Vísir - 07.06.1979, Blaðsíða 24

Vísir - 07.06.1979, Blaðsíða 24
FLrnmtud. 7. júní 1979 síminnerðóóll Fjðgur refabú setl á laggirnar l haust „Eftirspurnin eftir refaskinn- um er mikii, þannig að það ætti ekki að verða neinum vand- kvæðum háð að finna markað fyrir þessa vöru”, sagði Sverrir Guðmundsson framkvæmda- stjóri Grávöru h/f i samtali við Vfci. 1 vetur sem leið skipaði land- búnaðarráðherra s.k. loðdýra- nefnd til að kanna möguleika á aukinni loðdýrarækt hérlendis. Þessi nefnd hefur nú skilað áætlun um tilraunarekstur fjög- urra refabúa við Eyjafjörð og hafist verður handa strax i haust. Stærsta refabúið verður rekið á vegum minkabúsins Grávöru h/f á Grenivik. Þar verða 100 refalæöur, en alls verða ibúunum fjórum 210 læð- ur. Grávara kemur til með að annast alla fóðurframieiðslu fyrir refabúin. Að sögn Sverris er aðeins 7% af hráefni þvi sem þarf tii fóðurframleiðslunnar innflutt, hitt er allt af islenskum uppruna. 1 þeim arðsemisútreikningum sem loðdýranefndin geröi, kem- ur fram að refarækt á Islandi ætti tvimælalaust að skila hagnaði. í útreikningum nefndarinnar er gengið út frá þvi að refalæðurnar séu 100 og að hver læða gjóti að jafnaði sex hvolpum. Ctflutningsverðmæti skinna af sex hundruð hvolpum, miðað við verðlag á sfðasta ári, er u.þ.b. 21 milljón. Rekstrar- kostnaður er áætlaður 12.5 milljónir og samkvæmt þvi ætti hagnaður af 100 læðum að verða riflega 8 milljónir. Rikið veitir hagstæð lán til dýra- og efniskaupa i sambandi við þessa tilraun, og auk þess mun svo frá málum gengið að bændur munu ekki veröa fyrir stórfelldu tjóni ef illa tekst til. P.M. . . .. Séö framan á þrist Poiarair. Vlsismynd: JA Þríggja hreyfla Dristur Agnar Koioed lékk llug-nóbellnn: Spásvæði Veðurstofu tslands eru þessi: 1. Faxaflói. 2. Breiöafjörð- ur. 3. Vestfirðir. 4. Norður- land. 5. Norðausturland. 6. Austffrðir. 7. Suðausturland. 8. Suðvesturland. veðurspá dagsins . Kl. 6 var 1026 mb. hæðar- miðja 900 km SA af Hvarfi en 1009 mb. lægð milli Jan Mayen og Norður-Noregs. Hiti veröur viðast 7-12 stig. SV-land til Vestfjarða og SV- mið til Vestfjarðamiða: V eða SV 1-3, þokuloft og sumstaðar dálitil súld, einkum að morgn- inum. N-land til Austfjarða og N- mið til Austfjarðamiða: Hæg- viðri, þokumóöa á miðum, léttir til um hádegi. SA-land og SA-mið: V 1-3, bjart með köflum til landsins siðdegis, annars skýjað eöa þokumóða. Austurdjúp og Færeyja - djúp: V 2-4 þokumóða. veðrið hér og par Veörið kl. 6 i morgun: Akur- eyri alskýjað 7, Bergen skýjað 17, Helsinki léttskýjað 18, Kaupmannahöfn skýjað 14, ósló léttskýjað 18, Reykjavik alskýjað 8, Stokkhólmur heiðskirt 10, Þórshöfn al- skýjað 8. Veðrið kl. 18 i gær: Aþena heiðskirt 22, Berlin skúrir 20, Chicago skýjað 8, Feneyjar þokumóða 24, Frankfurt skýjað 18, Nuk súld 4, London, úrkoma i grennd 15, Luxem- burg skýjaö 19, Las Palmas léttskýjað 22, Mallorka létt- skýjað 24, Montreal léttskýjað 15, New York alskýjað 21, Paris hálfskýjað 18, Róm þokumóða 25, Malaga létt- skýjað 23, Vin skýjað 22, Winnipeg hálfskýjað 21. LOKI SEGIR Verkbönn og rekstrarstöðv- un eru málefni dagsins. Gárungarnir segja aö svo virðist sem allir séu að herma eftir rikisstjórninni: þeir ætli sem sagt að fára aö gera ekki neitt! Bandarisk flugvél vakti athygli vegfarenda við Reykjavikurflug- völl.en það er DC 3 frá árinu 1948 endurbyggð og endurbætt til heimskautaflugs. Flugvélin er þriggja hreyfla meðtvo á hvorum væng ogeinn i nefinu. Að sögn flugstjóra vélarinnar, Clay Lacy, hefur flugvélin verið „Menn hafa aldrei áður haft tækifæri til aö fylgjast með þvi úti i náttiirunni, þegar gosaska um- breytfct I hart móberg, og með styrk frá bandarisku jarðfræöi- stofnuninni var ákveðið að fara Ut i