Vísir - 18.06.1979, Blaðsíða 9

Vísir - 18.06.1979, Blaðsíða 9
VÍSIR Mánudagur 18. júnl 1979 Arablsku ollufurstarnir eru miklu mildari I viðskiptunum heldur en fulltrúar þessrikis, þar sem gróðinn er bannlýstur — ioröi. ROTTERDAMVERÐIÐ Á RÚSSAOLÍUNNI ' 'j'v 'íí-<■ . . 9 oröið við málaleitan um aðra veröviðmiðun. Þeir vilja sjálf- sagt halda sinu, eins og aörir. Þaðer þvi engan veginn vist, að islensk stjórnvöld hefðu náð árangri með skjótum hætti. En þeim bar skylda til að reyna. Og fengi erindi þeirra ekki undir- tektir hjá Rússum, þá að byrja að þreifa fyrir sér um ollukaup annars staðar frá, enda er stað- reyndin sú, að okkur hefur reynst betur að leita liðsinnis hjá öðrum en Rússum i þeim málum, sem okkur hafa veist torsóttust i skiptum viö aðrar þjóðir. 1 Riíssar geta illa neitað 1 sannleika sagt verður þó ekki annaö séð en Rússum sé mjög illa stætt á þvi að neita verðbreytingu, þar sem aðstæð- ur hafa svo gjörbreyst frá þvi að samningur okkar við þá var gerður.tfyrsta lagi er þaðsiður en svo óalgengt, bæði I skiptum einstaklinga og milli þjóða, að samningar, þótt bindandi kunni að vera, séu endurskoðaðir, þegar atvik breytast verulega. Þeir eru fleiri i viðskiptum, sem telja það sinn eigin hag, að við- skiptavinurinn hagnist einnig á viöskiptunum, en þeir, sem vilja ganga fram af greiöslugetu við- skiptavina sinna. 1 öðru lagi er svo þess hér að gæta, að engin þjóð önnur, sem um ervitaö, þarf að kaupa alla sina oliu á uppsprengdu spekúlantaveröi. Aðrar þjóðir þurfa I mesta lagi að kaupa lit- inn hluta sinnar ollu á sliku verði. Þær þjóðir sem samið hafa viö harðsviraða olíufursta ArabarQcjanna, eru miklu betur neöanmáls FORSENDURNAR RROSTNAR Þó að sú orkukreppa, sem nú hrjáir þjóðir Vesturlanda, hafi ekki birst okkur Islendingum I mynd olluskorts, a.m.k. ekki enn þá," — og við höfum reyndar oliukaupsamninga, sem eiga að fullnægja þörfum okkar út áriö 1980 — skýtur skökku við, að verð á olluvörum til okkar er ákveðið á „skortsmarkaöi”, hinum svokallaða Rotterdam- markaði. Við höfum langtima- samninga, fyrst og fremst viö Rússa, semættuað tryggja okk- ur heimsmarkaðsverð, eins og langtímasamningar gera yfir- leitt, en verðum að greiða fyrir oliuna, eins og þeir, sem enga samninga hafa. I skýrslu, sem Þjóðhagsstofa- un gerði fyrir ríkisstjórnina I lok febrúarmánaöar sl. um hækkun olluverðs I byrjun þessa árs, er þessum dularfulla olíumarkaöi nokkuð lýst, og segir þar m.a.: „Rotterdammarkaðurinn er það, sem kallað er „þunnur” markaöur, þ.e. hann speglar „afgangsframboð” og „skorts- eftirspurn”, fyrst og fremst i Vestur-Evrópu, þar sem oliu- verslun er að mestu i höndum alþjóöafélaga, sem yfirleitt eru sjálfum sér nóg. Viðskiptin, sem um þennan markað fara, eru i rauninniaðeins litiöbrot af olíu- versluninni I heild. Þannig geta tiltölulega litlar breytingar I heildarframleiðslu og -eftir- spurn valdið stórfelldum verð- breytingum á uppboðsmarkaði um sinn, sem gætu sjatnaö, þeg- ar „eðlilegt” ástand kemst á að nýju. Spákaupmennska kemur hér einnig við sögu. Að svo stöddu er torvelt að spá um framvindu þessara mála á næstunni, en flest bendir þó til þess, að veröið I Rotterdam muni lækka, þegar llður