Vísir - 22.05.1979, Blaðsíða 24

Vísir - 22.05.1979, Blaðsíða 24
vlsm Þriðjudagur 22. maí 1979 síminn er86611 Spásvæöi Veöurstofu tslands eru þessi: 1. Faxaflói. 2. Breiöafjörö- ur. 3. Vestfiröir. 4. Noröur- land. 5. Noröausturland. 6. Austfiröir. 7. Suöausturland. 8. Suövesturland. veðurspá dagsins Búist er viö stormi frá SV miöum til N-miöa. Klukkan 6 var 985 mb. lægö um 400 km. S af Hornafiröi og þokaöist V. Austanlands hlýnar þegar liöur á daginn. SV-land, Breiöafjöröur, SV- miö og Breiöafjaröarmiö: N eöa NA 6-8, en sumstaöar 9 á miöum. Skýjaö, sumstaöar él I uppsveitum. Vestfiröir og Vestfjaröar- miö: NA 5-7 og sumstaöar 7-9, snjókoma noröan til, einkum þegar liöur á daginn. N-land og N-miö: N 6-8, sumstaöar 9, snjókoma, fer aö lægja austan til f kvöld. NA-land, Austfiröir, NA- miö og Austfjaröarmiö: NA 7-8 og snjókoma fram eftir degi og gengur i S eöa SA 5-6 meö skúrum siödegis. SA-land og S-miö: NA 6-8 og sumstaöar rigning i fyrstu. S 5-6 og skúrir þegar liöur á dag- inn. veörið hér 09 par Veöriö kl. 5 I morgun: Akureyri, snjókoma 1, Bergen, skýjaö 12, Helsinki, skýjaö 12, Kaupmannahöfn, skúrir 10, ósló, þokumóöa 9, Reykjavik, skýjaö 10, Stokk- hólmur þrumuveöur 10, Þórs- höfn, skýjaö 7. Veöriö kl. 1 I gær: Aþena, léttskýjaö 20, Bergen, rigning 10, Stokkhólmur, léttskýjaö 13, Feneyjar, léttskýjaö 20, Frankfurt, léttskýjaö 18, Nuk, léttskýjaö 5, London, skýjaö 13, Luxemburg, skýjað 19, Las Palmas, skýjað 19, Mallorka, heiöskirt 19, Montreal, skýjaö 18, New York, skýjaö 21, Paris, skýjaö 14, Róm, heiö- skirt 20, Vin, léttskýjað 16, Winnipeg, alskýjaö 16. 1\^ LOKI SEGIR Einn ljós punktur var þó i öllu málæöinu i þessum ólafi Grimi um bilamál aumingja ráöherranna. Hann hefur sennilega komiö í veg fyrir aö ein fjögur eöa fimm rikis- stjórnarfrumvörp væru af- greidd á meöan. Nljólkurfræðingar: AUKIH YFIRVINNA í ..VERKFALLINU" Mikiö annriki er nú viöa Hjá mjólkurfræöingum og þurfa þeir sumsstaöar aö bæta á sig talsveröri aukavinnu I „verk- fallinu”.Má nefna sem dæmi aö I Mjólkurbúi Flóamanna á Sel- fossi hafa mjólkurfræöingar unniö fram eftir kvöldi aö und- anförnu. Hjalti Þórðarson, skrifstofu- stjóri mjólkurbúsins staöfesti i samtali við Visi I morgun, aö þar heföi vinna aukist hjá mjólkurfræðingum, þar sem mun meira magn bærist nú til vinnslu en áöur. Ekki hafði hann tiltækar upplýsingar um aukningu eftirvinnu en sagði aö nú væriyfirleittunniö fram eftir kvöldi. Þess munu fá dæmi að stéttir vinni fulla vinnu i verkfalli og bæti meira að segja við tekjur sinar meö aukavinnu eins og nú er hjá mjólkurfræöingum. —SG Sfmamynd frð Vopnaflrðl Kolófært er nú oröiö milli bæja i Vopnafiröi. Þessi mynd var tekin innarlega f Vesturárdal í gær, en þá var hægt aöbrjótast áfram viö illan leik. i Vopnafiröi hefur gengiö á meödimmum éljum og hvassviöri I morgun og ekki er fólksbilafært i kauptúninu. Visismynd GVA. FARIÐ AB BERA A VÖRUSKORTI „Viö erum aö veröa svo til vöruiausir og er fariö aö bera á skorti á sykri og kartöflum. Hins vegar bætir úr aö Heklan er aö landa hér um hundraö tonnum af vörum”, sagöi Jörundur Ragnarsson kaupfélagsstjóri á Vopnafiröi i samtali