Vísir - 22.05.1979, Blaðsíða 20

Vísir - 22.05.1979, Blaðsíða 20
VtSIR Þriðjudagur 22. mai 1979. brúðkaup Nýlega vorugefin saman i hjóna- band af séra Jóni Thorarensen Ungfril Halldóra Guömundsdóttir og Helgi Már Pálsson. Heimili þeirra er aö Hagamel 44. Studio Guömundar. afmœll Bjarni Ingimarsson Nýlega vorugefin saman i hjóna- band i Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni ungfrú Anna Jóna Karlsdóttir og Aöalbjörn Sverrisson. Heimili þeirra er aö Framnesvegi 2. Studio Guömundar. dánaríregnir Jóna Guömundsdóttir Jóna Guömundsdóttir frá Alfadal lést 10. maf 1979. Hún var fædd aö Tungu i' Valþjófsdal i önundafiröi 15. október 1889, dóttir hjónanna Guörúnar Friöriksdóttur og Guö- mundar Hallgrimssonar. Jóna var gift Bjarna Ivarssyni. Bjarni Ingimarsson skipstjóri er sjötugur f dag þriöjudaginn 22. mai'. Bjarni gat sér mikla frægö sem skipstjóri á JUpiter eldri (1940-1947) en aflamet setti hann er hann var skipstjóri á Neptunusi 1948. Bjarni hætti til sjós 1964 og tók aö starfa viö út- geröina f landi. tilkynnmgar Miövikudagur 23. mai kl. 20.00 Gróðurræktarferö i Heiömörk Fariö frá Umferöarmiöstööinni aö austan veröu. Fritt. Fimmtudagur 24. mai 1. kl. 09.00 BotnssUlur. 1086 m. Gengiö Ur Hvalfiröinum. Verö kr. 2500 gr. v/bilinn. 2. kl. 13.00. 5. Esjugangan. Fararstjóri: Tómas Einarsson og fl. Gengiö frá melnum austan viö Esjuberg. Verö kr. 1500 gr. v/bílinn. Feröirnar eru farnar frá Um- feröarmiöstööinni aö austan- veröu. Allir fá viöurkenningar- skjal aö göngu tokinni. Feröafélag íslands 25.-27. mai kl. 20.00 Þórsmörk — Eyjaf jallajökull. Gist i upphituöu hUsi i Þórsmörk. Gengiö á jökulinn á laugardag. Einnig veröa farnar gönguferöir um Mörkina. Upplýsingar og farmiöasala á skrifstofunni. Hvítasunnuferöir. 1. Þórsmörk 2. Snæfellsnes. 3. Skaftafell. Muniö GÖNGUDAGINN 10. júni. Feröafélagislands Seltirningar Safnaöarferö veröur farin i' Skál- holt fimmtudaginn 24. mai' kl. 1 •eftir hádegi frá félagsheimilinu. Eldri bæjarbúum boðiö i ferðina. Þátttaka tilkynnist i síma 18126 fyrir miðvikudagskvöld. Káöstefna um starfsemi skáta að Clfljótsvatni veröur að Úlfljóts- vatni fimmtudaginn 24. maf og hefst kl. 14.00. Kvenfélag Langholtssóknar. Sumarferö félagsins veröur farin laugardaginn26.maikl. 9. f.h.frá Safnaðarheimilinu. Upplýsingar I sima 35913 (Sigrún) og 32228 (Gunnþóra). fundarhöld Aðalfundur: Samvinnutrygginga g.t. Liftrygg- ingafélagsins Andvöku og Endur- tryggingafélags Samvinnutrygg- ing h.f., verða haldnir að Hótel Sögu i Reykjavik, þriðjudaginn. 