Vísir - 07.06.1979, Blaðsíða 15

Vísir - 07.06.1979, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 7. jiini, 1979 15 'V'-'.., 'v:'', Tvö ný frfmerki koma lít i byrjun júli. Verðgildi þeirra hentaöi fyrir bréf til Norðurlanda og utan Evrópu eins og veröskrá var i janúar s.l. en nú eru þau löngu orðin úrelt. Þriöja gjaldskráin fyrir póstburöar- gjöld á þessu ári tók giidi 1. júnl s.l. vv' \> URELT VERÐGILDI NYRRA FRIMERKJA: „PÚSTURINK ER Á EFTIR VERÐBOLGUNNI ÁG skrifar: „Hvaö færöu óft bréf frá vin- um eöa kunningjum innan- lands? Svari hver fyrir sig. Þaö er vist engin goögá aö segja aö Islendingar eru penna- latir menn. Töluvert er samt skrifað en ekki sendibréf eöa kort. Nóg er gefiö út af dag- blööum og bókum — eða er þaö ekki? Langmestur hluti póstsins hér er frá fyrirtækjum og opinber- um aðilum, sem llka eru hafiiir yfir þaö aö nota frimerki. Þar koma stimpilvélarnar í staöinn. Pósturinn er þvi sennilega lítiö spennandi á almennu islensku heimili, bæöi hvaö frimerking- una snertir og innihaldið. Ekki ber á þvi að nokkur kippi sérupp viö það þótt þaðkomi ný gjaldskrá fyrir póstþjónustu og jafnvelþóttþaðsé sú 3ja á árinu sem vantar þó mánuö i að vera hálfnaö Um 20% hækkun á algengustu taxta hvað er þaö svona innan um allar aörar hækkanir. Að lifa og hrærast i verðbólgu er einskonar þjóöarstoltfslendinga — svo þetta hefur engin áhrif á bréfaskrif tir. Þær hvorki minnka né aukast. Þvi veröur kannski enn einu sinni aö fyrirgefa Póststjórninni fyrir aö vera dálitiö á eftir verö- bólgunni i útgáfu nýrra fri- merkja. Ný frimerki, gamalt verð Nú er einmitt verið aö senda út tilkynningar um næstu út- gáfu. Þaö eru tvær mektarkon- ur frá fyrri öld sem prýöa þessa tökkuöu smámiöa. Hinn 3. júli kemur 80, kr. merki meö Ingi- björgu H. Bjarnason sem fyrst kvenna sat á Alþingi og 170, kr. merki með Torfhildi Hólm sem sögö er fyrsta konan sem haföi ritstörf aö atvinnu. Ekki verður séö i gjald- skránni 1. júni að þessar upp- hæöir hæfifyrir nokkurnpóst til neins lands af neinni þyngdar- gráðu. Er ekkert hægt að læra i þessum efnum? Þessi merki heföu betur kom- ið út 1. janúar ’79, þvi þá kostaöi 80kr. fyrir bréf til allra Norður- landa og 170, kr. fyrir bréf utan Evrópu. Þó gilti þaö reyndar ekki lengur en tvo mánuöi eöa til 1. mars. Þrátt fyrir aö þessu séklúöraösvona ættieinn hópur ekki að kvarta. Þaö eru fri- merkjasafnarar. Þeir hafa gaman af að fylla umslögin meö lægri verögildum meöan þau fást og þá ekki siöur aö fá slík umslög. Fólk ætti þvi aö halda til haga fallegum vel stimpluöum um- slögum, þegar svona stutt er milli veröbreytinga. .Xaunbegar bera ekki ábyrgð á verðbólgunnr JH hringdi: „Það er sifellt klifaö áþvi aö veröbólgan sé launþegum aö kenna og þeim sjálfvirku visi- tölubótum sem þeir fá. Þessa dagana les maöur I blööunum um að allir hlutir séu aö hækka. Póstburðargjöld hækka um 20% búvörur um 20 til 40% svo maður tali nú ekki um bensinið sem sprengir alla „skala”. En hvaö um kaupið? Hækkar það ekki lika? Jú þaö er rétt kaupið hækkar en aðeins um 10% á meðan verö á vörum og þjónustu hækkar um 20 til 40%. Jafnvel þó kaupiö hækkaöi ekki neitt myndi verölag I landinu stórhækka. Og þvi skyldu launþegar einir bera þær byröar sem veröbólg- an leggur þjóöinni á heröar? Það veröur aö dreifa þeirri byröi á fleiri heröar en fyrst og fremst verður aö leiðrétta þann misskilning aö launþegar beri ábyrgö á verðbólgunni”. Smurbrauðstofan Njálsqötu 49 - Simi 15105 Steypustððin m SÍMI: 33600 Urval af bílaáklæðum (coverum) Sendum í póstkrófu Altikabúðin Hverfisgotu 72. S 22677 Breyttwr opBwaartfaii OPID KL. 9-9 Allar skreythtgor uVfcar af fajp*óogwm._____ Nag bilastfmSi a.m.k, ó kvöldin BIOMLAMNHK II AKNARS I R K I I Simi 12717 HÓTEL VARÐBORG AKUREYRI SÍMI (96)22600 Góð gistiherbergi Verð frá kr.: 5.000-9.200 Morgunverður Hádegisverður Kvöldverður Næg bilastæði Er i hjarta bæjarins Magnús E. Baldvinsson sf., Laugavegi 8 - Sími 22804. plBlLASröo ÞRÖSTIIR 85060 TALSTÖÐVARBÍLAR UM ALLA BORGINA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.