viö frétta- mann Visis i gær. Jörundur sagöi aö þeir fengju þó alla nauösynlega smávöru t.d. brauöog kaffi með flugi frá Akur- eyri. A þaö legöist þó gifurlegur flutningskostnaöur og hækkaöi hann hvert brauð i veröi um 50 krónur. Fyrst var þaö hafisinn sem hindraði flutninga til Vopna- fjaröar en svo er þaö farmanna- verkfalliö. Jörundur sagöi aö engir flutningar væru á vörum landleiöina til Vopnafjaröar nema um hásumariö. Fyrir nokkru var um 140 tonn- um af fóöurbæti landaö á Reyöar- firði, vegna hafiss á Vopnafirði. Jörundur sagöi aö auka- kostnaöur viö aö koma þessum fóöurbæti frá Reyðarfirði til Vopnafjaröar heföi veriö 2,5 milljónir króna. „Viö teljum okkur hafa nægar birgðir af fóöurbæti út júnimánuö en viö erum aöeins búnir aö fá þriöjung þess áburðar sem viö þurfum”, sagöi Jörundur. KS Vopnafirði/—KP Jaintefli Guömundur Sigurjónsson geröi jafntefli viö Hubner i þriöju um- ferö svæðamótsins ILuzern i gær. Skák Margeirs Péturssonar viö Wirtensohn fór i bið, en Helgi Ölafsson sat yfir. Guömundur hefur gert jafntefli i þremur fyrstu umferöunum og er þvi kominn með einn og hálfan vinning. Ekki verður teflt i dag. —SG Hjölreiöa- akstur m I Difreiða- verkfalli 1 bifreiöaverkfallinu I dag hafa samtök áhugafólks um hjólreiöar ákveðiö aö efna til hópferöar á reiöhjólum til aö vekja athygli á gildi reiðhjóla sem samgöngu- tækja. Hjólreiðamennirnir safn- ast saman hjá Skátabúöinni viö Snorrabraut kl. 16.45 og leggja þaöan af staö um fimm leytið. Þaöan veröur hjólað suöur Snorrabraut, austur Miklubraut, noröur Lönguhliö og Nóatún og niöur Laugaveg og aö Lækjar- torgi. —SS— Kiaradómurinn: í samræml vlö yllrborganir „Hér er fyrst og fremst um þaö aö ræöa aö launataxtar verslunarmanna eru færöir til samræmis viö þær yfirborganir sem tiökast hafa”, sagöi Magnús L. Sveinsson skrifstofustjóri Verslunarmannafélags Reykja- vikur i sambandi viö niöurstööur kjaradóms um laun verslunar- manna. Magnús sagöi að þó væri um nokkrar kauphækkanir aö ræöa hjá þeim verslunarmönnum sem hefðu minnstar yfirgreiöslurnar, en þó væru þaö ekki nema 4,6%. Þorsteinn Pálsson fram- kvæmdastjóri VSl tók i sama streng og Magnús aö hér heföi fyrst og fremst veriö um þaö aö ræöa aö færa launataxta til sam- ræmis við yfirboreanir. _hr— Þríhiiða vlðræður um kiara máiin miin VSf. ffsí og así? „Viö teljum þetta vera mikil- vægt skref”, sagöi Þorsteinn Pálsson, framkvæmdastjóri Vinnuveitendasambandsins, i samtali viö Visi i morgun, um þá ákvörðun Farmanna- og fiskimannasambandsins aö veröa viö tilmælum vinnu- veitenda um aö taka upp þri- hliöa viöræöur milli vinnu- veitenda, farmanna og ASÍ. „Tilgangur slikra viöræöna væri aö finna flöt á heildarlausn i kjaramálunum. Viö bárum til- lögu um skipun viöræðunefndar þessara þriggja aöila i fyrstu fram á fundi meö fulltrúum ASl i gærmorgun, og siöan á fundi meö fulltrúum farmanna siö- degis i gær. ASl hefur ekki svar- aö tillögu okkar enn þá, en viö trúum ekki öðru en þeir séu reiöubúnir aö ræöa málin á þessum grundvelli”. Þorsteinn sagöist eiga von á svari frá ASI eftir miöstjórnar- fund þar i dag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.