Vísir - 07.06.1979, Blaðsíða 23

Vísir - 07.06.1979, Blaðsíða 23
VÍSIR Fimmtudagur 7. júni, 1979 23 útvarp og sjónvarp Umsjón: Siguröur Siguröarson Fimmtudasslelkrltlö. kl. 21.50: Hvaö er skáldverk og hvaö er veruleikl? Leikrit vikunnar aö þessu sinni er gamanleikritiö „Morgun i lifi skálds” eftir Jean Anouilh, i þýö- ingu Óskars Ingimarssonar. Leikstjóri er Ævar Kvaran. Meö helstu hlutverk fara Þorsteinn 0. Stephensen, Inga Þóröardóttir, Guöbjörg Þor- bjarnardóttir og Guörún Þ. Stephensen. Leikritiö var áöur Verkefni á þessum tónleikum er aöeins eitt og þaö er sinfónia nr. 9 eftir Beethoven. Stjórnandi er franski hljómsveitarstjórinn Jean-Pierre Jacquillat Hann hef ur veriö hér oft áöur og stjórnað Sinfóníuhljómsveit Islands i Reykjavik og viðar. Söngsveitin Filharmónia syng- ur á þessum tónleikum, en flutt árið 1963 og er tæplega 40 minútur aö lengd. Skáld nokkurt er að semja kvikmyndahandrit, en þaö geng- ur heldur böxulega. Sífellt er ver- iöað trufla skáldiö meö simhring- ingum og ýmiss konar kvabbi og kona hans er ekki barnanna best. Loks veit aumingja maðurinn ekki lengur hvaö er „skáldverk” og hvaö veruleiki. Marteinn H. Friöriksson hefur æftkórinn og undirbúiö hann fyrir þessa tónleika. Söngsveitin er nú skipuð um 150 manns. Einsöngvarar veröa Sieglinde Kahmann, Ruth Magnússon, Siguröur Björnsson og Guö- mundur Jónsson. Tónleikarnir veröa endurteknir iHáskólabiói laugardaginn 9. júni og hefjast þeir kl. 15.00. Jean Anouilh er einn af þekkt- ustu leikritahöfundum Frakka. Hann er fæddur i Bordeaux áriö 1910, stundaöi nám i lögvisindum iParis, vann síöan m.a. hjá bóka- forlagi. Frá þvi leikrit hans „Jesabel” var sýnt 1932 viö fá- dæma vinsældir, hefur hann eingöngu fengist viö ritstörf. Anouilh þekkir tækni leikhússins út i æsar. Styrkleiki verka hans er Vísir sló á þráöinn til þeirra fé- laga, Asmundar Jónssonar og Guöna Rúnars, umsjónarmanna þáttarins Afanga. Varö Asmund- ur fyrir svörum og sagöi hann aö þeir félagar mundu taka hljóm- sveitina Dire Straits til umfjöll- unar. Væri hljómsveitin að gefa út nýja plötu, og væri hennar beð- fólginn i góöri sálrænni uppbygg- ingu og sérkennilegum stil, sem er fyndinn og háöskur i senn. Meðal verka hans má nefna „Colombe”, „Vals nautaban- anna” og „Stefnumótiö i Senlis” sem Þjóöleikhúsiö sýndi 1953. Otvarpiö hefur áöur flutt „I leit að fortið” 1959. „Colombe” 1966, „Meden” 1968og „Madame de...” 1972. iö meö eftirvæntingu. Hljóm- sveitin heföi verið lengi aö slá i gegn, en nú virtist allt vera aö ganga vel hjá henni. Hljómsveitin spilaöi rólega og afslappaöa músik, sem væri undir áhrifum frá J.J. Cale og Bob Dylan. En áheyrendur fá nánari upplýsing- ar um þetta i þættinum. F.I. útvarp 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tiikynningar. Viö vinnuna: Tóiúeikar. 14.30 Miödegissagan: „Kapp- hlaupiö” eftir Kaare Holt Sigurður Gunnarsson les þýðingu sina (3). 15.00 Miðdegistónleikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.20 Lagið mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tii- kynningar. 19.35 Daglegt mál Arni Böðv- arsson flytur þáttinn. 19.40 Islenskir einsöngvarar og kórar 20.10 „Mikið væri gaman aö heimsækja þau” Fjórði þáttur um danskar skáld- konur: Dorrit Willumsen, Kirsten Thorup og Mari- anne Larsen. Nina Björk Arnadóttir og Kristin Bjamadóttir þýða ljóðin og lesa þau. 20.30 Tónleikar Sinfóniu- hljómsveitar islands i Há- skólabiói: — beint útvarp á síðustu áskriftartónleikum starfsársins. Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat 21.50 Leikrit: „Morgunn i lifi skálds” eftir Jean Anouilh. Aður útv. 1963. Þýöandi: Óskar Ingimarsson. Leik- stjóri: Ævar R. Kvaran. Persónur og leikendur: Rit- höfundurinn, Þorsteinn O.. Stephensen, Eiginkonan, Inga Þóröardóttir. Frú Beesarabo, Guöbjörg Þor- bjamardóttir. Stofustúlkan, Guörún Þ. Stephensen, Kona isíma, Sigriður Haga- lin. Vinur i sima, Gisli Hall- dórsson. Móöirin, Arndis Björnsdóttir. Aðrir leikend- ur: Jón Aðils, Gestur Páls- son, Rúrik Haraldsson, Karl Guðmundsson og Flosi Ólafsson. