Vísir - 18.06.1979, Blaðsíða 18

Vísir - 18.06.1979, Blaðsíða 18
22 STUÐNINGUR VIÐ TAGE Útvarpsráð tekur fyrir á morgun ráöningu forstööu- manns lista- og skemmti- deildar, eöa LSD eins og deildin er almennt kölluö. Miklar Hkur eru á aö þaö veröi Tage Ammendrup og Hinrik Bjarnason sem endanlega munu bitast um stööuna, en Elfnborg Stefánsdöttir kemur einnig til álita. Starfsmannafélag sjón- varps mun hafa safnaö undirskriftum til suönings Tage og eftir þvl sem næst veröur komist hafa velflestir starfsmenn sjónvarpsins skrifaö undir. TÍMINN BYRJAR SÖFNUN Dagblaðiö Timinn hefur nú hafiö mikla fjársöfnun til aö losna viö 90 milljón króna skuldabagga sem nýi fram- kvæmdastjórinn fékk i arf frá forvera sinum, krafta- verkamanninum. Markmiö- iö er aö safna 100 milljónum króna fram til 1. se'ptember. Þetta eru talsveröir pening- ar og sumir óttast aö þetta þýöi auknar álögur á bænd- ur. Þá hefur Steingrimur Hermannsson formaöur blaöstjórnar boöaö aö geröar veröi róttækar breytingar á blaðinu til þess aö fólk fáist til aö kaupa það og lesa. Hef- ur verið skipuö sérstök nefnd til aö gera tillögur um breyt- ingar. Þar er aöalmaöur Magnús Bjarnfreðsson, reyndur og virtur fréttamað- ur til margra ára og má bú- ast viö aö hann knýji á um miklar breytingar rllMDODSMENN VISIS UM LAND ALLT\ Vesturlond — Vestfirðir Akranes ísafjörður Patreksfjörður Stykkishólmur SteUa Bergsdóttir Guömundur Helgi Jensson Björg Bjarnadóttir Siguröur Kristjánsson Höföabraut 16 Sundastræti 30 Sigtúni 11 Langholti 21 simi 99-1683 simi 94-3855 simi 94-1230 simi 93-8179 Grundarfjörður Bolungarvík Borgarnes Ólafsvík örn Forberg Björg Kristjánsdóttir Gunnsteinn Sigurjónsson Július Ingvarsson Eyrarvegi 25 Höföastig 8 Kjartansgötu 12 Brautarholti 12 simi 93-8637 simi 94-7333 simi 93-7395 slmi 93-6319 Norðurlond Akureyri Siglufjörður Skagaströnd Hvammstangi Dorothea Eyland Matthlas Jóhannsson Karl Karlsson Hólmfriöur Bjarnadóttir Viöimýri 8 Aöalgötu 5 Strandgötu 10 Brekkugötu 9 slmi 96-23628 simi 96-71489 simi 95-4687 simi 95-1394 Blönduós Búðardalur Dalvik Sauðárkrókur Siguröur Jóhannesson Sigriöur Björg G uömundsdóttir Sigrún Friöriksdóttir Gunnar Guöjónsson Brekkubyggö 14 Sunnubraut 21 Garöabraut 13 Grundarstig 5 simi 95-4350 simi 95-2172 slmi 96-61258 simi 95-5126 Húsavík Ólafsfjörður Raufarhöfn Valgeröur Kristjánsdótdr Jóhann Helgason Sigrún Siguröardóttir Holtageröi 7 Aöalgötu 29 Aöalbraut 45 simi 96-41615 slmi 96-62300 simi 96-51259 * Austurlond Egilsstaðir Eskifjörður Höfn-Hornafirði Neskaupstaður Páll Pétursson Björg Siguröardóttir Guölaug Arnadóttir Þorleifur G. Jónsson Arskógum 13 Strandgötu 3 b Kirkjubraut 32 Melabraut 8 simi 97-1350 simi 97-6366 simi 97-8215 simi 97-7671 Reyðarfjörður Seyðisfjörður Stöðvarfjörður Vopnafjörður Dagmar Einarsdótth- Jón Arni Guömundsson Sigurrós Björnsdóttir Jens Sigurjónsson Mánagötu 12 Hafnargötu 42 simi 97-5810 Hamrahllö 21 a simi 97-4213 sfmi 97-2466 simi 97-3167 Suðurlond — Keykjones Eyrarbakki Vestmannaeyjar Þorlákshöfn Hvolsvöllur Keflavik Erna Gisladóttir Helgi Sigurlásson Franklln Benediktsson Magnús Kristjánsson Agústa Randrup Litlu Háeyri Sóleyjargata 4 Veitingastofunni simi 99-5137 ishúsastig 3 simi 99-3361 slmi 98-1456 simi 99-3636 slmi 92-3466 Hella Gerðar-Garði Sandgerði Selfoss Stokkseyri Auöur Einarsdóttir Katrin Eiriksdóttir Guöriöur Ellasdóttir Báröur Guömundsson Guöbiörg Hiartardóttir sími 99-5043 Garöabraut 70 Stafnnesvegi 1 Fossheiöi 54 Eyrarbraut 16 simi 92-7116 simi 92-7761 simi 99.1335 _ 1425 slrói 99-3324 Mosfellssveit Hveragerði Grindavik Hafnarfjörður Sigurvcig Júliusdóttir Sigríöur Guöbergsdóttir Edda Hallsdóttir Guðrún Ásgeirsdóttir Arnartanga 19 Þelamörk 34 Efstahrauni 18 Garöavegi 9 simi 66479 simi 99-4552 simi 92-8478 simi 50641 Keykjovík: AðolQfgreiðslQ, Stakkholti 2—4 * Sími ð-66-11 VÍSIR Mánudagur 18. júnf 1979 KASTW EKKI... Ungur maöur skrifar grein i Dagblaöiö á dögunum og ræöst þar harkalega aö öll- um stjórnmálaflokkunum. „Fólk veit aö meö þvf aö kjósa gömlu flokkana kallar þaö aöeins yfir sig svik og ekkert annaö” segir meöal annars í greininni. i lok greinarinnar birtir höfundur svo ljóö eftir Gunn- ar Dal og er þaö tekiö úr Ijóöabókinni „Kastið ekki steinum..” sandkorn Sæmundur Guðvinsson skrifar . Vísismaðurlnn og Gina Loilobrigida ,,Hann er ekki stór þessi heimur" hugsaði Magnús Guðmundsson fréttamaður Vísis í Kaupmannahöfn í Ijúfu boði fyrir stuttu. Magnús var ásamt f leirum boðið í móttöku að heim- ili ítalska sendiherrans í Danmörku. ( hringiðu sam- kvæmisins rak hann óvart öxlina harkalega í forkunn- arfagra konu. Af íslenskri riddaramennsku ætlaði hann að biðja konuna afsökunar, en varð þá, aldrei sliku vant, orðlaus. Konan sem hann hafði rekið sig á, reyndist engin önnur en Gina Lollobrigida, og með- fylgjandi mynd sýnir þau saman í boðinu. Erindi Ginu f Kaupin var að opna þar Ijósmynda- sýningu. -EA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.