Morgunblaðið - 04.04.2001, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 04.04.2001, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. APRÍL 2001 59 Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 8 og 10.10. Vit nr.207. Vinsælasta Stúlkan Sýnd kl. 8 og 10.15. B.I.16 ára Sími 461 4666 samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl.10.B.i. 16. Vit nr. 201. Síðasta sýn Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. Vit nr.207. Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit nr.213. Vinsælasta Stúlkan Sýnd kl.8 B.i. 16. Síðasta sýn betra en nýtt Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B. i. 16. Sýnd kl. 8. Hvað myndir þú gera fyrir 15 mínútna frægð? Nýr og glæsilegur salur Sýnd kl. 10.10. B. i. 16.Sýnd kl. 5.50. MYND EFTIR RIDLEY SCOTT ANTHONY HOPKINS JULIANNE MOORE  Kvikmyndir.is  H.K. DV Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16. Hvað myndir þú gera fyrir 15 mínútna frægð? Frábær spennumynd með Robert DeNiro Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20. B. i. 16. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20. B. i. 16. LANDSMENN eru í sannkölluðu stuði fyr- ir spurningakeppni þessa dagana í kjölfar bráðskemmtilegrar, fróðlegrar og æsi- spennandi spurn- ingakeppni fram- haldsskólanna Gettu betur. Þar kom greini- lega í ljós skemmt- anagildi þessa sígilda samkvæmisleiks sem spurningakeppnin er og sá ríkulegi áhugi sem er fyrir því að komast að ótrúlegum gáfum náungans. Í dag fer í fyrsta sinn fram all- sérstæð spurningarkeppni í Suð- urhlíðarskóla. Yfirskrift keppn- innar er Spurningakeppnin Jesús lifir og er tilgangurinn sá að reyna þekkingu barna á lífshlaupi Jesú Krists. Þátttakendur í keppninni eru 8–12 ára börn sem koma úr ýmsum kirkjudeildum landsins, alls 8 talsins, og ef að líkum lætur hafa þau verið að undirbúa sig fyr- ir keppnina undanfarna daga eða jafnvel vikur. Góð stemmning hef- ur náð að skapast fyrir keppnina komandi og hafa þær raddir heyrst að liðin muni mæta með öfl- ug stuðningslið sér til hvatningar en það hefur sýnt sig svo um mun- ar í Gettu betur að allur stuðn- ingur vegur þungt á ögurstundu. Það er líka að miklu að keppa. Sig- urlaunin eru nýr og veglegur far- andbikar auk þess sem allir kepp- endur verða leystir út með rausnarlegri bókagjöf frá Skál- holtsútgáfunni. Dómarar í keppn- inni verða þeir Hreið- ar Örn Stefánsson og séra Vigfús Þór Árna- son prestur í Graf- arvogskirkju. Spyrill er óperusöngvarinn góðkunni Garðar Cortes. Með líku sniði og Gettu betur Í samtali við Morg- unblaðið sagði Garðar að kirkjudeildirnar stefndu að því að gera þennan skemmtilega viðburð árlegan og að kirkjudeildirnir muni þá skiptast á að halda keppnina en það eru að- ventistar sem ríða á vaðið. Garðar segist hafa orðið var við mikinn áhuga hjá börnunum og að þau fagni þessari kærkomnu nýbreytni í kirkjustarfinu. Fyrirkomulag keppninnar er, að sögn Garðars, nokkuð hefðbundið, svona í líkingu við það sem menn eiga að venjast úr Gettu betur, keppendur séu þrír frá hverri kirkjudeild og muni spreyta sig á hraðaspurningum, bjölluspurn- ingum og vísbendingaspurningum svo eitthvað sé nefnt. Keppnin fer sem fyrr segir fram í Suðurhlíðarskóla, sem er neðst við Fossvogskirkjugarð, hefst kl. 16.00 og mun standa yfir til kl. 18.00. Allir eru að sjálfsögðu vel- komnir til að fylgjast með spenn- andi og skemmtilegri keppni og um leið nota þetta kærkomna tækifæri til þess að hressa upp á þekkingu sína á lífi Frelsarans. Hversu vel þekkja börnin líf Jesú? Garðar Cortes Spurningakeppnin Jesús lifir í Suðurhlíðarskóla PRISTINA, Kosovo, 1. apríl 2001. Rakst á þetta umferðarskilti í miðborg Pristinu. Það er staðreynd að strákar elt- ast við stelpur, en ég hef aldrei áður séð umferðarmerki sem varar við jafn eðlilegum hlut. Dagbók ljósmyndara Morgunblaðið/Golli VARÚÐ! SÖNGSTJARNAN Mariah Car- ey, langsöluhæsta söngkona tíunda áratugarins, hefur yfirgefið hljóm- plötufyrirtæki sitt, Columbia/Sony, og gert risasamning við Virgin Music Group Worldwide. Umfang samnings- ins er sagt án nokkurra fordæma í hljómplötubransanum og ljóst að vas- ar Carey tútnuðu heldur betur við undirskrift hans en söngkonan þurfti nú aldeilis ekki að kvarta fyrir. Á vegum Columbia seldi hún vel yfir 140 milljónir platna um heim allan og fékk afhentar a.m.k. 84 gull- og platínuplöt- ur. Carey er að vonum ánægð með nýja áfangann og sagði af sinni einskæru auð- mýkt: „Ég er í skýjunum yfir því að hafa gengið í raðir Virgin Records og hlakka mikið til að tilheyra umhverfi þar sem sköp- un góðrar tónlistar er sett á oddinn – og halelúja!“ Fyrsta útgáfa Carey fyrir Virgin verður trúlega tónlist úr kvikmyndinni All That Glitters, hvar hún mun einnig fara með aðal- hlutverk. Mariah Carey komin í feitt Það borgar sig aðgeta komist allaleið upp á háa c-ið. Reuters MAGNAÐ BÍÓ Frá handritshöfundi og leikstjóra Jerry Maguire UPPLIFÐU ÞAÐ. NJÓTTU ÞESS. EN EKKI FALLA FYRIR ÞVÍ 1/2 Hausverk.is Golden Globe verðlaun: Besta myndin í gam- amyndaflokki og Kate Hudson fyrir besta aukahlutverk kvenna. Sýnd. 5.30, 8 og 10.30.  Ó.T.H. Rás2. Hugleikur.  ÓJ Bylgjan ‘Oskarsverðlaun fyrir besta frumsamda han- drit. Sjáið allt um stórmyndirnar á www.skífan.is Sýnd. 5.30, 8 og 10.30. Forrester fundinn Allir hafa hæfileika, þú verður bara að uppgötva þá. Einstök og einvalaleikur hjá Sean Connery en hann hefur aldrei verið betri. ATH! Myndin er klippt af Valdísi Óskarsdóttur.  Kvikmyndir.com  HK. DV Frá leikstjóra Good Will Hunting. Skrifar undir risaplötusamning
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.