Vísir - 07.06.1979, Blaðsíða 3

Vísir - 07.06.1979, Blaðsíða 3
VISIU Fimmtudagur 7. júni, 1979 3 Vðhelm G. Kristinsson. Vilhelm í ársleyfi ,tek mér ársleyfi frá störf- um viö Utvarpiö og mun taka viö störfum sem framkvæmdastjóri Sambands i'slenskra banka- manna”, sagöi Vilhelm G. Kristinsson fréttamaöur þegar Visir ræddi viö hann. Vilhelm sagöist taka viö þessu starfi sem Gunnar Eydal gegnir nú, frá og meö 1. september en hvort hann yröi áfram i þvi yröi að ráðast þegar þar að kæmi. —HR Ólðplegar aðgerðir segir fiármála- ráðuneylið um Frlhafnarstarfs- menn Fjármálaráðuneytiö hefur látið starfsfólk Frihafnarinn- ar fá bréf varöandi deilu um sumarafleysingafólk I Fri- höfninni sem Visir sagði frá i gær. Þar segir að sú sé afstaöa ráöuneytisins að BSRB hafi ekki samningsumboð fyrir sumarafleysingafólkiö, og jafnvel þó svo væri.væri hiö nýja vinnufyrirkomulag sem þetta fólk hefur ráöiö sig til, fullkomlega lögmætt. Þá telur ráöuneytiö aö allar aögeröir starfsmanna Fri- hafnarinnar til aö hindra þetta nýja vinnufyrirkomulag séu ólöglegar. Leggur ráöuneytiö til að þvi veröi komiö á hið allra fyrsta og telur þaö óviö- unandi að einstök félög eða hópar starfsmanna reyni aö koma i veg fyrir hagræöingu I rekstri rikisstofnana. —HR „ÝR” styður farmenn Á fundi sem haldinn var hjá „Ýr”, fjölskyldufélagi Land- helgisgæslumanna þann 28. mai sl. var einróma samþykkt aö lýsa yfir stuöningi viö aögeröir i kjarabaráttu Farmanna- og fiskimannasambands tslands. Ennfremur lýsti fundurinn yfir andúö á þeirri auglýsinga- og áróöursherferð sem Vinnu- veitendasamband Islands hefur haft i frammi. AFJST ÓRL ÖXU M „Ain rann eins og súkkulaöi þegar veiöi átti aö hefjast”, sagði Friörik Stefánsson hjá Stangveiöifélagi Reykjavikur, þegar Visir spuröist fyrir um veiöi i Noröurá. Um mánaöamótin hófst veiöitimi I tveim laxveiöiám, Noröurá og Laxá i Asum. Næstu daga byrjar svo veiöin smám sama i öörum ám. í Elliðaánum má fara aö veiöa 10. júni. Noröurá var erfiö viður- eignar fyrstu dagana vegna vatnavaxta. Fyrstu veiöi- mennirnir fengu aöeins tvo laxa á 10 stangir. Nú hefur ástandið eitthvaö batnaö, en veiöi er óvenju treg. —s.J. Hækkun á landbúnaðarafurðum: MJÖLKURLlTRINN HÆKKAR UM 35 KR. Mesta hækkunin á smjðrinu, 440 krönur á kílóið Nýtt verö á landbúnaðarvör- um tók gildi i dag og hækkaöi krónutala smásöluála gningar um 11%. Niöurgreiöslur eru óbreyttar og hækkar útsöluverö þvi i sumum tilvikum ailt aö helmingi meira en gjaidahliö verNagsgrundvallarins. Þannig hækkar óniöurgreitt heildsölu- verö á nýmjólk um 13,6% en verö á niöurgreiddri mjólk um 26,4%. Smásöluverð á súpukjöti hækkar um 203 kr. kílóiö, heil læri um rúmlega 250 krónur, heilir skrokkar um 207 kr. og kótelettur um 271 kr. Mjólk i litra pökkum hækkar i dag um 35 kr., rjómi i' litra pökkum hækkar um 297 kr„ skyr hækkar um 61 kr. kilóið, smjöriö um 440 kr. kilóið, 45 % osturum 293 kr. kilóiö og undan- renna I litra fernum hækkar um 22 kr. Nautakjöt i hálfum og heilum skrokkum hækkar um 222 kr. kflóiö, afturhlutar nautskrokka hækka um 293 kr., miölæri um 367 kr. og fyrsti flokkur af nautahakki hækkar