Vísir - 02.11.1979, Blaðsíða 18

Vísir - 02.11.1979, Blaðsíða 18
VISLR Föstudagur 2. nóvember 1979 (Smáauglýsingar — simi 86611 s.vf% v »\vv* 22 J Til sölu Notuö eldhúsinnrétting ásamt Husqvarna eldunarsamstæöu og stálvaski til sölu. Upp. i sima 23163 e.kl. 6. IBM standard ritvél til sölu. Verö kr. 250 þiís. Uppl. i sima 12250. Litiö notaöur 250L<V?stinghouse hitavatnskiitur og 13 stk. Simens rafmagns þil- ofnar til sölu. Upp. yfir helgina i sima 43644. Vefnaðarvörur, rifflað flauel og alls konar vefnaöarvara tO sölu a mjög góðu veröi aö Sölheimum 10, simi 83741. Til sölu hjónariim, 2m x 2m með dýnum, náttborðum og snyrtikommóöu, verð kr. 200 þús. Janome saumavél, litiö notuö verö kl. 40 þús. 8 gardinulengjur úr munstruðu ullarefni, hæö 126 cm á 50 þús. kr. Uppl. i sima_14319. Til sölu ljöst hringlaga borðstofuborö úr eik, tvær plötur til stækkunar. Uppl. i sima 40 558 frá kl. 13-18 föstudag og allan laugardag. Til sölu hljómflutningstæki samansett af Maratz og Superscope. Uppl i sima 34644 e. kl. 6 Idag. Unghænur til sölu. T0 sölu góöar unghænur (ali- fuglakjöt) á góðu verði. Uppl i sima 41899 eöa á Sunnubraut 51, Kóp. Mikiö úrval af notuðum húsgögnum á góöu verði. Opið frá kl. 1-6. Forn-og An- tik Ránargötu 10. Oskast keypt Talstöö. Vil kaupa Gufunes talstöð, helst Bimine. Uppl. i sima 99-6056. Húsgögn Sófasett 4rasætaog2 stólar til sölu.einnig Lengking eldavél og 24” s/íi s jón- varp. Uppl. i síma 17270. Til sölu sófasett, svefnbekkur, stólar, eld- húsborð, sófaborð, sjónvarpsborð simaborö, einsmanns-rúmstæði með dýnu, kæliskápur o.fl. Forn- salan Njáisgötu 27, simi 24663. Til sölu tveir sænskir króm hægindastólar meö dökkbrúnu flauelsáklæði. Uppl. i sima 82273 milli kl. 4-8. Verslun Versl. Þórsgötu 15, Baldursgötumegin, auglýsir: Kjólar, allar stæröir, ódýrar skyrtublússur og rúllukragabolir, litil númer, bómullarnærfatnaður á börn og fulloröna, -ullarnær- fatnaöur karlmanna einnig drengjastæröir, sokkar, sokka- buxur, bolir og margt fleira. Einnig brúöarkjólaleiga og skirnarkjólaleiga. Opið laugar- daga til hádegis.______________ Björk, Kópavogi. Helgarsala — kvöldsala. Sængur- gjafir, gjafavörur, hespulopi, sokkaband, nærföt, sokkabuxur og sokkar á alla fjölskylduna. Gallabuxur, flauelsbuxur, skóla- vörur, leikföng og margt fleira. Saumnálar, bendlar, teygja, tvinni og önnur smávara. Versl. Björk, Alfhólsvegi 57, simi 40439. Bókaútgáfan Rökkur Kjarakaupin gömlu eru áfram i gildi, 5 bækur i góðu bandi á kr., 500C. — allar, sendar burðar- gjaldsfritt. Simið eða skrifið eftir nánari upplýsingum, siminn er 18768. Bækurnar Greifinn af Monte Cristo nýja útgáfan og út- varpssagan vinsæla Reynt að gleyma meöal annarra á boð- stólum hjá afgreiðslunni sem er opin kl. 4-7 Tapað - f untiið Blágrá kápa týndist laugardaginn 20. okt. s.l. i Hollywood. Finnandi vinsam- legast hringi i sima 30621. Hreingerningar Hólmbræöur. Teppa- og húsgangahreingern- ingar með öflugum og öruggum tækjum. Eftir að hreinsiefni hafa verið notuö, eru óhreinindi og vatn soguð upp úr teppunum. Pantið timanlega i sima 19017 og 28058. Ólafur Hólm. Hreíngerningafélag Reykjavikur. Duglegir og fljótir menn með mikla reynslu. Gerum hreinar ibúðir og stigaganga, hótel, veitingahús og stofnanir. Hreinsum einnig góifteppi. Þvoum loftin fyrir þá sem vilja gera hreint sjálfir, um leið og við ráðum fólki um val á efnum og aöferðum. Simi 32118 Björgvin Hólm. Avallt fyrst Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferö nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú, eins og alltaf áður, tryggjum við Rjóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Einkamál Reglusöm kona um fertugt óskar eftir að kynnast manni 40-50 ára, sem vin og félaga. Þeir, sem vildu svara þessu, sendi svar til augld. Visis Siðumúla 8, fyrir 5. nóv. merkt „Vinátta”. r Þjónusta Múrverk, Flisalagnir. Tökum aö okkur múrverk, flisa- lagnir, múrviðgerðir, steypu, skrifum upp á teikningar. Múrarameistari. Uppl. i sima 19672. Tek aö mér vélritun. Vönduð vinna. Uppl. I sima 39757 e.kl. 7 á kvöldin. Málum fyrir jól. Þið sem ætlið