Morgunblaðið - 07.10.2003, Page 9

Morgunblaðið - 07.10.2003, Page 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. OKTÓBER 2003 9 RÁÐHERRAFUNDUR Barents- ráðsins var haldinn í Umeå, Svíþjóð, 2.–3. október 2003. Gunnar Snorri Gunnarsson, ráðuneytisstjóri, sat fundinn fyrir hönd Halldórs Ás- grímssonar, utanríkisráðherra. Barentsráðið er samstarfsvett- vangur Norðurlandanna, Rússlands og Evrópusambandsins og var stofnað 1993. Meginmarkmið ráðs- ins er að efla samvinnu og samstarf að sameiginlegum hagsmunamálum þeirra svæða sem liggja að Barents- hafinu, þ.e. norðurhluta Noregs, Svíþjóðar og Finnlands og norðvest- urhluta Rússlands. Á ráðherrafundinum var rætt um styrkingu efnahagslegrar samvinnu á Barentssvæðinu, segir í fréttatil- kynningu frá utanríkisráðuneytinu. Af hálfu Íslands var sérstaklega minnt á framtíðarmikilvægi norð- austursiglingaleiðarinnar. Æsku- lýðsmál, menningarmál, ferðamál, heilbrigðismál og umhverfismál á Barentssvæðinu voru einnig til um- ræðu. Baráttan gegn mansali var sérstaklega rædd og sérstakur vinnuhópur hefur nú verið settur á laggirnar til að berjast gegn man- sali á Barentssvæðinu. Af hálfu Ís- lands var ennfremur gerð grein fyr- ir áhersluatriðum Íslands sem formennskuríkis Norðurskautsráðs- ins. Á ráðherrafundinum tók Noregur við formennsku í Barentsráðinu af Svíþjóð, sem gegnt hefur for- mennskunni undanfarin tvö ár. Rætt um baráttuna gegn mansali Ráðstefna ræðismanna Íslands RÆÐISMANNARÁÐSTEFNU í Washington lauk á laugardaginn. Megintilgangur hennar var sam- kvæmt frétt utanríkisráðuneytisins að veita ræðismönnum ítarlegar upplýsingar um stöðu utanríkis- og efnahagsmála á Íslandi, kynna við- skiptatækifæri í Bandaríkjunum og koma á tengslum ræðismanna og fulltrúa íslenskra fyrirtækja. Fund- inn sóttu ræðismenn Íslands í Bandaríkjunum, Brasilíu, Chile, Panama og Venesúela, auk fulltrúa íslenskra fyrirtækja og verkefnisins Iceland Naturally. Aðalræðumaður ráðstefnunnar var Valgerður Sverr- isdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráð- herra, en ráðstefnan var skipulögð af sendiráði Íslands í Bandaríkjunum og aðalræðisskrifstofu Íslands í New York. Hágæðaundirföt Skálastærðir B til H Laugavegi 4, sími 551 4473 www.lifstykkjabudin.is Póstsendum Bankastræti 14, sími 552 1555 Haldið kroppnum heitum Úrval af yfirhöfnum Nýjar peysur Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030 Opið mán.—fös. frá kl. 10—18 lau. kl. 10—16 Þri. 7/10: Moussaka, grískt og gómsætt m. fersku salati, hrísgrjónum og meðlæti. Mið. 8/10: Pakistanskar kræsingar og buff m. fersku salati, hrísgrjónum og meðlæti. Fim. 9/10: Dahl og ofnbakað grænmeti m/fersku salati, hrísgrjónum og meðlæti. Fös. 10/10: Hnetusteik og eplasalat m. fersku salati, hrísgrjónum og meðlæti. Helgin 11.-12/10: Marokkóskur pottur og buff. Mán. 13/10: Pönnukökukaka og allt. Matseðill www.graennkostur.is Kringlunni, sími 588 1680. Seltjarnarnesi, sími 561 1680. tískuverslun iðunn Stretch gallabuxur fást í 4 lengdum WWW.HOLT.IS BERGSTAÐASTRÆTI 37 • SÍMI: 552 5700 Tvíréttað í hádeginu á aðeins 1.900 krónur villibráðarmatseðill á kvöldin Opið virka daga frá kl. 10-18, laugardag frá kl. 10-14. Sendum lista út á land Sími 567 3718 Haustvörur Frabært úrval Str. 36-52 (S-3XL) Jakki 8.380 Peysa 5.230 Sjal 3.480 Buxur 4.880 Dúnkápur með hettu Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—16.00. Laugavegi 84, sími 551 0756 Flauelsbuxur • Flauelsjakkar • Flauelspils Álfheimum 74, Glæsibæ, Reykjavík, s. 553 2347 Fataprýði Buxna- og peysuveisla! 20% hausttilboð Fyrstur kemur fyrstur fær Sérhönnun, st. 42-56 Neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Ný sending Opið mán-fös kl. 10-18 lau. kl. 10-14 Álfhólsvegi 67, 200 Kópavogi, sími 554 5820. Opið kl. 16-18 þri., mið., fim. • www.silfurhudun.is Silfurhúðum gamla muni Ný sending Flísvesti, -buxur og -peysur heilar og renndar. Nóatúni 17• sími 562 4217Gullbrá• Sendum í póstkröfu Laugavegi 63, sími 551 4422 Ný sending

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.