um 414 kr. kHóiö. Kartöflur hækka um 34.20 kilóið og krónu meira ef um er aö ræöa poka meö gluggum. —Gsal Skemmdir á veginum milli Tiðarskarðs og Kiðafells: „VEGAGERÐIN BER ABYRGÐ Á ÞESSUM VEGARSKEMMDUM” „Vegageröin veröur aö teljast ábyrg fyrir þeim skemmdum á veginum sem orsakir er nú þeg- arkunnar fyrir, en rannsóknum er ekki aö fuliu lokiö”, sagöi Jón Rögnvaldsson yfirverkfræöing- ur Vegageröar rOdsins, viö Visi er hann var spuröur um vegar- kaflann frá Tiöarskaröi aö Kiöafelli i Kjós. Vegurinn var tekinn i notkun i haust en strax fýrstu dagana á eftír skemmdist vegurinn á stórum kafla en hann er um 4 km langur og var lagöur i fram- haldi af Sverrisbraut. Tveir verktakarunnu viö veg- inn samkvæmt verklýsingu vegageröarinnar, Þórisós viö undirbyggingu en Hlaðbær viö lagningu slitlags. „Þaö urðu bæöi mistök og óheppni”, sagði Jón. „Vega- gerfán lagöi verktaka til efni sem notaö var til afréttíngar undir slitlagiö og aö sögn Jóns reyndist þaö ekki eins gott og skyldi og jafnframt heföi þaö verið lagt I rigningu. Einnig virtisteitthvaðveraaö olíumölinni sem lögövar á veg- inn, þó aö á henni hafi verið geröar allar tilskildar prófanir áöur en hún var notuð. En rann- sókn á þvi væri ekki lokiö ennþá. Svo virtist sem oliumölin hrein- lega leystist upp. Jónhaföi ekki handbærar töl- ur um tjón vegageröarinnar vegna þessara skemmda en gert var viö veginn strax I haust og geröi Jón ráö fyrir þvi aö lagt yröi á hann annað oliumaiarlag i sumar. —KS Slýrlmannaskðlanum slldð: Tvær stúlkur Stýrimannaskólanum I Reykja- vik var slitíð nýlega i 88. sinn * Prófi 1. stigs luku samtals 71 nemandi og af þeim var ein stúlka, Skúlina Hlif Guömunds- dóttir úr Grundarfiröi. Prófi 2. stigs luku 51 og prófi 3. stigs 37.1 siöasttaldahópnum er ein stúlka, Sigrún Elin Svavarsdóttir, sú fyrsta sem lýkur sliku prófi hér á landi. ijúka prðtum Efstur á prófi 3. stígs var As- björn Skúlason sem hlaut eink- unnina 9.52. Hæstu einkunn á prófi 2. stigs hlaut Tryggvi Gunn- ar Guömundsson, 9.33. Aö þessu sinni lásu óvenju margir eldrinemendurtil3. stigs. Meöal þeirra einn nemandi sem átti 30 ára afmæli úr fiskimanna- deild. — KP kæliskápur Hvítur kæliskápur RP1180 335 litra með 24 litra frystihólfi H: 1550 m/m B: 595 m/m D: 595 m/m SPARIÐ 107.000,- Vegna hagstæðra samninga getum við boðið tak- markað magn á kr, 296.000,- en rétt verð fyrir lækkun átti að vera kr. 403.000,- Electrolux heimilistæki fást á þessum útsölustöð- um: Akranes: Þórður Hjálmsson, Borgarnes: Kf. Borgfiröinga Patreksfj.: Baldvin Kristjánsson, Isafjörður: Straumur hf„ Bolungarvik: Jón Fr. Einarsson, Blönduós: Kf. Húnvetninga, Sauöárkrókur: Hegri sf„ Siglufjöröur: Gestur Fanndal, Ólafsfjöröur: Raftækjavinnustofan sf., Akureyri: K.E.A., Húsavik: Grimur & Arni, Vopnafjöröur: Kf. Vopnfiröinga, Egilsstaöir: KH.B. Seyöisfjöröur: Stálbúöin, Eskifjöröur: Pöntunarf. Eskfirö- inga, Neskaupsstaöur: Kr. Lundberg, Höfn: K.A.S.K., Þykkvibær: Fr. Friöriksson, Vestmannaeyjar: Kjarni sf„ Keflavik: Stapafell hf„ Vörumarkaðurinn hf. Ái imila l.\. —simi Sii-112

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.