Vísir - 07.06.1979, Blaðsíða 18

Vísir - 07.06.1979, Blaðsíða 18
vísm Fimmtudagur 7. júnl, 1979 ** V %•«*% 18 (Smáauglýsingar — simi 86611 Til sölu Til sölu U.S. diver köfunartæki. Til.sýnis og sölu a& Rauöalæk 20. Simi 36571 milli kl. 7-8. Stór og glæsilegur hornsófi meö vinrauöu plussi til sölu, svo og fulgabúr.Uppl. I sima 81497. Eldhúsborö, 3 bakstólar og 2 kollar til sölu verö kr. 50 þús. Til sýnis aö Rjúpufelli 1. e.kl. 18. Þrjár barnaginur til sölu. Upplýsingar á daginn I slma 26103 og á kvöldin I sima 19742. Til söiu 10 ha. Evenrude utanb orösm ótor, Emcostar, trésmiöavel með rennibekk, eldhúsborö á stálfæti, málverk eftir Svein Þórarinsson o.fl. Uppl. i áima 16435. Til sölu eru 6 handfærarUllur 24 vatta. Uppl. gefur MagnUs i sima 94-7191. Trjáplöntur. Birki i Urvali,einnig Alaska-vlöir, brekkuvlöir, gljáviöir, alparibs, greni, fura o.fl. Trjáplöntusala Jóns MagnUssonar, Lynghvammi 4, Hafnarfiröi. Slmi 50572. Opið til kl. 22/Sunnudaga-til kl. 16. Notuö eldhúsinnrétting og stálvaskur, til sölu. Uppl. i slma 25212. Hey til sölu. (Taöa) vélbundiö hey, til sölu. Uppl. i síma 41649. Borösto fuhú sgögn Ur ljósri eik, borö, 8 stólar og skápur, til sölu, einnig IKE hUs- gögn, 2 stólar, bekkur og borö og barnabilastóll, Silver Cross barnakerra meö skermi. Uppl. i sima 20553 e. kl. 4 i dag, Tjaidvagnaeigendur. Hver vill selja mér tjaldvagn i góöu lagi, strax? Simi 75460 eftir ki. 5. Oskasf keypt óska cftir aö kaupa ódýran vel meö farinn isskáp Uppl. i sima 17331. Húsgögn Góöi svefnbekkir til sölu. Uppl. I sima 42255. Til sölu Antikskápur Til sölu er stofuskápur meö gleri. Uppl. I sima 17278 eftir kl. 7 1 kvöld. Til sölu hjónarúm frá Ingvari og Gylfa. 3ja ára gamalt. Verö 55 þUs. kr. Slmi 74110. Til sölu vegna flutninga nýlegt og vel meö fariö hörpu- diskalaga sófasett. Einnig borö- stofuskápur Ur tekki. Uppl. i sima 92-3634 eftir kl. 18. Borö sem má stækka til sölu. Uppl. I sima 19923. Til sölu litiö notaö plusssófasett, 3ja sæta sófi og 2 stólar. Simi 13337. ANTIK BoröstofuhUsgögn, sófasett, sófa- borö, svenherbergishUsgögn, skrifborö, stakir stólar og borö málverk og gjafavörur. Kaupum og tökum I umboössölu. Antik munir Laufásvegi 6, slmi 20290. (Hljémtæki ooo »»» óó Blásturshljó&færi Kaupi öll blásturshljóöfæri I sama hvaöa ástandi sem er. Uppl. rhilli kl. 19-21 á kvöldin I sima 10170. Til sölu Ficher kassettudekk, studio standard CR 5120, þriggja hausa meö Dolby systemi. Uppl. I sima 72065. Heimilistæki Til sölu Ignis frystikista, 130 litra. Uppl. i sima 53986. Til sölu Rafha eldavél. hærri gerö, 4ra hellna mjög vel meö farin. Verö kr. 35þUs.Uppl.IsIma 118391 dag og næstu daga. TB sölu lltill Elecrolux Isskápur, 2ja ára tekklituö hurö, verö kr. 80 þUs Uppl. i slma 39157 e. kl. 16. ÍTeppi D Til sölu ca. 50 ferm af notuöu gólfteppi, rauöu, einnig AEG, bakarofn og helluborö. Uppl. í slma 27637 e.kl. 19 á kvöldin Gólfteppin fást hjá okkur. Teppi á stofur -herbergi -ganga -stiga og skrifstofur. TeppabUöin, Siöu- mUla 31, si'mi 84850. ÍHjóT- vagnar Til sölu telpna og drengjareiöhjól.Uppl. I sima 36195. Reiöhjól, óska eftir aö kaupa 26”-28” drengjareiöhjól, má þarfnast lag- færingar. Vinsamlega hringiö i sima 85566 fyrir kl. 5 eöa 50749 e.kl. 18. Kvenreiöhjól, hver vill selja kvenreiöhjól I góöu standi á góöu veröi. Hringiö I sima 23434. Til sölu nýlegur, stór Silver Cross barna- vagn i sérflokki. Slmi 13337. Óska eftir aö kaupa vel meö farinn barnavagn eöa kerruvagn. Uppl. I sima 35099. Verslun Fatnaöur á börnin I sveitina, axlabandabuxur, gallabuxur stæröir 1-40, fla uelsbuxur, smekkbuxur, peysur, vesti, skyrtur, anorakar á börnogfulloröna, náttföt, nærföt, sokkar háir og lágir, ullarleistar, sokkabuxur, ódýrir barnabolir, handbolir, handklæöi, þvottapok- ar, Póstsendum, S.Ó. bUðin, Laugalæk, simi 32388, (hjá Verðlistanum). Mikiö úrval af gó&um og ódýrum fatna&i á loftinu hjá Faco, Laugavegi 37 Nú er tækifæriö tilaörýmatil iskápum ogkjöllur um. Viö tökum á móti fötum og alls kyns dóti aö Kjarvalsstöðum I dag og á morgun kl. 1-8. og á laugardagsmorgun. Auk þess geta allir selt sjálfir þaö sem þeir vilja á Miklatúni um helgina. Úti- hátíöarmarkaöur fyrir Llf og land. Kaupiö bursta frá Blindraiðn, Ingólfstræti 16. Orösending til viöskiptavina úti á landi. Sögurnar sígildu: Alpaskyttan og sagan frá Sandhólabyggö og Undina eru allar I ársritum Rökkurs, en af þvi eru komin 2 bindi 128 og 112 bls., fjölbreytt aö efni. Vandaöur frágangur.mikiö lesmál.fyrir lltinn pening. Verö 2000 kr. bæ&i bindin. Send buröargjaldsfrltt. BókaUtgáfan Rökkur, Flókagötu 15.SImi 18768 Pósthólf 956 Rvlk. Takiö eftir Smyrna, hannyröavörur, gjafa- vörur. Mikiö Urval af handa- vinnuefai m.a. efni I púöa, dUka, veggteppi og gólfmottur. Margar stæröir oggeröir af strammaefni og Utsaumsgarni. Mikiö litaUrval og margar geröir af prjónagarni. Ennfremur Urval af gjafavörum, skrautborö, koparvörur, trévör- ur. Einnig hin heimsþekktu pricés kerti i gjafapakkningum. Tökum upp eitthvað nýtt I hverri viku. Póstsendum um allt land. Hof, Ingólfsstræti slmi 16764, gegnt Gamla bló. Crval af blómum. Pottablóm frá kr. 670.- Blóma- bUnt á aöeins kr. 1.950.-, sumar- blóm og fjölær blóm, trjáplöntur, Utirósir, gar&áhöld og Urval af gjafavörum. Opiööllkvöld tilkl. 9. Garöshorn viö Reykjanesbraut, Fossvogi. Simi 40500. Barnagæsla Leikskóli A nanda Marga auglýsir, viö getum tekiö við fleiri börnum frá og meö þessum mán- aðamótum. Hvort heldur er fyrir eða eftir hádegi. Opiö veröur I allt sumar. Foreldrar og börn eru velkomin I heimsókn á leikskól- ann, sem starfræktur er aö Einarsnesi76, Skerjafiröi. Nánari upplýsingar i slma 17421 eða 27050 á kvöldin. Stelpa óskast til aö gæta 3 1/2 árs stráks I Rauöageröi. Uppl. I sima 32555. £ Tapað - fúridið Gulur verkfærakassi taþaöist á laugardag. Finnandi vinsamlega hringi I sima 82555 eöa 22817. Labradorhundurininn Will Wilson tapaöist frá Silungapolli, hann