þessar boranir i Surtsey”, sagði Sveinn Jakobsson hjá Náttúru- fræðistofnuninni, en hann hefur manna mest séð um undirbúning þeirra borana i Surtsey sem nú eru fyrirhugaðar. Nánar tiltekið verður borað i um þriggja mánaða skeið I erind- um Bandarlkjaflota á Grænlandi og norðurpólnum. Héðan fer flug- vélin á flugsýninguna miklu I Paris. Lendingarvegalengd þessarar flugvélar er að sögn flugstjórans rétt um 150 metrar og á is um 100 metrum lengri. gamla sjávarbotninn við Surtsey og móbergsmyndun ofan og neðan sjávarmáls athuguð. Þá verðurkannað hvort bólstraberg hefur myndast í eynni og sömu- leiðis hvernig fyrstu gosefriin lita út, þau er i upphafi komu úr gos- sprungunni áður en eyjan gægðist á yfirborð sjávar. í upphafi var ætlað að boranir hæfust 14. mal sl. en reynst hefur mun meira vandamál að koma nauðsynlegum tækjum út I eyna ..TRUI VARLA ,,Éger ekki eiginlega búinn að trúa þessu ennþá”, sagði Agnar Kofoed-Hansen flugmálastjóri i samtali við VIsi I gærkvöldi, þar sem hann var staddur I Beaune i Frakklandi Fastaráð Alþjóða-flugmála- stofnunarinnar ákvað á fundi sin- um fyrir nokkru að veita Agnari Edward Ward orðuna, sem er æðsta viðurkenning til einstak- lings i flugmálum og likt að verð- leikum við Nóbelsverðlaunin i bókmenntum. „Ég er afar hamingjusamur yfir þvi að Islandi skuli hlotnast þessi heiður”, sagði Agnar. „Það „Ég hlýt að telja aö hér sé um að ræða eðlileg viðbrögð af hálfu útgerðarinnar”, sagði Óskar Vig- fússon formaður Sjómannasam- bands tslands við VIsi I morgun um ákvörðun útgerðarmanna að stefna fiskiskipaflotanum til lands á mánudaginn. „Þeir eru að knýja fram lausn á þeim gifurlega vanda sem þeir eiga við að etja vegna oliuverðs- hækkana”, sagði Óskar. Óskar sagði að þessi aðgerð beindist ekki gegn sjómönnum. Það væri verið að knýja á um en talið var enda þar ekki um neina smásmíöi að ræða. Alls munu það vera milli 50 og 60 tonn af ýmsum búnaði sem þarf til og vegur stærsta stykkið eitt sér 5-6tonn.Fyrst var ætlunin að flytja útbúnaðinn til eyjarinn- ar með venjulegum pramma en það reyndist óhentugt. Þá var leitað til varnarliðsins um- þyrlu- lán en ekkert hefur enn komið út úr þvi. Að sögn Sveins Jakobsson- ar er óvi'st hvenær boranirnar ÞESSU ENNÞÁ” að við skulum fá þetta iýrstir Norðurlandaþjóöa er hreint ótrú- legt og þetta er heiður fýrir alla þá sem unnið hafa að íslenskum flugmálum”. Þetta er I fjórtánda sinn sem Edward Ward orðan er veitt og hafa tiu einstaklingar áður hlotið hana, þ.á.m. Charles Lindberg flugkappi, sem hlaut hana árið 1975. „Ég er þakklátur og hrærður fyrir tslands hönd”, sagði flug- málastjóri, en hann mun taka við orðunni 15. júli nk. en ekki er enn vitað hvar afhendingin fer fram. —Gsal hækkun fiskverðs sem væri jafn- mikið kappsmál fyrir sjómenn. „Ég vil taka það skýrt fram”, sagði Óskar, ,,að þetta eF ekki vandi sem verður leystur með til- færslu á fjármagni innan sjávar- útvegsins sjálfs. Þjóðarheildin á að leysa þennan vanda og sjó- menn munu ekki skorast undan að axla þær byrðar með öðrum. Við höfum áður lýst þvi yfir að við. ætlum okkur ekki neinn hagnað vegna hlutaskiptakjara á þessum vanda útgerðarinnar”. —KS geta hafist af þessum sökum. Það er eins og áður sagði bandaríska jarðfræðistofnunin sem veitir styrk til rannsóknanna að upphæð 33 milljónir króna og hlýtur Náttúrufræðistofnunin þann styrk en leigir siðan Jarð- boranir rikisins til hinna eigin- legu borana. Leyfi Náttúruverndarráðs ligg- ur fyrir enda verði þess vendilega gætt að engin spjöll veröi á eynni. —IJ —ss— Mðbergsmyndun í Surtsey rannsðkuð: 60 lonn af tækjum flult úl I Surtsey „Eðllleg vlðbrögð” - seglr óskar Vigfússon

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.