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Söngsveitin Fiiharmónia, ásamt stjórnanda sinum, Marteini H. Friörikssyni, á æfingu. úlvarp kl. 20.30: Slnfðnluhllðmsvelt Islands Hljómsveitin Dire Straits. Áfanpar ki. 22.50: DIRE STRAITS ■ ■■ ■■ ■■ ■■ ■§ Hi ■■ ■■ ■■ bí ■■ Bi WM ■■ Hi ■■ ■■ ■■ WM WM WM WM WM WM ■■ WM ■■ BK H ■■ ■■ ■■ WM WM WM ■■ ■■ WM WM ■§ ■■ ■ ■■ ■■ ■■ ■■ ■■ ■■ ■■ ■■ ■■ Bi ■■ ■■ ■■ WM ■■ WM BIRGIR OG SIGURJÓN DEILA VERKUM 1 frétt rikisútvarpsins á þriðjudag var sagt frá þvl að vonsviknir Breiðholtsbúar hefðu afhent Birgi tsieifi Gunnarssyni haröorð mótmæli vegna framkvæmdaördeyðu i hverfinu. Menn vissu ekki hvaðan á sig stóö veðrið. Að visu er fréttastofa gufuradíósins ekki mjög snör i fréttasnúning- um, en flytur þó varla meira en ársgamlar fréttir. Enda kom á daginn að ekki var við lágadrif- ið á fréttastofú útvarps að sak- ast að þessu sinni. tbúar Breið- holts höfðu sem sagt skrifaö rúmlega 2000 saman bréf til borgarstjórnarogefnttQ fundar með borgarfulltrúum til að af- henda það. En enginn borgar- fulltrúa vinstrimeirihlutans hafði tfma tQ að taka við bréfi frá rúmlega 2000 ReykvDiing- um. Birgir tsleifur var hins veg- ar mættur með nokkrum félög- um sinum úr borgarstjórninni og báðu Breiðhyltingar hann um að koma bréfinu til þeirra sem sögðu svo margt fyrir kosning- ar, en hafa haft svo hægt um sig siðan. Eftir að Guðmundur land- stjóri og Thorlacius þrjúprósent höfðu skipt um stjórn í borg og riki vorið 1978,gerðu þeir Sigur- jón Pétursson, Björgvin Guö- mundsson og Kristján Benediktsson málefna- samninga. Annar þeirra var stuttur og rýr og birtur al- menningien hinn var efnismeiri og algjört leyndarplagg. Hann fjallaði um hvernig gæðum og embættum skyidi skipt á milli flokkanna. t opinbera plagginu var þaö sérstaklega tekið fram að vinstrimeirQilutinn ætlaði að bæta sérstaklega samskipti borgaryfirvalda við starfsfólk og borgarbúa. Starfsmenn úti- deQdar, fjölskyldu- og meö- ferðaheimUis og margir aðrir hafa kynnst þvf fyrmefnda og borgarbúar eru aö kynnast hinu siðarnefnda. Breiðholtsbúar eru ekki einir um aö hafa fengið langt nef frá vinstrimeiri- hlutanum. Fyrir skömmu voru allir borgarfulltrúar boðnir til stangveiðimanna I Reykjavík. Fjórir borgarfulltrúar sjálf- stæðismanna mættu en enginn úr meirihlutanum. K.F.U.M. ákvað fyrir nokkru að efna til sérstaks kynningarfundar með borgarfulltrúum og fékk tvo úr þeirra hópi til að sitja fyrir svörum. Að öðru leyti mætti Birgir tsleifur þar meö þrem félögum sinum en enginn frá vinstrimeirihiutanum nema sá sem fýrir svörum sat. Og rifja má upp að fyrir aiinokkru boðaði dómpróf asturinn i Reykjavik tQ fundar með öiium prestum Reykja vikurprófast- dæmis, þingmönnum og borgar- fuiltrúum. Þar mætti Birgir ts- leifur með 4 öðrum borgarfull- trúum sjáifstæðismanna. Eng- inn mætti frá vinstrif lokkunum i borgarstjórn. En þótt þeir ræki samstarf sitt við borgarbúa svo með þessum hæUi má enginn halda að þejj^sitji algerlega auðum himtlmn. Forsetk. borga rs t jór nar, Sigurjón Pétursson, er einhver veisluglaðasti maður sem verið hefur i öndvegi hjá Reykja- vflturborg og er þá Gunnar Thoroddsen meðtalinn. Sigurjón nýtur sin best ei\ hann þykist njóta nokkurrar vírðingar I fin- um boðum meðheldVcmönnum. Er sagt að hann sinni veislunum ágætlega og það þarf sannar- lega að gera iika. Og kannski er samskiptum við borgarbúa ágætlega fyrirkomið, þegar Birgir tsleifur sér um fólkið og Sigurjón og félagar um fina fólkið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.