Morgunblaðið - 10.03.2001, Side 66

Morgunblaðið - 10.03.2001, Side 66
KIRKJUSTARF 66 LAUGARDAGUR 10. MARS 2001 MORGUNBLAÐIÐ KVENNAKIRKJAN heldur guðs- þjónustu í Grafarvogskirkju sunnudaginn 11. mars kl. 20.30. Guðfræðinemarnir Elína Hrund Kristjánsdóttir og Eygló Bjarna- dóttir prédika. Gospelsystur Reykjavíkur syngja nokkur lög undir stjórn Margrétar Pálmadótt- ur. Anna Sigríður Helgadóttir syngur einsöng og Kór Kvenna- kirkjunnar leiðir almennan söng við undirleik Aðalheiðar Þorsteins- dóttur. Lagaval kvöldsins er til heiðurs Sigríði Magnúsdóttur sem hefur þýtt og samið marga texta fyrir Kvennakirkjuna. Sigríður syngur bæði með Kór Kvenna- kirkjunnar og Gospelsystrum Reykjavíkur. Á eftir verður kaffi í safnaðarheimilinu. Fimmtudaginn 15. mars kl. 17.30 verður síðdegisboð í stofum Kvennakirkjunnar í Þingholts- stræti 17. Sigrún Gunnarsdóttir hjúkrunarfræðingur talar um möguleika okkar til að láta okkur líða vel í vinnunni. Sigrún vinnur á skrifstofu sem annast málefni starfsfólks á Landspítala – Há- skólasjúkrahúsi og hefur umsjón með heilsu og öryggi starfsfólks- ins. Hún hefur gert rannsókn til meistaraprófs um vellíðan starfs- fólks á sjúkrahúsum og mun byggja á því verki. Síðdegisboðið er öllum opið. Guðsmynd – trúaruppeldi – trúarþroski HVAÐA mynd af Guði geymum við í hugskoti okkar? Hvaðan er sú mynd komin? Hvaða áhrif getur hún haft á trúarafstöðu okkar? Hvað er trúarleg uppeldismótun? Er guðlaust uppeldi líka trúarupp- eldi? Þetta eru nokkrar þeirra spurninga sem séra Sigurður Páls- son mun ræða á fræðslumorgni í Hallgrímskirkju næstkomandi sunnudag, 11. mars kl. 10.00. Þeg- ar foreldrar bera börn sín til skírnar skuldbinda þau sig til að ala barnið upp í kristinni trú. Kirkjunni ber að styðja þessa við- leitni foreldra og verða fræðslu- morgnar næstu sunnudaga helg- aðir börnum og uppeldi. Sunnudaginn 18. mars mun dr. Vilhjálmur Árnason flytja erindi er hann nefnir: Siðferðilegur háski? Uppeldi í upphafi 21. aldar. Upphaflega var auglýst að erindi Vilhjálms yrði nú um helgina, en því er frestað um viku og verður, eins og áður sagði, flutt 18. mars. Æskulýðsguðsþjón- usta og aðal- safnaðarfundur MIKIÐ er um að vera í kirkjulífi Bessastaðasafnaðar sunnudaginn 11. mars. Æskulýðsguðsþjónusta verður kl. 14.00 í Bessastaða- kirkju. Þar flytur Álftaneskórinn gospeltónlist við undirleik hljóm- sveitar sem skipuð er Kristjáni Guðmundssyni, píanó, Jóni Rafns- syni, kontrabassi, og Sigfúsi Erni Óttarssyni, trommur. Jóhann Baldvinsson, organisti kirkjunnar, stjórnar. Fermingarbörnin aðstoða við upplestur og bænargjörð en sunnudagaskólinn mætir að þessu sinni einnig til kirkjunnar kl. 14.00 og fær mynd og efni við sitt hæfi. Þá munu 10 til 12 ára börn flytja helgileik og nemendur Tónlistar- skóla Bessastaðahrepps leika á hljóðfæri. Prestar kirkjunnar og djákni þjóna við athöfnina. Að loknu helgihaldi verður hald- ið í hátíðarsal íþróttahússins. Þar verður boðið upp á kirkjukaffi að hætti kvenfélagsins. Í framhaldi af því gengur söfnuðurinn til aðal- fundarstarfa, mettaður gæðum andlega og líkamlega. Prestarnir. Elín Halldórsdóttir syngur í síðdeg- ismessu og aðal- safnaðarfundur verður eftir árdeg- ismessu í Hafn- arfjarðarkirkju VIÐ síðdegismessu í Hafnarfjarð- arkirkju, sem er tónlistarmessa, á sunnudaginn kemur kl. 17. 