Vísir - 18.06.1979, Blaðsíða 12

Vísir - 18.06.1979, Blaðsíða 12
12 VlSIR Mánudagur 18. júnl 1979 Skólastjóra- og kennarastöður við grunnskóla Vestmannaeyja Eftirtaldar stööur eru lausar til umsóknar við grunnskóla Vestmannaeyja: Staöa skólastjóra barnaskóla Vestmannaeyja, staða yfirkennara barnaskóla Vestmanna- eyja. Umsóknarfrestur er til 5. júlí 1979. Staða tónmenntakennara, staða handmennta- kennara, staða kennara í erlendum málum, nokkrar stöður almennra kennara. Um- sóknarfrestur til 20. júní 1979. Frekari upplýs- ingar veitir skólafulltrúi Vestmannaeyja;Her- mann EinarssonJ síma 98-1955. SKÓLANEFND VESTMANNAEYJA. Husqvarna MÓTORKNÚNAR GARÐSLÁTTUVÉLAR & Mótorinn er amerískur [BRIOGSaSTRATTONI (Fjórgengisvél) Viðurkenndasti smá- mótor í heimi. Notar hreint bensín, smurolian sér. Það auðveldar gangsetningu auk þess er „start niðurgirað". Tvenns konar hnífabúnaður SLÆR ÚT Á KANTA Útsölustaðir víða um land / \untua Sfygeiióóon k.f. Auglýsið í Visi Sími 86611 HeiOar og hálsar eru algeng fyrirbrigOi I Islensku landslagi. Ekki er gefiO upp hvaOan þessi mynd er, en hún er af fyrirhugaöri sérleiö. VÍSISRALLIÐ1979 „OkKar slærsli draumur rætlst I sumar” - ræll vlö Árna flrnason formann BÍKR um slóra Vísisralllö „Þetta byrjaði allt i FÍB. Þeir gengu með þá flugu að ralla i kringum allt landið á þjóðhátiðarárinu, en þá höfðu nokkrir i félaginu kynnst ralli i Sviþjóð. Ekkert varð samt úr þessu á þjóðhátiðarárinu en árið eftir, 1975 ,var fyrsta rallið á tslandi haldið,” sagði Árni Árnason, formaður Bifreiðaiþrótta- klúbbs Reykjavikur i samtali við Visi. Núna í sumar mun BIKR og Vísir halda langstærsta rall sem haldiö hefur veriö hérlendis. Eknir veröa hátt á fjóröa þúsund kílómetrar á fjórum dögum. Þaö er þvi ekkert úr vegi aö forvitnast örlitiö um sögu klúbbsins og undirbúning rallsins. Hvernig varö Bifreiöaiþrótta- klúbbur Reykjavíkur til? „Næsta rall FÍB var 1976 og var ég þá starfsmaöur keppn- innar á fullum launum, sem nokkurskonar framkvæmda- stjóri. FtB vildi nú stofna sér- staka deild innan félagsins sem sæi um rallkeppnir og var þaö gert. Félagar urðu bæði aö vera I FIB og deildinni og greiða fé- lagsgjald til beggja aöila. Þetta vildum við ekki og stofnuöum klúbbinn. Ég tek þaö þó fram aö þaö gekk án nokkurra leiöinda og þaö hefur sýnt sig aö slitin voru til góös”. — Klúbburinn hefur nú haldiö nokkur röll og sparaksturs- keppnir. EruO þiö ekki alltaf aö læra eitthvaö nýtt? „Jú. Aö visu læröum viö mest af þvi aö fara til Bretlands og fylgjast meö ralli þar. Klúbbur- inn kostaði okkur tvo og hjá samskonar félagi og FIB hér, RAC, fylgdumst viö meö einni keppni. Aöur haföi Breti nokkur Þessi vegur veröur trúlega ein af sérleiöunum I Vlsisraliinu mikla I ágúst. Myndin var tekin fyrir skömmu, er þrir úr keppnisstjórninni flugu yfir væntanlega keppnisleiö.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.