Morgunblaðið - 23.08.2002, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 23.08.2002, Blaðsíða 47
SÖNGSTIRNIÐ Kylie Minogue ætlar að taka sér frí það sem eftir lifir árs í von um að koma á fót fjölskyldu með kærasta sínum, fyrirsætunni James Gooding. Erfitt hefur verið að fylgjast með sambandi þeirra Kylie og James þar sem sífellt berast nýjar fregnir, annaðhvort af sambandsslitum þeirra eða endurfundum. Nú virðast þau hins vegar bæði vera tilbúin að stofna fjölskyldu og hyggjast þau einbeita sér að því næstu misseri. Kylie þarf þó að ljúka nokkrum starfsskyldum, á borð við tónleika og þess háttar, áður en hið ljúfa fjöl- skyldulíf tekur við. Kylie, sem er 34 ára gömul, og James, sem er 8 árum yngri, segjast tilbúin að eignast börn og vonast til að sá draumur verði að veruleika á næstunni. Kylie Minogue og James Gooding Einbeita sér að fjölskyldulífinu MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. ÁGÚST 2002 47 Sýnd kl. 6. með íslensku tali. www.regnboginn.is „Besta mynd ársins til þessa“ 1/2HÖJ Kvikmyndir.com „Ein besta mynd þessa árs. Fullkomlega ómissandi.“  SV Mbl  HK DV  Radíó X Yfir 15.000 MANNS Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 10 ára The Sweetest Thing Sexý og Single i l Yfir 20.000 MANNS Yfir 35.000 MANNS Sýnd kl.5, 8 og 10.50. B. i. 14. „meistaraverk sem lengi mun lifa“  ÓHT Rás 2 i t r r l i lif Hverfisgötu  551 9000 mikeMYERS beyoncé KNOWLES and michaelCAINE FRUMSÝNING Sýnd kl. 6.30, 8.30 og 10.30. Sýnd kl. 6, 8 og 10. STÓRKOSTLEGAR TÆKNIBRELLUR OG BRJÁLAÐUR HASAR. Sýnd kl. 4. www.laugarasbio.is Sýnd kl. 4 og 6 með íslensku tali. Ben affleck Morgan Freeman 27.000 kjarnorkusprengjur Einnar er saknað Sýnd kl. 6 og 9. B. i. 14. Yfir 20.000 MANNS  SK Radíó X „Enginn ætti að missa af þessari,“ Kvikmyndir.is i tti i f ri, i ir.i Sýnd kl. 8 og 10.10. FRUMSÝNING Sýnd kl. 4, 6, 8, 10.10 og 12.15 eftir miðnætti. GINKO BILOBA FRÁ Apótekin með GMP gæðastimpli 100% nýting/frásog H á g æ ð a fra m le ið sla á frábæru verði Jafnar blóðflæðið EIN HELSTA rokksveit síðustu aldar var gruggband Kurts Coba- ins og félaga, kennt við Nirvana. Aðdáun á sveitinni og tónlist henn- ar kemst nærri Bítlunum og Pres- ley að umfangi, og ásókn í eitthvað óútgefið og óheyrt því mikil. Nú hefur Krist Novoselic, fyrr- verandi bassaleikari sveitarinnar, gefið í skyn að möguleiki sé á því að óútgefið efni líti dagsins ljós á næsta ári. Yrði það eflaust mikið gleðiefni fyrir aðdáendur sem hing- að til hafa þurft að þræða ólöglega stíga í þeirri leit sinni. Novoselic segir að nú um stundir sé samband eftirlifandi meðlima og ekkju Coba- ins, hinnar mjög svo skrautlegu Courtney Love, viðunandi en mikið stríð hefur staðið þeirra á milli um téða útgáfu. Samkomulag er reynd- ar ekki orðið skriflegt en Novoselic er vongóður, að sögn. Á meðal efnis sem líklegt er að prýða muni væntanlega útgáfu er lagið „You Know You’re Right“ og er vonast til að útgáfa verði einhvern tíma á fyrstu þremur mánuðum næsta árs. Dave Grohl lýsti því yfir fyrir stuttu að hann væri farinn að efast um að það væri þess virði að fara fyrir dómstóla með þetta mál. „Mér er í raun skítsama um hver er með fjármál Nirvana á sinni könnu. Mín verður minnst sem trommarans í bandinu og það er mér meira virði en endalaust jag um peninga og völd.“ Courtney Love hefur lýst því yfir að hún hafi um 100 segulbönd í vörslu sinni með óútgefnu Nirvana- efni. Óútgefið efni með Nirvana Algert algleymi Nirvana í ham. BANDARÍSKAR sjónvarpsstöðvar eru sagðar hafa sýnt áhuga á að ráða Bill Clinton, forseta Bandaríkjanna, til þess að stjórna spjallþáttum sem eru á teikniborði stöðvanna. Meðal annars er því haldið fram að sjón- varpsstöðin CBS hafi boðið Clinton að taka að sér að stjórna spjallþætti. Hvorki CBS né fulltrúi Clinton vilja staðfesta að viðræður hafi átt sér stað. Hins vegar hefur Robert Barnett, lögfræðingur Clintons, sagt að forsetinn fyrrverandi hafi fengið urmul tilboða frá fjölmiðlum frá því að hann lét af embætti. Clinton mun hafa rætt við NBC í vor, en viðræður sigldu í strand. Bill Clinton sagður í viðræðum við CBS Orðaður við spjallþátt „Og nú ætlum við að fá reynslu- sögur úr salnum.“ Bill Clinton er sem fæddur í hlutverk þátta- stjórnandans. Hverfisgata 26 - Tel.: 511 3240 Bjarni Tryggva spilar alla helgina sex fet undir Við erum best geymda um helgar Opið til kl. 5.30 Opna Fosters/Dubliner Golfmótið 2002 Laugardaginn 24. ágúst Fer fram á golfvelli Odds í Urriðavatnsdölum Skráning í síma 565 9092 eða á www.golf.is/go Kylie eins og blómi í eggi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.