00 mun Elín Halldórsdóttir, sem er fjöl- menntuð söngkona og nýkomin er- lendis frá eftir árlangt söngnám, syngja einsöng. Tónlistarmessur í Hafnarfjarðarkirkju eru stuttar en gefandi tilbeiðslu- og andak- tsstundir í tónum og tali. Organisti er Natalía Chow en prestur sr. Þórhildur Ólafs. Eftir árdegismessu, sem hefst kl. 11.00 þar sem allir prestar kirkjunnnar munu þjóna og Nat- alía einnig spila á orgelið, fer fram aðalsafnaðarfundur í safnaðar- heimilinu Strandbergi. Dagskrá fundarins er eftirfar- andi: Gerð grein fyrir starfsemi og rekstri sóknarinnar á liðnu starfs- ári. Afgreiðsla endurskoðaðra reikn- inga sóknarinnar og kirkjugarðs fyrir sl. ár svo og fjárhagsáætlun ársins 2001. Greint frá starfsemi héraðs- nefndar og héraðsfundar. Kosning í sóknarnefnd. Kosning endurskoðenda. Kynninng á stofnun nýrrar sóknar, Vallasóknar. Önnur mál. Prestar Hafnarfjarðarkirkju. Bjargarkaffi í Óháða söfnuðinum SUNNUDAGINN 11. mars kl. 14.00 verður Bjargarkaffisala til styrktar líknarsjóði Óháða safnað- arins – Bjargarsjóði. Hefst kaffi- salan strax að lokinni fjölskyldu- messu. Í fjölskyldumessunni verður gerningur út frá ljósi heimsins. Kaffiveitingar. Fella- og Hólakirkja: Opið hús fyrir 8. 9. og 10. bekk kl. 20-23. Grafarvogskirkja: AA-hópur hitt- ist kl. 11.00. Fríkirkjan Vegurinn: Fjölskyldu- samkoma kl. 11.00, Ben Goodman predikar. Léttur hádegisverður á eftir. Samkoma kl. 20.00, Ben Go- odman predikar, lofgjörð og fyr- irbænir. Allir velkomnir. Mánudag kl. 18.30 fjölskyldubænastund, súpa og brauð á eftir. KEFAS: Laugardagur 10. mars al- menn samkoma kl.14.00. Ræðu- maður Björg Pálsdóttir. Þriðju- dagur 13. mars bænastund kl. 20.30. Miðvikudagur 14. mars sam- verustund unga fólksins kl. 20.00. Landakirkja í Vestmannaeyjum: Kl. 11.00 æfing hjá Litlum læri- sveinum í safnaðarheimilinu. Hvammstangakirkja: Sunnudaga- skóli kl. 11.00 Akraneskirkja: Kirkjuskóli kl. 11.00. TTT-starf (10-12 ára) kl. 13.00. Umsjón Hreiðar Örn Stef- ánsson. Hjálpræðisherinn: Í dag kl. 13.00 laugardagsskóli. Sunnudag 11. mars kl. 17.00 hermannasamkoma Samherja, heimilasamband og her- menn velkomnir. Kl. 20.00 hjálp- ræðissamkoma, ofursti Inger og Einar Höyland. Major Turid Gamst stjórnar. Mánudaginn 11. mars kl. 15.00 heimilasamband. Ofursti Inger Höyland talar. Vakningaherferðin heldur áfram þriðjudaginn 13. mars, fimmtu- dagskvöld 15. mars kl. 20.00 með Inger og Einar Höyland. Allir vel- komnir. Safnaðarstarf Kvenna- kirkjan í Grafarvogs- kirkju ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11:00. Guðsþjónusta kl. 14:00. Kaffi eftir messu. Árni Bergur Sigurbjörns- son. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11:00. Foreldrar, ömmur og afar eru hvött til þátttöku með börnunum. Ungmennahljómsveit undir stjórn Pálma J. Sigurhjartarsonar. Guðs- þjónusta kl. 14:00, með þátttöku Dýr- firðingafélagsins. Messukaffi Dýrfirð- ingafélagsins eftir messu Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl. 11:00. Sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Dómkórinn syngur. Organisti Mar- teinn H. Friðriksson. