaunabikara og verðlauna- pemnga einmg styttur fyrir flestar greinar iforótta. Leitiö upplýsinga. Magnús E. Baldvinsson L*«n«ni 8 - Raykiavilc - Simi 22804 Bílaleiga Akureyrar Reykjovik: Síðumúlo 33, simi 8691S Akureyri: Simer 96-21715 - 96-23516 VW-1303. VW-sendiferðofailar, VW-Microbus — 9 sata, Opel Ascono, Mazdo, Toyoto, Amigo, Loda Topos, 7-9 manna Land Rover, Ronge Rover, Blazer, Scout 'LX £9 Oskar með flögur mell Lyftingakappinn kunni, Oskar Sigurpálsson, gerir þaö ekki endasleppt I kraft- lyftingunum. Hann er iöinn viö aö setja Islandsmet og hefur veriö svo undanfariö. Um helgina fór fram kraft- lyftingamót i Jakabóli i Laugardalnum, og þar geröi Cskar sér litiö fyrir og setti fjögur met. lhnébeygju lyfti Óskar 320 kg, siöan 330 kg i réttstööu- lyftu og i samanlögöu tvl- bætti hann Islandsmetiö, fyrst i 822,5 kg og siöan I 830 kg- Óskar var ekki einn um aö setja tslandsmet á þessu móti, þaö geröi einnig Gisli Valur Einarsson Ur KR sem keppir f 52 kg flokki, en hann lyfti 130 kg i réttstööulyftu. Þá setti Óalfur Emilsson Ar- manni tslandsmet i bekk- pressu i 75kg flokki, lyfti 160 kg. ~&k ■n tslendingurinn Jóhannes Eövaldsson varö Skotlandsmeistari I knattspyrnu I gærkvöldi, er Celtic sigraöi Rangers 4:2. Hér er Jóhannes (nr. 6) 1 skallaeinvigi viö einn leikmann Rangers og hefur betur eins og oftast... EKki svefnfrlður í Giasgow f alla nótt Aðdáendur celtic voru syngjandl um alla ðorg eflir að liðið peirra hafði orðið Skotlandsmeistari I gærkvöldi Jóhannes Eövaldsson lék vel aö vanda og stjórnaöi öllu i vörninni eins og honum er einum lagiö. Hann missti af öllum gleöskapn- um og látunum meö leikmönnum Celtic á eftir leikinn, því aö hann þaut strax af staö til aö ná nætur- lestinni til London, svo aö hann geti mætt í landsleik tslands og Sviss Er mikiö um þaö talaö hér, hvaö hann fórnar miklu og leggur mikiö á sig til aö geta leikiö fyrir tsland, og getiö þiö svo sannar- lega veriö stolt af þessum Skot- landsmeistara ykkar þarna upp á Islandi”, sagöi John aö lokum... Þeir eru dara átta „Þaö er ekki rétt, sem kom i frétt ykkar frá Sviss i blaöinu i gær, aö þaö væru niu fararstjórar meö islenska landsliöinu I knatt- spyrnu sem þar er”, sagöi Ellert B Schram, formaöur KSl, er viö töluöum viö hann I gærkvöldi. ,,Ég er hér heima, en þaö var sagt í fréttinni aö ég væri einn i hópnum þarna i Sviss. Þaö má vera aösumum finnist þetta vera stór hópur fararstjóra, en þetta er ekkert óvenjulegt og má i þvi sambandi benda á aö þaö eru tólf fararstjórar meö vestur-þyska landsliöinu sem kemur hingaö i vikunni. Feröir sem þetta er þaö eina, semviögetum boöiö okkarmönn- um upp á, sem örlítinn þakklætis- vott fyrir mikið ogólaunaö starf i þágu knattspyrnunnar hér heima allt árið um kring.” —klp „Þaö er allt á öörum endanum hérna, þar sem ég bý, og ég reikna ekki meb þvi að hér veröi neinn svefnfriöur i nótt, þvi aö fólk er syngjandi úti um allar göt- ur”, sagöi góðkunningi okkar, John Baldshaw, er viö náöum tali ai honum í sima I Glasgow seint i gærkvöldi. Þá var John nýkominn heim eftir aö hafa horft á viðureign Celtic og Rangers á Parkhead i Glasgow, en þar var úr þvi skoriö hvort þessara stórliöa yröi Skot- landsmeistari i knattspyrnu i ár. Celtic I mörg ár. Hann bauö líka upp á allt, sem áhorfendur kunna ab meta, en þeir voru vel yfir 60 þúsund og margar þúsundir voru fyrir utan völlinn. Rangers skoraöi fyrst, en Celtic jafnaöi. Þá kom 2:1 en aftur var jafnað. Þegar 6 minútur voru eft- ir komst Celtic yfir meö sjálfs- marki Rangers og innsiglaöi svo sigurinn alveg I lok leiksins með fjóröa markinu. Celtic lék meö 10 menn allan siöari hálfleikinn, þvi Doyle var rekinn útaf, en hinir gáfu sig hvergi. Celtic sigraöi i leiknum 4:2 og þaö voru aðdáendur Celtic, sem héldu vöku fyrir Glasgowbúum i gærkvöldi og nótt meö söng og gleöskap i tilefni sigursins. „Þeir eru i þúsunda tali hér á götunum”, sagöi John. „Þeir hafa lika fulla ástæöu til aö fagna þvi aö Celtic vann ekki neinn titil I fyrra, og aö veröa Skotlands- meistari er þaö stærsta af öllu i knattspyrnunni hér. „Leikurinn sjálfur var alveg stórkostlegur — einhver sá besti, sem ég hef séö á milli Rangers og

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.