19. júni n.k. og hefjast kl. 10 fyrir hádcgi. Kvenfélag Baröstrendingafélags- insheldur fund að Hallveigarstig 1, þriöjudaginn 22. mai kl. 20.30. Aöalfundur Alþýöubrauögeröar- innar hf. veröur haldinn mánu- daginn 11. júni nk. i Iönó uppi kl. 8.30 síödegis. Aðalfundur félags matreiðslu- manna verður haldinn miðviku- daginn23. mai nk. kl. 15 aö Óöins- götu 7, Reykjavik. Óháöi söfnuöurinn i Reykjavik. Aöalfundur safnaöarins veröur haldinn i Kirkjubæ miövikudag- inn 23. mai nk. kl. 20.30. Aöalfundur. Samlag skreiöar- framleiöenda heldur aöalfund miövikudaginn 6. jtínl 1979 kl. 10 fh. aö Hótel Sögu i hliðarsal. stjórnmálafundir Alþýöubandalagsfélögin Suður- nesjum halda sameiginlegan fund um Iönþróun og Suöurnesja- áætlun i Tjarnarlundi Keflavik mánudaginn 28. mai nk. kl. 20.30. Borgarnes. Fundur verður hald- inn i Sjálfstæðiskvennafélagi Borgarfjarðar, að Borgarbraut 4, Borgarnesi 22. mai kl. 8.30. Málfundafélagið óðinn.Fyrir- hugað að fara i skoöunarferð i Málmblendiverksmiðjuna á Grundartanga, n.k. fimmtudag 24. mai kl. 13 frá Valhöli, Háaleitisbraut 1. Aöalfundur. Aöalfundur Loka F.U.S. I Langholtshverfi verður haldinn mánudaginn 28. mai n.k. genglsskránlng Gengið á hádegi þann Aimennur Feröamanna- 21.5. 1979. gjaldeyrir tgjaldeyrir -Kgup Sala Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 334.60 335.40 368.06 368.94 1 Sterlingspund 683.10 684.70 751.41 753.17 1 Kanadadollar 289.40 290.10 318.34 319.11 100 Danskar krónur 6160.65 6175.35 6776.72 6792.89 100 Norskar krónur 6405.70 6421.00 7046.27 7063.10 100 Sænskar krónur 7607.15 7625.35 8367.87 8387.89 100 Finnsk mörk 8337.90 8357.80 9173.89 9193.58 100 Franskir frankar 7515.70 7533.70 8267.27 8287.07 100 Belg. frankar 1083.90 1086.50 1192.29 1195.15 100 Svissn. frankar 19188.50 19243.40 21107.35 21167.74 100 Gyllini 15955.70 15993.90 17551.27 17593.29 100 V-þýsk mörk 17395.80 17437.40 19135.38 19181.14 100 Lirur 39.03 39.13 42.93 43.04 100 Austurr. Sch. 2362.90 2368.60 2599.19 2605.46 100 Escudos 671.75 673.35 738.93 740.69 100 Pesetar 506.00 507.20 556.60 557.92 100 Yen 152.28 152.65 167.51 167.92 (Smáauglýsingar — simi 86611 J lÖkukennsla ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Toyota Cressida árg. ’78, ökuskóli og prófgögn ef óskaö er. Gunnar Sigurðsson, simar 77686 og 35686 Bjlaviðskipti Til sölu Saab 99, árg. ’71, 2ja dyra með bilaöan girkassa. Tilboö. Simi 33570. Sunbeam. Vil kaupa girkassa i Sunbeam, árg. ’74. Uppl. i sima 77462. Til sölu Toyota Corolla, árg. ’74, 4ra dyra, ekinn 76 þús. km Uppl. i sima 41674. Til sölu er vörubifreiö Mersedez Benz 1113, árg. ’72. Bifreiöin er til sýnis aö Hafnargötu 78, Keflavik. Nánari uppl. gefnar f sima 92-2327 eftir kl. 7 næstu kvöld. Tilboö óskast send Jóni V. Einarssyni, Suöur- götu 13, Keflavik. Oldsmobilc Delta 88 Til sölu Oldsmobile Delta 88, árg. ’70, 8cyl. 350. aflstýri og bremsur, 4ra dyra. Verö kr. 1.800 þús. Skipti koma til greina. Uppl. i sima 73700. Óska eftir Cortinum, árg. ’67-’71, til niöurrifs. A sama staö til sölu varahlutir i'Cortin- ur.