Vísir - 02.11.1979, Blaðsíða 24

Vísir - 02.11.1979, Blaðsíða 24
síminnerðóóll Spásvæöi Veöurstofu tslands eru þessi: 1. Faxaflói, 2. Breiöafjörö- ur, 3. Vestfiröir, 4. Noröur- land, 5. Noröausturland, 6. Austfiröir, 7. Suöausturland, 8. Suövesturland. veðursDá dagsins Yfir noröanveröu landinu er 992 mb. lægöardrag sem þok- ast noröur og grynnist. Um 1200 km SV af Vestmannaeyj- um er 980 mb. lægö sem hreyf- ist allhratt NA. Heldur mun hlýna i veöri þegar liöur á daginn, einkum þó sunnan- lands. Veöurhorfur næsta sólar- hring; Suövesturland, Faxaflói og miö, A-gola eöa kaldi i fyrstu en þykknar upp meö vaxandi A og SA-átt upp úr hádegi. A- eöa SA-hvassviöri og rigning meö kvöldinu. Breiöafjöröur og miö, SV- kaldi og skúrir frameftir degi en þykknar siöan upp meö vaxandi austanátt. Allhvass austan og rigning meö kvöld- inu. Vestfiröir og miö, NA-kaldi á miöunum, en hæg breytileg átt til landsins, skúrir. Vax- andi A og NA i kvöld. Noröurland og miö, A-kaldi, skýjaö og dálitil rigning i dag, en A-stinningskaldi eöa all- hvasst og rigning austan til þegar liöur á kvöldiö. Noröausturland og miö, SA- gola eöa kaldi á miöunum, en hæg breytileg átt til landsins og skýjaö i dag, en allhvass SA og rigning þegar liöur á kvöld- iö. Austfiröir, Suöausturland og miö, SV-kaldi og skúrir i fyrstu en vaxandi SA-átt siö- degis. SA-hvassviöri og rign- ing I kvöld og nótt. veftrio hér og har Veöriö kl. 6 i morgun. Akureyri súld 3, Bcrgen al- skýjaö 5, Helsinki snjókoma frost 5, Kaupmannahöfn rign- ing 4, Osló snjókoma 4, Reykjavfk skýjaö 2, Stokk- hólmur snjókoma 1, Þórshöfn léttskýjaö 4. Veöriö kl. 18 i gær. Berlin rigning 3, Feneyjar léttskýjaö 11, Frankfurt rign- ing 11, Nuuk skafrenningur frost 9, Londón skýjaö 8, Las Palmas léttskýjaö 21, Mall- orcaskýjaö 16, Montreaiskýj- aö 15, Paris skýjaö 11, Róm heiösklrt 13, Malaga léttskýj- aö 3, Vin rigning 5. segir Fyrir skömmu fóru þrir af yfirmönnum Pósts og sima á mikla ráöstefnu sem haldin var i Rfó I Brasilfu. Eftir heimkomuna ganga þremenningarnir almennt undir nafninu Riótrfóiö. Dellur um fræðsluskrlfstofu vestfjarða: Hver á að borga - ríkið eða sveitarfélögin? Nokkur styrr hefur staöiö um fræösluskrifstofu Vestfjaröa upp á siökastiö. Hefur hún búiö viö fjársvelti, en menn viröast ekki vera á eitt sáttir um þaö hverjir eigi aö greiöa kostnaö- inn af rekstrinum, rfkiö alfariö eöa sveitarfélögin aö hálfu á móti rikinu. Gunnar Ragnarsson formaö- ur Kennarasambands Vest- fjaröa sagöi i viötali viö Visi, aö samtökin heföu nú skoraö á Fjóröungssambandiö, aö þaö beini þeim tilmælum til sveitar- félaganna aö þau greiöi rekstrarkostnaöinn aö hálfu. Samkvæmt grunnskólalögunum eiga landshlutasamtök aö greiöa kostnaöinn aö hálfu, en þar sem þau hafa nú enga laga- lega stööu, eigi þaö aö koma i hlut sveitarfélaganna aö greiöa þennan kostnaö. Siguröur K* Sigurösson fræöslustjóri Vestfjaröa sagöi, aö svona yröi ekki haldiö áfram öllu lengur, þvi aö skrifstofan byggi viö algert fjársvelti. Sveitarfélögin hafi beöiö um aö fræösluskrifstofur yröu I öllum landshlutum, en svo vildu þau ekki borga brúsann. Honum reiknaöist svo til, aö fyrir þetta skólaár ættu þau aö greiöa um 5 milljónir króna. Sagöi hann, aö svo gæti fariö aö lokum aö hann og allt fræösluráö Vestfjaröa segöi af sér af þessum sökum. Bolli Kjartansson bæjarstjóri á Isafiröi taldi hins vegar aö þetta væri mál landshlutasam- takanna og i þessu tilfelli Fjórö- ungssambandsins, en ekki ein- stakra sveitarfélaga. Þaö heföi hins vegar aldrei fengiö neina lagalega stööu og þvi liti hann svo á aö máliö heyröi undir menntamálaráöuneytiö. Hann geröi þó ráö fyrir, aö fariö yr öi aöttilmælum Fjóröungssam- bandsins, ef þaö beindi þvi til sveitarfélaganna aö greiöa kostnaöinn. — HR SJálfstæðlsflokkur- inn á Suðurlandl: Eggerts- menn skipa uppstiii- ingarnefnd A fjölmennum fundi fulltrúaráös Sjáifstæöisfélaganna i Rangár- vallasýslu I gærkveldi var ákveöiö aö skipa uppstillingarnefnd fyrir sérframboö Eggerts Haukdals. Samkvæmt þeim upplýsingum sem Visir hefur aflaö sér