Morgunblaðið - 13.12.2001, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.12.2001, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. DESEMBER 2001 9 Á horni Laugavegs og Klapparstígs, sími 552 2515. Ómissandi áfangastaður fyrir jólin Gjafavöruveisla jólanna Púðar, dúkar, veggteppi, skart, húsgögn, kertastjakar, kristalsglös, rammar, englar, styttur o.fl. o.fl. Yfir 3000 vörutegundir. KOMINN Í BÆINN ÁSAMT ÖLLUM MÍNUM BRÆÐRUM,LÍKA PABBI OG MAMMA. VIÐ ERUM Á STIMPLUM TIL KORTAGERÐAR EFTIR FRÁBÆRUM TEIKNINGUM BRIANS PILKINGTON ÓÐINSGATA 7 562-8448 15% jólatilboð á yfirhöfnum Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00. Kringlunni — sími 568 1822 Náttföt og náttkjólar í miklu úrvali Stærðir 56-146 Laugavegi 56, sími 552 2201. Til hamingju með gullplötuna Jóhanna Guðrún áritar í versluninni laugardag frá kl. 14-16. Jólajakkarnir frá PAS komnir               0-12 ára Jólagjafirnar fást í Krílinu Frábær tilboð á jólapeysum Vinnufatabúðin Laugavegi 76, sími 551 5425. Salatsett Verð kr. 4.200 Vandaðar heimilis- og gjafavörur Kringlan 4-12 Sími 533 1322  557 7711 NÝKOMNIR yndislegir jólakjólar á 0-14 ára     HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur vísað frá dómi rúmlega 40 milljóna króna kröfu Sparisjóðs Bol- ungarvíkur á hendur forsvarsmönn- um Bakka söluskrifstofu hf. og Rauðsíðu ehf. Taldi héraðsdómari að mjög hefði skort á að krafa spari- sjóðsins væri rökstudd nægilega og studd viðhlítandi gögnum til þess að á hana verði lagður efnisdómur. Ágreiningurnn snerist fyrst og fremst um hvort fyrirtækin tvö hefðu bakað sparisjóðnum tjón vegna samnings milli Rauðsíðu og Bakka söluskrifstofu um sölu þess síðarnefnda á fiskafurðum Rauðsíðu og dótturfyrirtækja þess, vegna þess að umræddar fiskafurðir hafi verið veðsettar stefnanda og andvirði þeirra átt að renna til stefnanda. Mál þetta tengist m.a. umsvifum Ketils Helgasonar sem rak nokkur sjávarútvegsfyrirtæki á Vestfjörð- um undir nafninu Rauði herinn. Meðal þeirra voru fyrirtækin Rauð- síða á Þingeyri, Rauðfeldur á Bíldu- dal og Bolfiskur í Bolungarvík. Vísaði 40 milljóna bótakröfu frá dómi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.