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11:00. Guðsþjónusta kl. 11:00. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Org- anisti Árni Arinbjarnarson. Ólafur Jó- hannsson. GRUND DVALAR- OG HJÚKRUNAR- HEIMILI: Guðsþjónusta kl. 10:15. Sr. Baldur Rafn Sigurðsson. Organisti Kjartan Ólafsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslumorg- unn kl. 10:00. Trúaruppeldi-guðs- mynd-trúarþroski. Sr. Sigurður Páls- son. Messa og barnastarf kl. 11:00. Umsjón barnastarfs Magnea Sverris- dóttir. Félagar úr Mótettukór syngja. Organisti Hörður Áskelsson. Sr. María Ágústsdóttir. Aðalsafnaðar- fundur Hallgrímssóknar verður hald- inn sunnudaginn 18. mars að lokinni messu. LANDSPÍTALINN HRINGBRAUT: Messa kl. 10:30. Sr. Ingileif Malm- berg. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11:00. Björgvin Þorsteins- son, fræðslufulltúi, Sólveig Halla Kristjánsdóttir, guðfræðinemi, Guð- rún Helga Harðardóttir, djáknanemi. Organisti Douglas A. Brotchie. Kirkju- kaffi eftir barnaguðsþjónustu. Messa kl. 14:00. Samtal um fjölskylduna: Þekktu sjálfan þig. Samtalsprédikun Páll Heimir Einarsson, guðfræðingur og sr. Carlos A. Ferrer. Organisti Sig- rún M. Þorsteinsdóttir. Molasopi eftir messu. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11:00. Krúttakórinn, kór barna 4–7 ára, syngur. Lena Rós Matthíasdóttir flytur hugvekju. Prest- ur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stefánsson. Kaffisopi eftir messu. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnudagaskóli kl. 11:00. Drengja- kór Laugarneskirkju syngur undir stjórn Friðriks S. Kristinssonar. Gunn- ar Gunnarsson leikur á orgel. Sigur- björn Þorkelsson, framkvæmdastjóri safnaðarins, stjórnar guðsþjónust- unni og prédikar. Sunnudagaskólinn í umsjá Hrundar Þórarinsdóttur, djákna og hennar samstarfsfólks. Kvöld- messa kl. 20:30. Djasskvartett Gunnars Gunnarssonar leikur. Kór Laugarneskirkju syngur. Sr. María Ágústsdóttir og Eygló Bjarnadóttir þjóna. Djassinn hefst í kirkjuskipi kl. 20:00. Messukaffi. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Prestur sr. Halldór Reynisson. Organisti Elías Davíðsson. Kirkjubíll- inn ekur um hverfið á undan og eftir guðsþjónustu. Sunnudagaskólnn kl. 11:00. 8–9 ára starf á sama tíma. Safnaðarheimilið opið frá kl. 10:00. Kaffisopi eftir guðsþjónustu. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11:00. Altarisganga. Prestur sr. Frank M. Halldórsson. Organisti Viera Manasek. Sunnudagaskólinn á sama tíma. Bjóðum börnin sérstaklega vel- komin til skemmtilegrar samveru. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 14:00. Bjargarkaffi eftir messu. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Almenn guðsþjónusta Allir hjartanlega vel- komnir. Barnasamvera er samtímis almennu guðsþjónustunni. Organisti: Kári Þormar. Að venju för- um við niður að Tjörn að lokinni messu og gefum öndunum. Messu- molakaffi í safnaðarheimilinu. Ferða- lag fermingarbarna. Lagt verður af stað frá kirkjunni klukkan 14:00. