Morgunblaðið - 07.09.2002, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.09.2002, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. SEPTEMBER 2002 9 AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 SAMKEPPNISRÁÐ hefur hafnað ósk frá Heimsklúbbi Ingólfs-Ferða- skrifstofunni Príma um endurupp- töku máls þar sem ferðaskrifsofunni var gert að greiða 400 þúsund króna sekt vegna þess að flugvallarskattar voru ekki tilgreindir í auglýsingum um ferðir. Ákvörðun ráðsins um stjórnvaldssekt var tekin í júlíbyrjun og var ekki ekki áfrýjað innan fjög- urra vikna frests sem veittur er. Ingólfur Guðbrandsson sendi Samkeppnisstofnun bréf 12. ágúst þar sem tilgreindar voru ástæður þess að áfrýjun barst ekki í tæka tíð og einnig rök fyrir ósk um að málið verði tekið upp á ný og sektin felld niður. Segir og í bréfinu að ef hann teljist vera sekur um ólöglegt athæfi muni hann hætta ferðaskrifstofu- rekstri en gera bæði stjórnvöldum og almenningi í landinu grein fyrir ástæðunni. Skilyrðum ekki fullnægt Í úrskurði Samkeppnisstofnunar segir að ákvörðunin um sektina hafi hvorki byggst á ófullnægjandi eða röngum upplýsingum um málsatvik, né á atvikum sem hafi breyst veru- lega frá því að ákvörðunin var tekin. Ljóst sé því að skilyrði stjórnsýslu- laga um rétt til endurupptöku máls séu ekki uppfyllt og telji samkeppn- isráð ekki ástæðu til endurupptöku eða afturköllunar ákvörðunarinnar. Í samtali við Morgunblaðið vildi Ingólfur Guðbrandsson ekki tjá sig um málið að öðru leyti en að því væri alls ekki lokið af hans hálfu. Samkeppnisráð um mál Heimsklúbbs Ingólfs Ósk um end- urupptöku var hafnað Neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Opið í dag laugardag til kl. 16.00 Nýjar haustvörur Glæsilegar dragtir bæði grófar og sparilegar Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Jógakennaraþjálfun Auðbrekku 14, Kópavogi, símar 544 5560 og 820 5562, www.yogastudio.is Í september hefst ný jógakennaraþjálfun, en þessi þjálfun hefur fest sig í sessi í starfsemi okkar frá því sú fyrsta var haldin árið 1997. Kennari er sem fyrr Ásmundur Gunnlaugsson, þekktur fyrir nám- skeiðið ,,Jóga gegn kvíða”. Þjálfunin er yfirgripsmikil og fyllilega sambærileg við það besta sem í boði er erlendis. Þetta er tækifæri til að nema af kennara með mikla reynslu og þekkingu á íslenskum starfsvettvangi. Þjálfunin er ekki aðeins fyrir þá sem vilja verða jóga- kennarar, heldur einnig öflugt sjálfsþekkingar- og þroskanámskeið. Hún hentar t.d. öllum sem eru í einhvers konar vinnu með einstak- linga eða hópa og/eða þeim, sem vilja gera breytingar á lífsháttum sínum. Ekki er krafist mikillar reynslu og ástundunar af jóga, mikilvægastur er áhugi og jákvætt hugarfar. Einhver grundvallarþekking á jóga er þó æskileg. Þjálfunin er alls 6 helgar (auk mætingar í jógatíma): 20. – 22. september, 8. – 10. nóvember, 29. nóv – 1. des., 10. – 12. janúar, 14. – 16. febrúar og 14. – 16. mars. Kennt er föstud. kl. 20-22, laugard. og sunnud. kl. 9-15. Ásmundur heldur kynningarfund fyrir áhugasama laugardaginn 14. september kl. 17:00. Lokafrestur til að staðfesta þátttöku og ganga frá greiðslu er mið- vikudagurinn 18. september. Jógatímar fyrir vana og byrjendur - sjá á www.yogastudio.is Notkun ilmkjarnaolía í heimahúsum - námskeið hefst 27. sept Langur laugardagur 20% afsláttur af 10% afsláttur af öðrum vörum Laugavegi 4, sími 551 4473 www.lifstykkjabudin.is Póstsendum Glæsilegt buxnaúrval Fallegir haustlitir Verð frá 2.890                Mörkinni 6, sími 588 5518 Stórútsala Opið virka daga kl. 9-18. Laugardaga kl. 10-15 Regnkápur - Stuttkápur - Vindjakkar - Úlpur - Hattar - Húfur Kanínuskinn kr. 2.900 Allt á 50% afslætti Síðustu dagar YOGA FYRIR BARNSHAFANDI YOGASTÖÐ VESTURBÆJAR Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16.15-17.15 í Héðinshúsinu Seljavegi 2 sími 511-2777 Langur laugardagur í Fröken Júlíu - Verið velkomnar! Verslun fyrir konur Mjódd
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.