er gulur aö lit meö brúna skellu á trýni. Uppl. I sima 81615 e&a 23774. Ljósmynduii Sportmarkaöurinn augiýsir Ný þjónusta, tökum nU allar ljós- myndavörur I umbo&ssölu, myndavélar, linsur, sýningavélar ofl., ofl. Sportmarkaöurinn Grensásvegi 50. Slmi 31290. Fatnaóur Halló dömur Stórglæsileg nýtisku pils til sölu, þröng pils I miklu litaUrvali. Enn- fremur pils Ur flaueli og terelyn- efnum I öllum stæröum. Sérstakt tækifærisverö. Uppl. I slma 23662. Sumarbústadir óska eftir sumarbústa&alandi I nágrenni ReykjavIkur.Uppl. I sima 92-2658. Ymislegt 22 cal. markriffill óskast. Slmi 24492 og 23031 á kvöldin. (Þjónustuauglýsingar J ''V^E T résmíðaverkstœðið Smiðshöfða 17 simi 31730, heimasími 16512. Get bætt við mig hvers konar innréttingasmíði, í íbúðar-, skrifstofu- og verslunarhús- næði. VALDIMAR THORARENSEN . húsa- og húsgagnameistari . ' ^ verkpallalei^a umboðssala bl.iivffkp.lli.tf |ll llvt*fSkOlM» vóitAUK OO fi).ilning,irviMf>u r stiflað — Þarf að gera við? Fjarlægjum stlflur úr wc-rörum, niöurföllum, vöskum, baökerum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagns- snigla, loftþrýstitæki o.fl. Tökum a& okkur viögeröir og setjum ni&ur hreinsibrunna, vanir menn. Simi 71793 og 71974. SKOLPHREINSUN ÁSGEIRS HALLDÓRSSONAR SKERPINGAR Er stiflað? Stífluþjónustan Viðurkenmuif Of vugótnmaðix S.ifingiorn leig.i mmmt [ Sögum gólfflisar, ’veggfiísar og fl. ó* VI STURBI RG 73 Rí VKJAVÍK SIMI 77070 Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc- rörum, ba&kerum og niöurföll- um. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla, vanir AjA menn. Upplýsingar i síma 43879. Anton Aðal- steinsson >7 1 v v ■ ?! NlilMí)! iJNUmSHXXJH- ( ' VERKPALLABf S S A, VIÐ MIKLATORG, SÍMI 21228 Húsaþjónustun sf. MÁLNINGARVINNA Tek aö mér hverskonar málningarvinnu, utanhúss og innan, útvega menn i múrverk, sprunguviöger&ir, smiöar ofl. Tilboö — Mæling — Timavinna. Versliö viö ábyrga a&iia. <? j HELLU^STEYPAN * STKTT — Hyrjarhöfða 8 S'8621l| Húsaviðgerðir Þéttum sprungur í steyptum veggjum, gerum við steyptar þakrennur og berum í þær þéttiefni. Einnig þak og múr- viðgerðir, málningarvinna ofl. Upplýsingar í sima 81081 og 74203. Finnbjörn Finnbjörnsson málarameistari Sími 72209. STARTARAVIÐGERÐIR Gerum viö startara, alternatora og dýnamóa. Vindum rafmótora. Spennustillar fyrir Bosch alternatora og dýnamóa 12 og 24 volt, einnig anker i Bosch startara og dýnamóa. BÓLSTRUN Bólstrum og klæðum húsgögn. Fast verð ef óskað er. Upplýs- ingar í síma 18580 og 85119. -A. Siónvarpsviðgerðlr ratveiaverKstæði, Skúlagötu 59 I portinu viö Ræsi hf. Sími 23621, HEIMA EÐA t VERKSTÆOI. ALLAR TEGUNDIR. 3JA MANAÐA ABYRGÐ. SKJÁRINN Bergstaðastræti Dag- DÍLAEIGENDUK Bjóðum upp á feikna úrval af bilaútvörpum, sambyggðum tækjum og stökum kasettuspil- urum yfir 30 gerðir ásamt stereohátölurum. < kvðld- og helgarsími 21940. \ Einholti 2. Reykjavík Sími 23220

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.