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.00. Prestur sr. Ingólfur Guð- mundsson. Organisti Pavel Smid. Kirkjukórinn syngur. Sunnudagaskól- inn kl. 13.00. Söngur, sögur og leikir. Foreldrar, afar og ömmur gefið börn- unum ykkar gott veganesti út í lífið og njótið stundarinnar með þeim. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 11. Prestur dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson. Organisti. Sigrún Þórsteinsdóttir. DIGRANESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Magnús B. Björnsson. Organisti: Kjartan Sigurjónsson. Kór Digraneskirkju B hópur. Sunnudaga- skóli á sama tíma. Umsjón Margrét og Þóra. Léttur málsverður í safnaðar- sal að lokinni messu. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Prestur sr. Tómas Guð- mundsson. Organisti Lenka Má- téová. Kór Fella- og Hólakirkju syngur. Barnaguðsþjónusta á sama tíma í safnaðarheimilinu í umsjón Margrét- ar Ó. Magnúsdóttur. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11:00. Prestur sr. Anna Sig- ríður Pálsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti Hörður Bragason. Barna- guðsþjónusta kl. 11:00. Prestur sr. Sigurður Arnarson. Umsjón Sigrún, Þorsteinn Haukur og Hlín. Undirleikari Guðlaugur Viktorsson. Barnaguðs- þjónusta kl. 13:00 í Engjaskóla. Prestur sr. Sigurður Arnarson. Um- sjón: Sigrún, Þorsteinn Haukur og Hlín. Undirleikari Guðlaugur Viktors- son. Prestarnir HJALLAKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Sr. Íris Kristjánsdóttir þjónar. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safnaðarsöng. Organ- isti Jón Ólafur Sigurðsson. Barna- guðsþjónusta í Lindaskóla kl. 11 og í kirkjunni kl. 13. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf í safnaðarheimilinu Borgum kl. 11:00. Messa kl. 11:00. Sóknarprestur pré- dikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Ingþóri Indriðasyni Ísfeld. Kór Kópa- vogskirkju syngur og leiðir safnaðar- söng undir stjórn Julian Hewlett org- anista. Oddný Sigurðardóttir messo- sópran syngur einsöng. Fermingar- börn og foreldrar þeirra eru sérstaklega hvött til þátttöku í mess- unni en fundur verður með þeim að henni lokinni í safnaðarheimilinu Borgum. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Krakkaguðsþjónusta kl. 11.00. Mikill söngur, framhalds- saga og nýr límmiði. Guðsþjónusta kl. 14.00. Sr. Valgeir Ástráðsson prédik- ar. Organisti er Gróa Hreinsdóttir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Sam- koma kl. 17:00. Yfirskrift: Standið stöðugir Upphafsorð og bæn: Þor- steinn Haraldsson. Kári Geirlaugsson segir af starfi í Friðrikskapellu, Bylgja Dís Gunnarsdóttir syngur einsöng við undirleik Ástríðar Haraldsdóttur Ræða: Kjartan Jónsson. Fundir fyrir börn meðan samkoman stendur yfir. Heitur matur eftir samkomuna á vægu verði. Komið og njótið uppbygg- ingar og samfélags Vaka 20:30. Myndband sýnt frá tón- leikum í Suður-Afríku. Allir velkomnir. LANDSPÍTALI FOSSVOGI: Guðsþjónusta kl. 10 Sr. Gunnar Rúnar Matthíasson LANDSPÍTALI LANDAKOTI: Guðsþjónusta kl. 11:30 Sr. Gunnar Rúnar Matthíasson ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morg- unguðþjónusta kl. 11. Fræðsla fyrir börn og fullorðna. Samkoma kl. 20. Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Skálholts- biskup, sr. Sigurður Sigurðarson pre- dikar. Allir velkomnir. BOÐUNARKIRKJAN: Samkoma í dag kl. 11–12.30. Lofgjörð, barnasaga, prédikun og biblíufræðsla þar sem ákveðið efni er tekið fyrir, spurt og svarað. Á laugardögum starfa barna- og unglingadeildir. Súpa og brauð eft- ir samkomuna. Allir hjartanlega vel- komnir. FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl. 16.30. lofgjörðarhópurinn syngur. ræðumaður Vörður Leví Traustason. barnakirkja fyrir 1 árs til 9 ára á sama tíma. Allir velkomnir. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Sunnu- dag: Hámessa kl. 10.30. Messa kl. 14.00. Messa kl. 18.00 (á ensku). Mánudag og þriðjudag: messa kl. 8.00 og kl. 18.00. Miðvikudag og fimmtudag: messa kl. 18.00. Föstu- dag: messa kl. 8.00 og 18.00. Laug- ardag: barnamessa kl. 14.00. Messa kl. 18.00. REYKJAVÍK – MARÍUKIRKJA við Raufarsel: Sunnudag: messa kl. 11.00 (barnamessa). Virka daga: messa kl. 18.30. RIFTÚN, Ölfusi: Sunnudag: messa kl. 17.00. HAFNARFJÖRÐUR – JÓSEFSKIRKJA: Sunnudag: messa kl.10.30. Mánu- dag, miðvikudag, fimmtudag, föstu- dag og laugardag: messa kl. 18.30. Þriðju- dag: messa kl. 18.00. Föstudag 16.mars: krossferilsbænir kl. 18.00. KARMELKLAUSTUR: Sunnudag messa kl. 08.30. Laugardag og virka daga: messa kl. 8.00. KEFLAVÍK – BARBÖRUKAPELLA: Skólavegi 38: Sunnudag: messa kl.14.00. Fimmtudag 15. mars kl. 20.00: krossferilsbænir. GRINDAVÍK: Laugardag 10. mars: messa kl. 18.00 í Kvennó, Víkur- braut. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Sunnudag: messa kl. 10.00. Mánu- dag til laugardags: messa kl. 18.30. FLATEYRI: Laugardag : messa kl. 16.00. Messa kl. 18.00 á pólsku. Föstudag: messa kl. 10,30. BOLUNGARVÍK: Sunnudag: messa kl. 16.00. SUÐUREYRI: Sunnudag: messa kl. 19.00. AKUREYRI, PÉTURSKIRKJA (Hrafna- gilsstræti 2): Messa á laugardögum kl. 18.00, á sunnudögum kl. 11. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 16. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11:00. Barnaguðsþjónusta með leik, sögu, lofgjörð og bæn. Ungbarn borið til skírnar. Silli kemur í heim- sókn. Kl. 14:00. Messa með altaris- göngu, fallegum söng og kaffi á eftir. Kl. 20:30. Æskulýðsfundur með Óla Jóa. LÁGAFELLSKIRKJA: Messa kl. 14. Kirkjukór Lágafellssóknar, organisti Jónas Þórir. Barnaguðþjónusta í safn- aðarheimilinu kl. 15.15. Jón Þor- steinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Messa kl. 11.00. Aðalsafnaðarfund- ur eftir messu í Strandbergi. Prestar: Prestar Hafnarfjarðarkirkju. Sunnu- dagaskólar í Strandbergi og Hvaleyr- arskóla kl.11.00 Kirkjubíll fer um Hvamma og Set- bergshverfi. Síðdegismessa – tónlist- armessa kl. 17.00. Elín Halldórsdótt- ir syngur einsöng. Organisti: Natalía Chow. Prestur: Sr. Þórhildur Ólafs. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðþjón- usta kl. 11. Guðþjónusta kl. 14. Kór Víðistaðasóknar syngur. Organisti: Úl- rik Ólason. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Kálfatjarnarsókn: Kirkjuskóli í Stóru- (Matt. 15) Kanverska konan Morgunblaðið/Ómar MESSUR Á MORGUN

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.