Vísir - 02.11.1979, Blaðsíða 2

Vísir - 02.11.1979, Blaðsíða 2
VtSIR Föstudagur 2. nóvember 1979 ' i Menntunarmál 09 Hjúkrunarferli - lll umræðu á ráðslefnu sem Hlúkrunariéiag ísiands heldur I tiiefnl al sexlfu ára afmæll félagsins Kýstu eftir flokkum eða frambjóðendum? Elisabet Ragnarsdóttir, aöstoóar- maöur sjúkraþjálfa: Ég kýs per- sónur fremur en ákveöna stjórn- málaflokka. Guðrlbur Siguröardóttir, nemi: Ég veit það ekki, ég er svo litiö inni i pólitik. A þessu hausti veröur Hjúkrunarfélag ísiands sextiu ára, en þaö var stofnaö i nóvember áriö 1919. Af þvi tiiefni veröur haidin ráö- stefna um hjúkrunarmál á Hótel Loftleiöum dagana annan og þriöja nóvember. Fyrri daginn veröur fjallað um „Hjúkrunarferliö, sem eru nýir starfshættir innaan hjúkrunar sem miöa aö bættri heil- brigöisþjónustu. Seinni daginn veröur fjailaö um stefnu Hjúkrunar- félagsins i menntunarmálum. Mikill áhugi er á þessari ráöstefnu meðal hjúkrunarfræöinga og er nokkuö siöan fullskipaö var á ráðstefnuna. Eru hundraö og átta- tiu manns skráöir. Vfsir ræddi viö Sigurhelgu Pálsdóttur, hjúkrunarkennara, sem flytur erindi á ráöstefnunni um menntunarmál og spuröi hana hvaö væri þar efst á baugi og einnig var rætt viö Guörúnu Marteinsdóttur. hjúkrunarforstjóra á Landakoti um hjúkrunarferiiö. __jjyj HORFA BER * SJUKLING- INN SEM MANNESKJU Guörún Marteinsson, hjúkrunarforstjóri. „Meö hjúkrunarferHnu” er átt viö nýja starfshætti sem miða aö þvi aö auka ábyrgö og sjálfstæöi hjúkrunarfræöinga i störfum og koma á meiri persónulegum tengslum milii þeirra og sjúkiinganna sagöi Guörún Marteinsson.hjdkrunar- forstjóri.þegar Visir spuröi hvab væri átt viö meö „hjdkrunar- ferU”. „Viöhöfumfylgstmeö erlend- is þar sem þetta hefur veriö tek- iö upp, hvernig til hefur tekist og erum áhugasamar um að koma þessu á hér. Þetta hefur verið kennt f hjúkrunarskólan- um en I framkvæmd er hjúkrunarferliö bara á tilrauna- stigi og I litlum mæli, til dæmis á barnadeildinni hér á Landa- koti. Miöaö er aö þvi aö láta sjúklinginn taka þátt I þessu öllu saman og þaö er yeriö aö horfa áhann sem manneskju sem hef- ur eitthvað aö segja um sina eigin hjúkrun I staö þess aö lfta á hann sem til dæmis „botn- langatilfelli”. Ferli í fjórum stigum í aöalatriöum er hjúkrunar- ferliö í fjórum stigum. í fyrsta stigunu felst áö taka á móti sjúklingnum og upplýsingasöfn- un meö ákveöinni tækni, sem viö erum meö, þaö er aö segja sérstökum spurningum. Þetta yröi auövitaö i samvinnu viö læknana sem lika taka á móti sjúklingnum meö sinum spurn- ingum sem væru viövikjandi læknisaðgeröunum eöa sjiik- dómsgreiningunni. Hjúkrunar- spurningarnar eru hins vegar um hvernig honum hefur liðiö hverjar lifsþarfir hans eru gagnvart mataræði, svefni og svo framvegis og hvernig hann vill aö viö mætum þörfum hans, llkamlegum, andlegum og félagslegum. Annaö stig er hjúkrunaráætl- un samkvæmt þeim upplýsing- um sem liggja fyrir. Þá er skrif- uö áætlun um hjúkrun sjúklingsins og samvinna milli læknis hjúkrunarfólks og starfis- fólks. Þriöja stig er framkvæmd hjUkrunarinnar samkvæmt áætluninni. Aö lokum er fjóröa stigiö f þessu svokallaða ferli og það er matiö á þvi hvernig til hefur tekist. Viö höldum fundi meö öllum sem hafa hjúkraö sjúklingnum, fáum aö vita hjá honum sjálfum hvernig honum liður og hvernig honum hefur oröiö af þessari hjúkrun. Athug- aö er hvort þarf aö bæta um og breyta áætluninni. Árangurinn er semsagt metinn og endur- metinn. Meö