Vísir - 18.06.1979, Blaðsíða 11

Vísir - 18.06.1979, Blaðsíða 11
VÍSIR Mánudagur 18. júnl 1979 í ár munu prestar hittast og heilsást vestur á tsafiröi og er þaö i fyrsta sinn sem synodus er haldinn þar á fjörðum vestur. PRESTAR FJÖLMENNA TIL fSAFJARÐAR Prestastefnan 1979 eða Synodus hefst á morgun, þriðju- dag á tsafirði og stendur hún fram á fimmtudag. Aðalefni stefnunnar að þessu sinni er „trúariðkun og til- beiðsla” og munu þeir sr. Arn- grimur Jónsson og sr. Orn Frið- riksson hafa framsögu um það mál. Gestur prestastefnunnar að þessu sinni er danskur fræði- maður 0. Villumsen Krog. Hef- ur hann ferðast um allt tsland og gert úttekt á islenskum kirkjugripum. Þá mun Stefán Jóhannsson áfengisráðunautur að Vifilstöðum flytja erindi um áfengismál og drykkjusjúka. Þetta mun vera i fyrsta sinn sem prestastefnan er haldin á Vestfjörðum en oftast hefur hún verið haldin i Reykjavik. Að þessu tilefni munu Isfirðingar kynna sögu og atvinnulif staðar- ins og bjóða til kvöldverðar og samkomu i tsafjarðar- kirkju. Ekki vilja Bolvikingar vera eftirbátar tsfirðinga og bjóða þeir prestum til veislu þegar prestastefnunni verður slitið. Venjulega sækja um 80 prest- ar stefnuna og má búast við að fjöldinn verði svipaður nú, en alls munu prestar vera um 130 á öllu landinu. Að venju verða tvö synodus- erindi flutt i útvarp: Hilda Torfadóttir sérkennari að Hofi i Vopnafirði fjallar um efnið: Börnin og kærleikurinn og dr. Gunnar Kristjánsson að Reyni- völlum fjallar um: Leit að nýj- um lifsstil. — HR KENWOOD heimilistæki spara fé og fyrirhöfn THORN HEKLA hf Laugavegi 170-172,- Simi 21240 Þarftu að blanda shake.súpur ávexti.kjötdeig eöa barnamat? Þarftu aö saxa hnetur.péturs- selju eöa mala rasp úrbrauöi? Lausnin ereinföld! Kenwood grænmetis- og ávaxtakvörn gerir þetta allt fyrir þig og margt fleira á fljótlegan og ódýran hátt. 3 mismunandi geröir. vv «* I ■'U GRODRARSTÖDIN : Möiic 11 isiva? & STJÖRNUGRÓF 18 SÍMI 84550 Býöur úrval garöplantna og skrautrunna. Opiö virka daga: 9-12 og 13-21 laugardaga 9-1£ og 13-18 sunnudaga 10-12 og 13-18 Sendum um allt land. Sækiö sumariö til okkar og flytjiö þaö meö ykkur heim. NYKOMHAR HOLLENSKAR FRÚARKÁPUR Yerð kr. 49.500 Sendum í póstkröfu Efiapan LAUGAVEGI66 SIMI25980

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.