árg. ’67-’70. Uppl. i sima 71824. Varahlutir tii sölu i Volvo Duett, Austin Mini, Cort- ínu, Volkswagen o.fl. Kaupum bila til niöurrifs og bilahluti, Varahlutasalan, Blesugróf 34. Simi 83945. Til sölu I varahluti Moskwitch árg. ’65. Simi 50002. Til sölu fallegur Wagoneer, árg. ’74, meö stólum, 8 cyl., sjálfskiptur og meö power bremsum. Ekinn rúmlega 38þús. km.Skipti á góöum fólksbil koma til greina. Uppl. i sima 37333 i dag og á morgun. Saab, árg. ’71, i ágætu standi til sölu. Selst á góöum kjörum. Simi 93-2178. Hjólhýsi óskast til leigu i júli. Uppl. i sima 52650 eftir kl. 7. Til sölu Lancer 1200 EL, árg. ’77. Uppl. i sima 83471. Volga árg. ’74 meöupptekinni vél til sölu. Uppl. i sima 664 89 eftir kl. 6 á kvöldin. Benz. '72 model 220 diesel, sjálfskiptur, innfluttur ’75 til sölu, einnig Toyota Crown árg. ’72. Lokuð jeppakerra óskast til kaups, ca 1 tonn. Simi 97-8367 eftir kl. 7 á kvöldin. Fólksbilakerra tilsölu, meötengifyrir kúlu. Verö kr. 70 þús. Uppl. i sima 50430. Subaru station, árg. ’77, til sölu. Fjórhjóladrif, Sparneytinn.Ekinn aöeins 29 þús. km. Uppl. i sima 13930 og 66537. Til sölu Hilman Hunter árg. 1971. Er i góöu lagi. Verö 550 þús. Góöir greiösluskilmálar eöa 450 þús. staðgreiösla. Uppl. i sima 22364. Af sérstökum ástæðum er til sölu Mazda 818 árg. ’73 i góðu lagi. Fæst á góðu verði ef samið er strax. Uppl. i sima 44107. Felgur grfll guarder! Tii sölu og skipta 15 og 16” breikkaöar felgur á flestar gerðir jeppa, tek einnig aö mér aö breikka felgur. Einnig til sölu grill guarder á Bronco. Uppí. i sima 53196. Til sölu Toyota Carina árg. ’72, 2ja dyra i góðu standi, ný bretti og nýtt hedd, útvarp og segulband, skoð- aður ’79. Einnig Toyota Crown de Luxe árg. ’66, 4ra cyl., gólfskipt- ur, skoðaður ’79. Uppl. i sima 81718. Óska eftir að kaupa vél i Ford 250 Cub, 6 cyl. eða 8cyl., 288 cub. Uppl. i sima 76795 eftir kl. 5. Mazda 929 station. Til sölu Mazda 929 station model 1977, billinn er brún-sanséraður og ekinn 33 þús. km. Uppl. i sima 14007 á daginn og 36089 á kvöldin. Vil kaupa bil áca 3millj. ogborga 4millj. meö ca 1/2 millj. útog l/2millj. á 4ra mánaða fresti. Tegund, helst jap- anskan. Uppl. i' sima 77018. Einn- ig má senda tilboð til augld. Visis merkt „4 milljónir”. Fiat 127 til sölu Fiat 127 árg. ’74 i góöu ástandi, keyröur 66 þús. km, litur rauöur. Verö 900 þús. kr. Uppl. i sima 66482. Fiat 127 til sölu. Simi 86949 eftir kl. 7. Til sölu Fiat 850 sportárg. ’7l, vél ógangfær, selst á góðu verði. Uppl. i sima 51269. Hjólhvsi óskast til leigu. Simi 72729. Sunbeam Hunter Til sölu Sunbeam Hunter árg. ’74. Góður bill. Uppl. i sima 41787. Toyota Crown árg. ’67 til sölu, uppgerð vél. Einnig Universal Copper reiöhjól fyrir 6-12 ára. Uppl. I sima 51754. Reyfarakaup. Til sölu pólskur Fiat 125 árg. ’72, mjög fallegur bill, Fiat 125 árg. ’71 i góöu standi, einnig Fiat 124 sport og