þessu næst betra samband viö sjúklinginn og aö- standendur og betur er fylgst meö hvernig honum liöur. Þaö mun einn hjúkrunar- fræðingur frá okkur hér á Landakoti tala á ráðstefnunni um reynslu,sem hún hefur feng- iö á þessu sviöi en viö erum meö þetta i tilraunaskyni á barna- deildinni. Hún er mjög ánægö meö þetta upplýsingaplagg sem viö höfum notað og finnst þaö gefa góöa raun. Einnig hefur náðst góö samvinna viö foreldra. Viö vonumsttilaö geta haldiö áfram aö byggja þetta kerfi upp á spitölunum. Þetta stuðlar aö okkar mati aö þvl markmiöi sem heil- brigöis- og hjúkrunarþjónusta hefur, sem er að veita bestu hjUkrun sem kostur er á og. reyna aö mæta þörfum sjúklingsins á sem flestum sviö- um”, sagöi GuörUnMarteinsson -JM Asbjörn Magnússon, innkaupa- stjóri: Ætli maöur kjósi ekki fremur eftir mönnum sem eru i framboði en stjórnmálaflokkum. Jóhann Jónsson. verkamaður: Ég kýs eftir frambjóöendum — ég vil ekki kjósa flokkspólitiskt. Hulda Jónsdóttir sjúkraiiöanemi: Ég kýs eftir stjórnmálastefnunni en ekki eftir hverjir eru i fram- boöi. Nemendur hættl að vera launaðlr starfskraftar „Stefna Hjúkrunarfélags tslands i menntunarmálum er sú aö þessi menntun veröi i framtiöinni á háskólaplani og aö kennsla i hjdkrunarfræöum fari fram i háskóianum”, sagöi Sigurhelga Pálsdóttir hjUkrunarkennari. HUnmun á ráöstefnunni fjalla um kennsluna I hjúkrunarskól- anum eins og hún er I dag og þær breytingar sem eru fyrirhugaöar. Ekki hefur enn fengist leyfi hjá menntamála- ráöuneytinu fyrir þessum breytingum og var Sigurhelga spurö hverjar þær væru I aðal- ; atriöum. „Viö viljum færa Hjúkrunar- skólann nær öörum skólum, þannig aö hann veröi ni'u mán- aöa skóli i staö ellefu eins og nú er og skiptist i tvær annir á ári meö þriggja mánaöa sumarfrii' ámilli. Nemendur eiga aö hætta aö vera launaöir starfskraftar á deildum einsognU er og breytir þaö ákaflega miklu. Þaö veröur til aö námstiminn nýtist betur og nemendur fá betri kennslu á deildunum. Þeir 'verða ekki reiknaöir sem starfs- kraftar og ganga ekki vaktir jafnt og aörir eins og hefur veriö. Meö þessu nýtist skóla- timinn betur og viö getum meira stjórnaö námi þeirra og skipulagt þaö. Skólinn er núna þriggja ára skóli en viö erum meö hug- myndir um aö hafa annirnar s jö þannig að hann yröi rUmlega þaö. Á sjöundu önninni ynnu nemendurnir sjálfstætt. Þetta er til að mæta þeirri breytingu sem áöur er vikiö aö. Bæta námið og auka inntökukröfuna Meö þessu geta nemendur Sigurhelga Pálsdóttir, hjúkrunarkennari. unniö aö nokkru fyrir sér á sumrin eins og nemendur ann- arra skóla og fá svo námslán eins ogaörir nemendur á náms- tiniianum. Viö ætlum aö bæta námið og þaö þýöir auövitaö aö viö verðum aö auka inntöku- kröfurnar. — Hafa veriö miklar um- ræöur um menntunarmálin? „Þaö hafa staöiö yfir heilmiklar deilur um þau, sérstaklega I sambandi viö fjölbrautaskólann. Hjúkrunar- félagiö setur sig eindregið á mótr þvi aö flytja hjúkrunar- nám inn I fjölbrautaskóla. Telur það ekkerterindieigaþar inn og vera mikla afturför ef af yrði. A ráöstefnunni veröa meöal annars umræöur um hvers vegna hjúkrunarfræöingar óska eftir meiri menntun og hvaöa gildi aukin menntun hefur fyrir hjúkrunarfræöinginn, sjúkling- inn og samfélagið. Þetta er mjög mikilvægt, þvi meö vaxandi tækni og framför- um aukastkröfur um menntun á þessu sviði sem öðrum”, sagði Sigurhelga Pálsdóttir. — JM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.