Vísir - 02.11.1979, Blaðsíða 3

Vísir - 02.11.1979, Blaðsíða 3
* *\t t \ *;rtv VÍSIR Föstudagur 2. nóvember 1979 3 Full- skipað á lista Jóns G. Sðlness Nú mun vera fullraöað á fram- boðslista Jóns G. Sólnes I Noröur- landskjördæmi eystra. Á honum eru 12 flokksbundnir sjálfstæðis- menn en aö visu mun Sturla Kristjánsson sem skipar 2. sæti listans hafa gengiö f flokkinn á föstudaginn var. Þessir skipa listann: 1. Jón G. Sólnes fyrrv. alþingis- maður 2. Sturla Kristjánsson fræöslu- stjóri 3. Viktor A. Guölaugsson skóla- stjóri 4. Pétur Antonsson forstjóri 5. Friðrik Þorvaldsson forstjóri 6. Aslaug Magnúsdóttir skrif- stofustjóri 7. Óli G. Jóhannsson póstmaöur 8. Siguröur Björnsson bóndi Axarfirði 9. Jón Bjarnason verslunarstjóri 10. Margrét Kristinsdóttir skóla- stjóri 11. Aki Stefánsson skipstjóri 12. Bjartmar Kristjánsson prest- ur. I, Þau eru kampakát sem eru aö blöa eftir sparisjóðsstjóranum I von um aö fá vlxil, enda ekki á hverjum degi sem menn fá kaffi f slfkum erindagj öröum. VisismyndGVA Sparisjóður Hafnarfjarðar með „mýiega” nýjung: VÍHILL MEÐ KAFFII FORRÉTT Það eru ekki alls staðar, sem viðskiptavinir bankanna fá kaffi meðan þeir biða eftir að ræða við stjórana um hugsanleg lán. Sist af öllu nú þegar útlán bankanna til almennings hafa að mestu verið skorin niður fram til áramóta. Þeir hjá Sparisjóöi Hafnar- fjarðar hafa þó tekiö upp þenn- an góða siö ef vera mætti aö viðskiptavinir sparisjóðsins i leit aö vixlum eöa vaxtaauka- lánum næðu úr sér kuldahrollin- um áður en stigiö er inn á teppi til stjóranna. Hefur þetta mælst mjög vel fyrir meöal viöskipta- vinanna og mættu fleiri bankar og sparisjóðir taka upp þennan hlýlega siö. Aukreitis hefur sparisjóður- inn svo tekiö þaö upp aö gefa hverju barni I Hafnarfirði og Garöabæ 5000 krónur i skirnar- gjöf sem lagöar eru inn á vaxta- aukareikning meö 40% ársvöxt- um. Er þetta gert meö þaö i huga aö þau ávaxti sitt pund, þegar þau vaxa úr grasi og þá jafnt i hinu efnislega sem hinu andlega. —HR pl H FJÖLVA i=! Klapparstig 16 ki Þ ÚTGÁFA -1 Sími 2-66-59 Mannfræðibækur Fjölva -- - .. C#'' 'v. ' Fögur bók um forföður vSFS V;* xSf, v 4 Menn eru þegar farnir aö spá i hvaöa áhrif þetta framboð kunni að hafa á aöra lista. Ljóst er aö þar sem listi Jóns fæst ekki bor- inn fram i nafni Sjálfstæöis- flokksins koma þau atkvæði sem listinn fær flokknum ekki til góöa, þótt Jón næöi ekki kosningu. Þvi eru uppi bollaleggingar um, hvort framboð Jóns veröi til þess aö Halldór Blöndal nái ekki kjöri, en hann skipar 2. sæti lista Sjálf- stæðisflokksins. Málin gætu þá til dæmis snúist þannig. aö Fram- sóknarflokkurinn ynni 2. sætiö af Sjálfstæðisflokknum og fengi nú þrjá menn kjörna. Alla vega er ljóst að framboö Jóns G. Sólnes mun rugla talsvert hlutföllunum fyrir noröan. Starfshópur stéttarfélaga þeirra launþega, er vinna á rikis- spltulum, boðar til almenns um- ræöufundar aö Hótei Sögu mánu- daginn 5. nóvember klukkan 20.30. Stjórnarnefnd rfkisspital- anna, ráöherrum og fieirum hef- ur veriö boöiö á fundinn. 1 starfshópnum hafa starfaö fulltrúar frá Hjúkrunarfélagi Is- lands, Meinatæknafélagi Islands, • Sjúkraliðafélagi Islands, Starfs- mannafélaginu Sókn, Stéttar- Niðurstöður liggja nú fyrir um árangur fjársöfnunarinnar til að- stoðar flóttamönnum i S A-Asiu. Alls söfnuöust kr. 34.439.313 en því til frádráttar kemur aug- lýsingarkostnaður að fjárhæö kr. 2.959.441. Til skipta milli Hjálparstofnun- ar kirkjunnar og Rauöa kross Is- lands koma þvi kr. 31.479.872 sem skiptist aö jöfnu. Hjálparstofnun kirkjunnar mun verja sinum hluta söfnunarfjár- ins til hjálparstarfs á vegum Lút- herska heimsambandsins i SA- Asiu, en Rauði kross Islands mun Jón Sólnes hefur lagt fram iista sinn. félagi isl. félagsráögjafa og Þroskaþjálfafélagi Islands. Það sem hefur veriö til umræöu i hópnum er fyrirhuguö fækkun starfsfólks rikisspitalanna i