eru i nefndinni m.a. Siguröur Sigurösson, bóndiSkammbeinsstööum, Óli Már Aronsson, formaöur félags ungra sjálfstæöismanna i sýslunni og Sig- rún ólafsdóttir ritari fulltrúaráös. Gert er ráö fyrir þvi aö boöiö veröi fram meö Vestur-Skaftfellingum. Miklar sáttaumleitanir hafa far- iöfram á Suöurlandi til aö reyna aö koma i veg fyrir þetta sérframboö og hefur meöal annars veriö reynt aö fá Guömund Karlsson til aö af- sala sér 2. sæti til Eggerts. Eftir fundinum i gærkvöldi aö dæma, hafa sættir ekki tekist og mæta Rangæingar á kjördæmis- ráösfund Sjálfstæöisflokksins á Suöurlandi, sem haldinn veröur á morgun meö „framboðslista Egg- erts I rassvasanum”, eins og einn fulltrúaráösmanna oröaöi þaö á fundinum i gærkvöldi. —KS Já, mikil er dýröin, enda engin furöa þvi Hornfiröingar voru aö fagna þvi aö 20 þúsundasta tunnan haföi veriö söltuö á Höfn, en þar hefur ver- iö meö eindæmum mikil slldarsöltun upp á siökastiö. Hér sjáum viö svo krásirnar og konurnar sem bjuggu þær til — svona rétt áöur en boröiö var hroöiö. Visismynd Elvar/HR M isf f Bjarl- sýnn á tvö blng- sætl - seglr Slghvatur ,,Ég er mjög ánægöur meö úr- slitin og ég tel aö Alþýöuflokkur- inn á Vestfjöröum komi sterkur út úr næstu kosningum” sagöi Sighvatur Björgvinsson fjár- málaráöherra, en hann varö I efsta sæti I prófkjöri Alþýöu- flokksins á Vestfjöröum. Sighvatur fékk 444 atkvæöi I fyrsta sætiö en Karvel Pálmason hlaut 218. Karvel hlaut aftur 394 atkvæöi iannaö sætiö og hlaut þannig 612 atkvæöi 11. og 2. sætiö. t Bjarni Pálsson bauö sig einnig fram I annaö sætiö og fékk hann 268 atkvæöi. Alls kusu 698. Sighvatur var spuröur hvort þeir Karvel heföu gert meö sér samkomulag um kosningu á list- ann, en ekki kannaöist Sighvatur viö neitt slikt. Hann sagöi þó aö augljóst væri aö þeir sem heföu kosiö sig I fyrsta sætiö heföu kosiö Karvel i annaö, en þeir sem heföu kosiö Karvel I fyrsta heföu kosiö Bjarna i annaö, en hann kom einnig úr Samtökunum eins og Karvel. Loks sagöi Sighvatur aö hann væri bjartsýnn á aö Alþýðuflokk- urinn fengi tvo þingmenn kjörna á Vestfjöröum,. Ekki tókstaö hafa upp á Karvel Pálmasyni til aö fá hans álit á úr- slitunum. — HR FER PÉTUR í SÆTI ELLERTS? Vfsir hefur f regnaö, að Ellert Schram hafi boöist til aö skipta á sæti viö Pétur Sigurösson á fram- boöslista Sjálfstæöisflokksins f Reykjavik. i prófkjörinu lenti Eli- ert i fimmta sæti en Pétur I átt- unda. Ellert Schram vildi hvorki játa þessu né neita, þegar Visir haföi samband viö hann i morgun. Hann sagöi aö allar yfirlýsingar frá sér yröu aö biöa þar til eftir fúlltrúa- ráösfundinn, sem veröur haldinn á morgun. „A þessum fundi mun kjörnefnd leggja fram sfnar tillögur um niöurrööun og skipan á listanum. Þá kemur I ljós hvernig raöast 1 sæti. Þaö eina, sem ég get sagt núna, er aöfólk getur treyst þvi, aö sjálfstæðismenn I Reykjavlk munu koma sameinaöir og sterkir til þessara kosninga”. Pétur Sigurösson kvaöst ekkert tilboö hafa fengiö um breytta sæta- skipan. Hann vissi að einhverjar umræöur heföu oröiö um milli- færslur á listanum, en hverjar þær yröu, kæmi i ljós á fundinum á morgun. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, formaöur kjörnefndar Sjálfstæöis- flokksins, vildi ekkert um máliö segja, visaöi aöeins til fundarins á morgun. —ÓT. Lúövik Jósepsson Helgi Seijan Alpýðubandalaglð ð Austurlandl: Helgl I satl Lúðvlks Gengiö hefur veriö frá fram- boöslista Aiþýöubandalagsins á Austurlandi og skipar Helgi Selj- an nú efsta sæti listans. Lúövik Jósepsson hefur ákveöiö aö gefa ekki kost á sér til framboös en mun taka þátt I kosningabarátt- unniaf fullum krafti sem formaö- ur Alþýöubandalagsins. Hjörleifur Guttormsson er I 2. sæti listans og siðan er rööin þessi: Sveinn Jónsson verkfræö- ingur Egilsstööum, Þorbjörg Arnórsdóttir Hala, Agústa Þor- kelsdóttir Vopnafiröi, Guöjón Sveinsson Breiödalsvik, Guöjón Björnsson Eskifiröi, Birgir Stefánsson Fáskrúösfiröi, Pétur Eiösson Snotrunesi og i 10. sæti er Baldur Sveinsbjörnsson á Seyöis- firöi. — SG

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.