Citroen GS árg. ’72. Allir til sölu á góöum kjörum. Uppl. i sima 27240 til kl. 5 i sima 84958 á kvöldin. Til sölu Toyota Corolla K-30 árg. '77, ek- inn 34 þús. km. Einn eigandi. Mjög vel með farinn bill. Uppl. i sima 76873 e. kl. 18. Ford Cortina árg. ’68 til sölu Uppl. isima 41491. Taunus 17M ’68. VW 1300 '70,VW 1600 ’68, M Benz 220 ’64, Cortina ’68 og '72, Skodi Pardus ’73, Skodi 110 L ’74, Volvo Amason ’65, Simca 1502 ’71. Höfum opiö virka daga frá kl. 9-7, laugard. kl. 9-3, sunnud. 1-3. Sendum um land allt. Bilaparta- salan Höföatúni 10. Simi 11397. Stærsti bilamarkaður landsins. Á hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bila i Visi, i Bila- markaöi Visis og hér i smáauglýsingunum. Dýra, ódýra,gamla, nýlega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvaö fyrir alla. Þarft þú að selja bil? Ætlar þú að kaupa bíl? Auglýsing i VIsi kemur viðskiptunum i kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bfl, sem þig vantar. Visir, simi 86611. Bilaleiga Leigjum út nýja bila. Ford Fiesta — Mazda 818 — Lada Topaz — Lada Sport Jeppa — Renault sendiferðabifreiöar. Bilasalan Braut, Skeifunni 11, simi 33761. Bílaleigan Vik s/f. Grensásvegi ll. (Borgarbila- sölunni). Leigjum út Lada Sport 4 hjóia drifbila og LadaTopas 1600. Allt bílar árg. ’79. Simar 83150 og 33085. Heimasimar 22434 og 37638 Ath. Opið alla daga vikunnar. Akiö sjálf Sendibifreiöar,nýir Ford Transit, Econoline og fólksbifreiöar til leigu án ökumanns. Uppl. i slma 83071 eftir kl. 5 daglega. Bilaleig- an Bifreiö. Diskó tekiö Disa — Ferðadiskótek Tónlist fyrir allar tegundir skemmtana, notum ljósashow og leiki ef þess er óskaö. Njótum viðurkenningar viöskiptavina okkar og keppinauta fyrir reynslu. þekkingu og góöa þjón- ustu. Veljiö viðurkennda aöila til aö sjá um tónlistina á skemmtun- um ykkar. Höfum einnig umboö fyrir önnur feröadiskótek. Diskótekiö Disa, simar 52971 (Jón), 51560 og 85217 (Logi). Diskótekið Dollý ...er nú búiö aö starfa i eitt ár(28. mars). A þessu eina ári er diskó- tekiö búið aö sækja mjög mikið i sig veörið. Dollý vill þakka stuöiö á fyrsta aldursárinu. Spilum tón- list fyrir alla aldurshópa.Harmo- nikku (gömlu) dansana. Diskó — Rokk —■ popptónlist svo eitthvaö sé nefnt.. Höfum rosalegt ljósa- show við höndina ef óskaö er. Tónlistin sem er spiluö er kynnt all -hressilega. Dollý lætur við- skiptavinina dæma sjálfa um gæöi diskóteksins. Spyrjist fyrir hjá vinum og ættingjum. Uppl. og pantanasimi 51011. Bátar Til sölu 16 feta hraðbátur með eöa án utanborösmótors, tækifærisverö. Uppl. i sima 52905. Til sölu er 17 rúmlesta fiskibátur, nýsmíði. Uppl. i sima 92-1335 og 92-2278. (Ýmislegt Spái i' spil og bolla frá kl. 10-12 f.h. og kl. 7-10 e.h. hringið i sima 82032. Strekki dúka, sama simanúmer.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.