Morgunblaðið - 13.12.2001, Page 9

Morgunblaðið - 13.12.2001, Page 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. DESEMBER 2001 9 Á horni Laugavegs og Klapparstígs, sími 552 2515. Ómissandi áfangastaður fyrir jólin Gjafavöruveisla jólanna Púðar, dúkar, veggteppi, skart, húsgögn, kertastjakar, kristalsglös, rammar, englar, styttur o.fl. o.fl. Yfir 3000 vörutegundir. KOMINN Í BÆINN ÁSAMT ÖLLUM MÍNUM BRÆÐRUM,LÍKA PABBI OG MAMMA. VIÐ ERUM Á STIMPLUM TIL KORTAGERÐAR EFTIR FRÁBÆRUM TEIKNINGUM BRIANS PILKINGTON ÓÐINSGATA 7 562-8448 15% jólatilboð á yfirhöfnum Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00. Kringlunni — sími 568 1822 Náttföt og náttkjólar í miklu úrvali Stærðir 56-146 Laugavegi 56, sími 552 2201. Til hamingju með gullplötuna Jóhanna Guðrún áritar í versluninni laugardag frá kl. 14-16. Jólajakkarnir frá PAS komnir               0-12 ára Jólagjafirnar fást í Krílinu Frábær tilboð á jólapeysum Vinnufatabúðin Laugavegi 76, sími 551 5425. Salatsett Verð kr. 4.200 Vandaðar heimilis- og gjafavörur Kringlan 4-12 Sími 533 1322  557 7711 NÝKOMNIR yndislegir jólakjólar á 0-14 ára     HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur vísað frá dómi rúmlega 40 milljóna króna kröfu Sparisjóðs Bol- ungarvíkur á hendur forsvarsmönn- um Bakka söluskrifstofu hf. og Rauðsíðu ehf. Taldi héraðsdómari að mjög hefði skort á að krafa spari- sjóðsins væri rökstudd nægilega og studd viðhlítandi gögnum til þess að á hana verði lagður efnisdómur. Ágreiningurnn snerist fyrst og fremst um hvort fyrirtækin tvö hefðu bakað sparisjóðnum tjón vegna samnings milli Rauðsíðu og Bakka söluskrifstofu um sölu þess síðarnefnda á fiskafurðum Rauðsíðu og dótturfyrirtækja þess, vegna þess að umræddar fiskafurðir hafi verið veðsettar stefnanda og andvirði þeirra átt að renna til stefnanda. Mál þetta tengist m.a. umsvifum Ketils Helgasonar sem rak nokkur sjávarútvegsfyrirtæki á Vestfjörð- um undir nafninu Rauði herinn. Meðal þeirra voru fyrirtækin Rauð- síða á Þingeyri, Rauðfeldur á Bíldu- dal og Bolfiskur í Bolungarvík. Vísaði 40 milljóna bótakröfu frá dómi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.