á vorið og kuldakastinu linnir, ekki slst ef framleiðsla til útlanda kemst á ný i eðlilegt horf I íran”. Þarna kemur fram fyrsti spá- dómurinnum laátkandi olíuverð með vorinu. Oliuforstjórar spáðu verðlækkun En það var ekki aðeins Þjóð- hagsstofnunin, sem var vongóð um verðlækkun á oliuvörum með hækkandi sól. 1 byrjun marsmánaðar sl. sendu for- stjórar hinna þriggja oliufélaga frá sér yfirlýsingu um oliumál- in, þar sem sagði m.a.: „Liklegt má telja, að verð- hækkun sú á oliuvörum, sem orðið hefur að undanför nu, verði ekki varanleg, nema að hluta. Engu skal þó spáð um það hér, hvenær verðið á hinum frjálsa markaði muni lækka og að hvaða marki”. Og I erindi, sem önundur Asgeirsson forstjóri Olíuversl- unar tslands h f. flutti slöar I sama mánuði sagði hann m.a.: „Hin mikla sveifla, sem orðið hefur á verði á Rotterdam- markaði nú undanfarnar vikur, mun væntanlega ekki standa langan tlma. Það hlýtur að telj- allir þessir spádómar eða góðu vonir hafi verið látnar I ljós samkvæmt bestu vitund. En þær hafa brugðist — og meira en það. Verðiö hefur ekki lækkaö aft- ur, það hefur ekki einu sinni staðið I staö, það hefur haldið áfram að stórhækka. Sam- kvæmt skráningum á Rotter- dammarkaðnum föstudaginn 8. júnl sl. er bensintonnið komiö i 400 doliara (var 196 dollarar i ársbyrjun), gasoliutonniö i 364 dollara (var 170.50 dollarar) og svartollutonnið I 147 doUara (var 84.50 dollarar). Aðrir spá hækkunum. Nú þorir vist enginn að spá lækkun á Rotterdammarkaðn- um ibráð. Þó að ekki hafi staðið steinn yfir steini I lækkunarspá- dómum oliufélagaforstjóranna, hefurþaðþó engan veginn nægt til þess að lækka rostann I sum- um þeirra, sem enn tala, eins og þeir einir hérlendra manna hafi Breytingar á Rotterdamskráningunni frá þvi i ársbyrjun 1978 (allt i bandariskum dollurum). 3/1/78 2/1/79 23/2/79 8/6/79 Bensin 130.25 196.00 335.00 400.00 Gasolia 120.00 170.50 284.00 364.00 Svartolia 82.20 84.50 108.00 147.00 ast mjög ósennilegt, aö Iran geti haldið uppi svonefndum „spot” sölum á hráoliu um langan tlma. Þaö er útilokað, aö hægt séaðsenda 250 þús. tonna tank- skip frá Evrópu til Persaflóa án þess að það hafi samning fyrir- fram um að fá farm I sig. Þann- ig mun væntanlega innan tiðar komast jafnvægi á þessi mál aftur og með komandi vori og minnkaðri notkun mun Rotter- dam-markaðurinn sjá fyrir þvi, að verð komist aftur i eðlilegt horf her”. Ekki skal þaö dregið I efa, að rétt eða vitsmuni til þess að ræða um olluverð, að sjálfsögðu að undanskildum oliumálaráð- herranum Svavari Gestssyni, einkavini rússnesku olíu- seljendanna. Ekki ætla ég mér þá dul að bætast i hóp spámanna um olíu- verðsþróunina. En fýrir nokkr- um dögum las ég i erlendu við- skiptariti viðtal við einn spekúlantinn á Rotterdam- markaðnum, þar sem sá góöi herra kvaðst ekki sjá nokkur likindi til varanlegrar verð- ladikunar á þeim markaöi 1 ná- inni framtið, a.m.k. allt þetta ár, svo framarlega sem riki Efnahagsbandalagsins grípu ekki inn i. Og annars staðar hafa komið fram spádómar um það, að verð á gasoliu á Rotter- dammarkaði muni fara hækk- andi með haustinu og bensin- verðið muni a.m.k. ekki lækka I 1 sumar. Vitavert aðgerðarleysi Strax i febrúar skoruðu