Morgunblaðið - 04.04.2001, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 04.04.2001, Blaðsíða 48
FRÉTTIR 48 MIÐVIKUDAGUR 4. APRÍL 2001 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I ATVINNA ÓSKAST     á sterkstraumssviði og með víðtæka reynslu óskar eftir 50—100% starfi. Áhugasamir leggi inn skilaboð á auglýsingad. Mbl., merkt: “Rafmagnstæknifræðingur.“ Kirkjuvörður óskast Víðistaðakirkja óskar eftir að ráða kirkjuvörð sem allra fyrst. Upplýsingar gefur Helgi G. Þórðarson í síma 555 1944. VINNA VIÐ TRJÁPLÖNTU- FRAMLEIÐSLU? Framtíðarstarf fyrir rétta manninn/konuna! Menntun í garðyrkju og/eða reynsla af garðyrkjustörfum nauðsynleg. Einnig vantar sumarstarfsmenn. Upplýsingar í síma 4834840 NÁTTHAGI GARÐPLÖNTUSTÖÐ Starfsfólk óskast Te og kaffi óskar eftir að ráða starfskraft í verslun og kaffihús á Laugavegi. Viðkomandi þarf að hafa áhuga á góðu kaffi, vera áreiðanlegur og hafa góða þjónustulund. Reyklaus vinnustaður. Áhugasamir vinsamlega hafið samband við skrifstofuna í síma 555 1910. Frá Tónlistarskóla Skagafjarðar Kennarar Kennara vantar að Tónlistarskóla Skagafjarðar. Æskilegar kennslugreinar: Píanó, tréblásturshljóðfæri, gítar og fiðla. Umsóknarfrestur er til 20. apríl 2001. Upplýsingar gefur skólastjóri, Sveinn Sigur- björnsson, í síma 453 5790 og hs. 453 6092 eða aðstoðarskólastjórar, Anna Kristín Jóns- dóttir í síma 453 7311 og Stefán R. Gíslason í síma 453 8819. Netföng: tons@skagafjordur.is eða svs@krokur.is . R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Valsmanna hf. Aðalfundur Valsmanna hf. verður haldinn í Valsheimilinu að Hlíðarenda fimmtudaginn 5. apríl kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Sjálfboðaliðar óskast Vinalína Reykjavíkurdeildar Rauða kross Íslands Kynningarfundur fyrir þá, er vilja starfa sem sjálfboðaliðar hjá Vinalínunni, sem er síma- þjónusta fyrir 18 ára og eldri, verður haldinn í kvöld, miðvikudaginn 4. apríl, kl. 20.30 í Sjálf- boðamiðstöðinni á Hverfisgötu 105, Reykjavík. Upplýsingar í síma 551 8800. Aðalfundur Þroskaþjálfafélags Íslands Aðalfundur Þroskaþjálfafélags Íslands verður haldinn á Grand Hótel miðvikudaginn 25. apríl kl. 20:00. Dagskrá: Kosnir starfsmenn fundarins. Formaður leggur fram skýrslu til stjórnar. Gjaldkeri leggur fram endurskoðaða reikn- inga félagsins til samþykktar og gerir grein fyrir fjárhag þess. Fjárgæslumaður Minningarsjóðs Guðnýar Ellu Sigurðardóttur gerir grein fyrir reikn- ingum hans. Nefndir, ráð og fulltrúar félagsins gera grein fyrir störfum sínum og leggja fram skýrslur. Lagabreytingar. Kosning í stjórn nefndir og ráð. Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga og eins til vara. Lögð fram fjárhagsáætlun næsta árs og félagsgjöld ákveðin. Önnur mál. — Siðreglur, orðalag uppfært. ÞJÓNUSTA     ●        ●         ! ""! # $% $  SMÁAUGLÝSINGAR DULSPEKI Huglækningar/heilun Sjálfsuppbygging. Samhæfing líkama og sálar. Áran. Fræðslumiðlun. Halla Sigurgeirsdóttir, andlegur læknir. Uppl. í síma 553 8260 f.h. TIL SÖLU Ungverjaland Til sölu: Hallir - einbýlishús - lóðir - skrifstofur - hótel. Skrifið til: ZETTLER, Box 11306, S-404 27 Göteborg, Svíþjóð. Netfang: zettler@home.se FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 18  181448   GLITNIR 6001040419 III  Njörður 6001040419 I I.O.O.F. 7  1814471/2  8.0. I.O.O.F. 9  181448½  Dd. Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Háaleitisbraut 58—60 Lífshlaup 2001 — kristniboðsvika. Samkoma í Kristniboðssalnum í kvöld kl. 20.30. Hvað ætlarðu að gera við þetta líf? Bjarni Gíslason fjallar um efnið. Leifur Sigurðsson flyt- ur fréttir frá Kenýu. William Lop- eda frá Kenýu segir frá því hvernig hann varð kristinn. Ólöf Inger Kjartansdóttir syngur ein- söng. Mikill söngur. Tækifæri gefst til að styrkja kristniboðið. Kaffi selt eftir samkomuna. Allir hjartanlega velkomnir. sik.is . ROBERT Berman, lektor við Há- skólann í Alberta, heldur fyrirlest- ur á vegum Rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla Íslands næstkom- andi fimmtudag, 5. apríl, kl. 16:15.Fyrirlesturinn verður hald- inn í stofu M 201 í aðalbyggingu Kennaraháskóla Íslands við Stakkahlíð og með fjarmenntabún- aði í Höfðaskóla á Skagaströnd og jafnvel á fleiri stöðum. Fyrirlest- urinn fer fram á ensku og er öllum opinn. Um efni fyrirlestrarins segir Robert Berman: „Rannsóknastofnun uppeldis- og menntamála lagði próf í ensku ásamt spurningalista árið 1997 fyr- ir íslenska framhaldsskólanemend- ur. Niðurstöðurnar vekja ýmsar spurningar um hve mikla ensku ís- lenskir nemendur læra í skólanum miðað við það sem þeir tileinka sér utan hans. Í fyrirlestrinum verður fjallað um það sem nemendur lesa á ensku utan skólans og áhrif þess á enskukunnáttu (sem reyndust já- kvæð), áhrif sjónvarpsáhorfs (sem reyndust neikvæð!) og aðra áhrifa- þætti. Bent verður á hvernig skól- arnir geti hugsanlega nýtt sér þá ensku sem nemendur hafa aðgang að utan skólans til að efla ensk- unámið.“ Á árunum 1980–1997 kenndi Ro- bert Berman við Menntaskólann við Hamrahlíð, Háskóla Íslands og Kennaraháskóla Íslands, auk þess sem hann vann fyrir Rannsókna- stofnun uppeldis- og menntamála. Hann er nú lektor við Háskólann í Alberta og forstöðumaður náms- brautar fyrir enskukennslu. Robert Berman stundar rann- sóknir á sviði námskrárgerðar, tungumálaprófa og ritunar á ensku sem annars tungumáls. Hve mikla ensku læra nemendur í skólanum? VEFRITIÐ Múrinn boðar til op- ins fundar fimmtudagskvöldið 5. apríl um fréttaflutning af stríðs- átökum með sérstakri hliðsjón af Balkanstríðum undangengins áratugar. Sýnd verður heimildar- myndin „Judgement“ þar sem því er haldið fram að starfsmenn sjónvarpsstöðvanna ITN og Channel 4 hafi falsað fréttir af fangabúðum í Trnopolje og Om- arska í Bosníu en þær fréttir vöktu á sínum tíma gríðarlegan óhug á Vesturlöndum, segir í fréttatilkynningu. Til að ræða myndina, samspil fjölmiðla og fjármagns, trúverð- ugleika frétta af stríðsátökum, áhrif fjölmiðla á viðhorf almenn- ings til tiltekinna hernaðarað- gerða og fleira munu Björn Ingi Hrafnsson, blaðamaður, Bryn- hildur Ólafsdóttir, fréttamaður, og Ögmundur Jónasson, alþingis- maður, sitja við pallborð að sýn- ingu lokinni. Fundurinn er haldinn í Stúd- entakjallaranum við Hringbraut og hefst klukkan 20.30. Allir vel- komnir. Stríð og friður í fjölmiðlum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.