sparnaöarskyni. Ekkert hefur verið rætt viö starfsfólkiö um þessa fækkun, sem myndi hafa I för með sér lakari þjónustu viö sjúklinga og meira vinnuálag fyrir starfsfólk, aö þvl er segir i frétt frá starfshópnum. ráðstafa sinum hluta i samráöi við Alþjóðasamband RK félaga I Genf; þegar hefur andvirði 4 milljóna króna veriö sent til styrktar hjálparstarfi viö flótta- menn frá Kampútseu en ákvarðanir um framhaldiö veröa teknar alveg á næstunni. Þess má geta I þessu sambandi að Alþjóöasamband RK félaga hefur sent fyrirspurn til Rauða kross Islands, um hvort hægt sé aö fá lækna og hjúkrunarlið hér á landi til starfa I flóttamannabúð- um I Thailandi, einkum vegna flóttafólks frá Kambútseu. Er nú verið að athuga þaö mál. Fjölva-útgáfan gefur út úrval bóka um frumlifssögu, upp- komu og þróun mannsins, þekk- ingarsviö, sem hefur veriö van- rækt i islenskri bókaútgáfu, en er mjög forvitnilegt. Með þessu er leyst úr þekkingareyöu og Islendingar fá nú í fyrsta skipti aögang aö upplýsingum um eigin ætt og uppruna, sem hlýtur aö vera hverjum og einum brýnt um- hugsunarefni. I mannfræöiritum Fjölva er sagt frá nýjustu og byltingar- kenndustu upplýsingum úr forn- leifarannsóknum. Þær hefur fram aö þessu skort I islenskum ritum, en vekja mikla athygli. Þessi mannfræbirit eru komin út: Þróun mannsins. Allsherjar-yfirlit yfir allt þaö helsta sem fram hefur komiö i mannfræöinni á þessari öld. Handhæg uppflettingabók, skiptist I kafla, fyrst náttúru- fræöileg og likamsfræðileg þró- un mannsins, siöan menningar- sögulegir kaflar um vaxandi hugvit frummanna, allt frá steináhöldum, um bústaði, tæki og steinaldarlistaverk. Bókin er 556 bls. meö um 900 myndum. Verö kr. 6954. Frumlífssagan. Þessi bók lýsir hugmyndum um, hvernig lif kviknaöi á jörö, áhrif sólarijóss og eldinga á vissar efnablöndur. Siöan rekur hún þróunarkafla lifsins, ýtarlegt yfirlit yfir hinar ferlegu forneöl- ur, Dinósára. Lokakaflarnir f jalla um þróunina I átt til spen- dýra, apa og manna. Skýringar á llkamseinkennum manna, sýnt meö samanburöi, hvert maðurinn sækir þau, en þar á hann dýrunum mikiö aö þakka. Bókin er 160 bls. fagurlega myndskreytt. Verö kr. 7920. Neanderdalsmaðurinn. Hér er öll „ævisaga” þessa ætt- fööur allra manna. Rann- sóknarsaga hans, þegar fyrstu bein fundust og skuilu sem reiðarslag inn i svæsnar deilur um þróunarkenningu Darwins. Neanderdalsmaöur var þá van- metinn, talinn likari apa en manni en þær hugmyndir hafa veriö endurskoðaðar. Hann var hjartahlýr, tilfinninganæmur og trúði á Guð. Alit á honum hefur gerbreyst. Sómi aö honum sem forfööur. Kynnist þessum elsku- lega forfööur. Bókin er 160 bls. skreytt urmul litmynda. Verö kr. 9520. Krómagnon-maðurinn Rakin saga frumgerðar nútlma- mannsins. Hann ' var orðinn næstum alveg eins og viö nú- tlmamenn. Veiðimaöur, en list- rænn og trúhneygöur. Ýtarlega lýst lifnaöarháttum hans, stór- dýraveiöum, þjóðflutningum hans um viða veröld og hinum stórfenglegu hellamáiverkum hans, sem enn I dag vekja undrun og aðdáun. Bókin er 160 bls. feikilega myndskreytt. Verö kr. 9520. Mannfræðibækur Fjölva eru einstakar, vandaöar og sóma sér vel. Fleiri bækur af sömu tegund munu fylgja á eftir um frumstæöari þróunargeröir, Mannapa og Sunnapa. — Um týnda hlekkinn. Bækurnar eru sérlega forvitnilegar og fagur- legar, tilvaldar vinargjafir. Sérstakt byrjunarverð. Fjölvi hefur á timum óðaverö- bólgu og fjárhagserfiöleika tek- ið upp alveg nýjan hátt i verö- lagningu útgáfubóka sinna. Þeir sem fyrstir kaupa njóta bestu kjaranna! Allar nýjar Fjölva- bækur á lægra hagstæöu byrjunarverði fram aö áramót- um, en hækka siðan upp I verð- bólguverð, svo munar verulega. Þvi er hagkvæmast aö kaupa Fjölvabækur sem fyrst. Þær halda svo verögildi sinu. ________—SG Umræðufundur um starfsmannahaid rfklsspítalanna —SG 34 milljónir sðlnuöusf

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.