blöð og þingmenná ráðherraaðtaka upp viðræður við Rússa um Rotterdamviðmiðunina. Þótt þessum ábendingum væri vel tekið i fyrstu, hefur ekkert verið aðhafst, og nú lætur Svavar Gestsson viðskiptaráðherra hafa það eftir sér, aö málinu veröi hreyft I viðskiptasamn- ingum við Sovétmenn l_ágúst- mánuði nk. 1 aðgerðarléysinu hafa viðskiptaráðherrann og a.m.k. einn ollufélagsforstjór- inn mælt olluverðinu til Rússa bót með sklrskotun til þess, að flutningskostnaður þeirra á oll- unni hingað sé okkur mjög hag- stæður. Þessum ágætu málsvör- um Rússa skal aðeins á það bent, að I fyrmefndri skýrslu Þjóðhagsstofnunar frá i febrú- armánuði sl. er þaö upplýst, að farmgjöld á olíu frá Sovétrikj- unum til Islands séu tengd heimsmarkaösskráningu á olíu- farmgjöldum. Er það ekki eins og það á að vera? Er það ein- hver sérstöknáöaf hálfu Rússa, að viöskulum ekki lika þurfa að bor& þeim yfirverð fyrir flutn- inginn á oliunni hingað til lands? Núverandi stjórnvöld gerðu ekki þá oliukaupasamninga, sem i gildi eru við Rússa, og verða ekki um gerð þeirra sök- uö. En aðgerðarleysi þeirra, eftir að I ljós kom, hve óhag- stæðir þeir reynast vegna gjör- breytts ástands i ollumálum heimsins, er með öllu óverjandi. Auðvitað verður ekkert um það sagt, hver viðbrögð Rússa hefðu Hörður Einarsson ritstjóri skrifar settar en við, sem eigum við- skipti við þá, er I orði kveðnu fordæma gróðann. 1 þriöja lagi eru það svo sterk rök gagnvart Rússum, að þeir höfðu samiö við aðildarriki efnahagsbandalags austan- tjaldsríkjanna um tæplega 18% hækkun á oliuvörum á þessu ári, og hafa Rússar þó aldrei þótt neitt sérlega örlátir i viðskipt- um við þessi fylgiríki sin. Til þessa dags er verðhækkunin til okkar á bensini og gasoiiU hins vegar oröin yfir 100% frá sið- ustu áramótum. Og frá ársbyrj- un 1978 er hækkunin yfir 200%, sjá nánar meðfylgjandi töflu. Brostnar forsendur Þegar svo hrikaleg verö- breyting verður á stuttum tima, er það svo sannarlega engin goðgá að orða það að allar forsendur séu brostnar fyrir verðviðmiðuninni i lagalegum skilningi, sérstaklega þegar þess er gætt, aö þessar verð- breytingarerumargfaldar á við þær breytingar, sem aðrar þjóð- ir þurfaaðsæta.Þaöveröur þvi að gera þá kröfu til islenskra stjórnvalda nú, að þau láti kanna þaö þegar i stað, hvort það standist ekki að réttum lög- um, að forsendur fyrir Rotter- damverðskráningunni i oliUvið- skiptum okkar við Sovétrlkin teljist brostnar og þessi viðmið- un þvi ógildanleg. Lifskjör á Islandi batna ekki, ef við þurfam að greiöa Rússum allt aö 40-50 milljörðum króna meira fyrir olluvörur á þessu ár i hel dur en hin u s iðas ta.heldur mun þaðhafa iför meösérstór- fellda kjaraskerðingu fyrir þjóðina alla. Þaö er þvl ekki nein beiðni um „efnahagshjálp af hálfu Rússa” eins og mál- gagn Framsóknarflokksins kallar það, þótt krafist sé eðli- legra viðskiptakjara I samning- um við þá og menn vilji ekki láta Rússa aröræna Islensku þjóðina að nauösynjalausu. Hins vegar er það einber undir- lægjuháttur við rússnesku oliu- furstana að hafa ekki manndóm i sér til þess að taka upp viðræð- ur við þá á eölilegum viöskipta- grundvelli.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.