Morgunblaðið - 07.07.2002, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 07.07.2002, Blaðsíða 50
FÓLK Í FRÉTTUM 50 SUNNUDAGUR 7. JÚLÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ Ve r t u o r g i n a l – n o t a ð u h i n a e i n u s ö n n u Allt límist við hina einu sönnu Post-it®... *Tilboðið gildir á meðan birgðir endast. ÞETTA TI LBOÐ FÆST Í Ö LLUM BETRI BÓ KA- OG RITF ANGA- VERSLUN UM... Vörunr. 655D. 76 mm x 127 mm. 100 blöð pr. blokk. Vörunr. 654D. 76 mm x 76 mm. 100 blöð pr. blokk. Vörunr. 653D. 38 mm x 51 mm. 100 böð pr. blokk. Einstak t tilboð * Þú kau pir 10 ekta gu lar pos t-it ® blokkir og fær ð 2 ók eypis 10+2 ÓKEYP IS 10+2 ÓKEYP IS 10+2 ÓKEYP IS - líka velgengni Ásetningur (Purpose) Drama Bandaríkin, 2001. Háskólabíó VHS. (96 mín.) Bönnuð innan 12 ára. Leikstjórn: Alan Lazar. Aðalhlutverk: John Light, Jeff- rey Donovan, Paul Reiser og Mia Farrow. NÝTT gullæði greip um sig und- ir lok síðustu aldar, en þar var ekki haldið til vesturstrandar Bandaríkjanna eða í Vatnsmýrina heldur inn í hjá- veruleika inter- netsins. Á tímabili virtist veraldar- vefurinn vera ein- hvers konar út- ungunarstöð fyrir hálfþrítuga millj- arðamæringa sem allt í einu urðu til í stríðum straumum. Það kom þó að því að sápukúlan sprakk, þeir sem alla tíð höfðu verið tortryggn- ir í garð netsins líkt og bandaríski fjármálaspekúlantinn Walter Buf- fet reyndust hafa rétt fyrir sér og allt í einu var það ekkert svo snið- ugt lengur að eiga fyrirtæki á net- inu eða vera punktur is. Myndin Ásetningur er lítil dæmisaga um þessa þróun; sagt er frá ungum manni sem heldur af stað með góða hugmynd um þjónustu til að reka á netinu og um stundarsakir er blússandi ferð á fyrirtækinu sem hann stofnar, fjárfestar berj- ast um að fá að vera með en brátt tekur að halla undan fæti fyrir tölvusnillingunum ungu, líkt og svo mörgum öðrum sem byggðu afkomu sína og framtíð á óáþreif- anlegu samskiptarými netsins. Þetta er haganlega gerð mynd að flestu leyti en skautar þó á barmi einfeldningsháttar. Verður þó að teljast áhugaverð þótt sagan sem hún fjallar um standi flestum ef- laust enn ljóslifandi í minni. Heiða Jóhannsdóttir Myndbönd Gróðavon.is GEORGE Michael hefur vart undan að verjast hörðum viðbrögðum sem myndbandið umdeilda við nýja lagið hans „Shoot The Dog“ hefur vakið. Texti lagsins er harkaleg ádeila Michaels á stríð bandarískra yf- irvalda gegn hryðjuverkum og hvernig þau hafa gengið fram í kjöl- far árásanna 11. september síðast- liðinn. Myndbandið, sem er með skopmyndasniði, sýnir m.a. George W. Bush Bandaríkjaforseta teyma Tony Blair forsætisráðherra Breta í bandi. Tónlistarstöðvarnar MTV og VH-1 hófu að leika það fyrr í vik- unni og hefur það þegar kallað á hörð viðbrögð bandarískra fjöl- miðla sem segja það stórlega móðg- andi og tillitslaust við þjóð sem enn sé í sárum. En Michael segir að því fari fjarri að sér sé eitthvað illa við Kana: „Hvernig ætti það að geta staðist? Ég hef verið ástfanginn af Texas- búa í 6 ár.“ Þar á hann ekki við Bush forseta heldur unnusta sinn Kenny Goss. Þvert á móti er hann hat- rammur andstæðingur Bush og ut- anríkisstefnu hans og segist fyrst og síðast vera að gagnrýna forsætis- ráðherra sinn Tony Blair fyrir að standa ekki nægilega uppi í hárinu á kollega sínum. Hann segir það auk þess hina mestu rangtúlkun að með skilaboðum sínum sé hann að leggja blessun sína yfir meintan verknað al-Qaeda-hryðjuverkasamtakanna. Lagið „Shoot the Dog“ kemur út í ágúst í Evrópu en engin áform eru um að það verði gefið út vestanhafs í ljósi þess að Michael hefur engan dreifingarsamning þar á slóðum. Bandaríkir götufjölmiðlar hafa verið duglegir við að rifja upp atvik- ið er Michael var handtekinn fyrir ósiðsamlegt athæfi með lögreglu- manni í almenningsgarði í Los Ang- eles 1998 en bresku götublöðin full- yrða að ferill hans muni hljóta varanlegan skaða af þessu nýja hneykslismáli. Segir sér ekkert illa við Kana Öll spjót standa á George Michael Atriði úr umræddu myndbandi: Michael fylgist með Bush teyma Blair um í bandi. Reuters Mun uppátæki hins opinskáa Michaels verða honum að falli? ÁSGARÐUR, Glæsibæ Dansleikur kl. 20 til 23.30. Caprí-tríó leikur fyrir dansi. GAUKUR Á STÖNG Alþýðu- söngkonan Julie Murphy heldur tón- leika mánudagskvöld. VÍDALÍN Blússveitin Kentár. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is Moggabúðin Derhúfa, aðeins 800 kr. AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.