að láta mála þurfið að tala viö okkur sem fyrst. Veit- um ókeypis kostnaðaráætlun. Einar og Þórir, málarameistar- ar, simar 21024 og 42523. Hvers vegna á að sprauta bilinn á haustin? Af þvi að illa lakkaðir bilar skemm- ast yfir veturinn og eyðileggjast oft alveg. Hjá okkur slipa bila- eigendur sjálfir og sprauta eða fá föst verðtilboð. Komið i Brautarholt 24, eöa hringið i' sima 19360 (á kvöldin i sima 12667) Öp- ið alla daga frá kl. 9-19. Kanniö kostnaðinn. Bilaaðstoð hf. Atvinna í bodi Auglýsingateiknari óskast strax á auglýsingastofu. Bókhaldskunnátta æskileg. Góður kraftur þýðir góð laun. Uppl. sendist augld. Vfsis, Siöumúla 8, merkt „Auglýsingateiknari.” Viljum ráöa nú þegar aðstoðarmannitrésmiðju. Uppl. i Tréborg, Auðbrekku 55, Kópa- vogi. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýs- ingu IVisi? Smáauglýsingar Visis bera oft ótrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram, hvað þú getur, menntunog annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsinga- deild, Siöumúla 8, simi 86611. Atvinna óskást Tek að mér vélritun. Vönduð vinna. Uppl. i sima 39857 e.kl. 7 á kvöldin. 18 ára piltur óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 51436. Tvær tvltugar stúikur óska eftir vinnu. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 13274. Ung hjón óska eftir kvöldvinnu (ræstingar) ýmislegt kemur til greina.Uppl. i síma 41121 milli kl. 5 og 8. Ung kona óskar eftir vinnu hálfan eða allan daginn, hefur unniö við af- greiðslustörf. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 20644. Tvitug stúlka óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. isima 28248 eftir kl. 16. Er 27 ára gömul og vantar vinnu strax. Er vön al- mennri skrifst.vinnu og vélritun. Enskukunnátta. Marg kemur til greina. Uppl. I sima 43176. Hafnarfjörður: KJÖRSKRÁ Kjörskrá til alþingiskosninga 2. og 3. desem- ber 1979 liggur frammi almenningi til sýnis á bæjarskrifstofunum, Strandgötu 6, Hafnar- firði/ alla virka daga nema laugardaga frá 2. nóvember nk. til 17. nóv. nk. frá kl. 9.30-15.30. Kærur vegna kjörskrárinnar skulu hafa borist skrifstofu bæjarstjóra eigi siðar en 17. nóvem- ber nk. Hafnarfjörður, 30. október 1979 BÆJARSTJÓRI (Þjónustuauglýsingar J Vélaleigan Breiðholti^—= TIL LEIGU: fÆm Hrærivélar, múr- brjótar, höggbor- J|^^_ vélar, slípirokk- c ar, rafsuðuvélar, hjólsagir, juðari II o.fl. ** Vélaleigan, Stapaseli 10 sími 75836 Er stíflað? !T\ Stíf luþ jónustan >j '•f Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc-rör um, baökerum og niöurföllum. Notum ný og fullkomin tæki, raf magnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar í síma 43879. Anton Aðalsteinsson ER STIFLAÐ? NIÐURFÖLL, W.C. RÖR, VASK- « AR, BAÐKER OFL. Fullkomnustu tæk Simi 71793 og 71974. Skolphreinsun ÁSGEIRS HALLDORSSQNAR ALHLIÐA SKERPING ARVERKSTÆÐI -v; Bílabjörgunin Fi«riœgi og Sími 81442 Rauðahvammi , — f vt hiln Vesturberg 73 Reykjavík Simi 77070 SKERPIÐ, SPARIÐ, NÝTIÐ. BANDSAGARBLÖÐ HIGH SPEED OG CARBIDE HJÓLSAGARBLÖÐ. ÖLL EGGJARN. Nýjar vélar, góð þjónusta LOFTPRESSUR VÉLALEIOA Tek að mér múrbrot, borverk og sprengingar, einnig fleygun i húsgrunnum og hoiræsum o.fl. Tilboð eða tímavinna. STEFÁN ÞORBERGSSON simi 14-6-71 BOLSTRUN Bólstrum og klœðum húsgögn. Fast verð ef óskað er. Upplýsingar í símum 18580 og 85119, Grettisgötu 46 VIÐ FRAMLEIÐUM 14 stæröir og geröir af hellum (einnig i litum) 5 stæröir af kantsteini, 2, geröir af hléðslusteini. Nýtt: Holsteinn fyrir sökkla og létta veggi t..d. garöveggi. Einnig seljum viö perlusand I hraun- pússingu. VERKSTÆÐI í MIÐBÆNUM gegnt Þjóöleikhúsinu Gerunt við sjónvarpstæki Útvarpstæki magnara plötuspilara segulbandstæki OTVAHPsvimgA hátalara ™" tsetningar á biltækjum allt tilheyrandi á staönum MIÐBÆJ ARRADIO Hverfisgötu 18. S. 28636 HELLU 0G STEINSTEYPAN VAGMHOFOM7 Si.Vll 30322 REYKJAVlK OPIÐA LAUGARDÖGUM Sprunguþéttingar Tökum að okkur sprúnguþétt- ingar og alls konar steypu glugga-, hurða- og þakrennu- viðgerðir, ásamt ýmsu öðru. Uppl. í sima 72224, * alla daga

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.