Morgunblaðið - 11.01.2004, Side 75

Morgunblaðið - 11.01.2004, Side 75
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. JANÚAR 2004 75 Sýnd kl. 2, 5, 6, 9 og 10. B.i. 12 ára. Sýnd Kl. 8 og 10. Með ensku tali og íslenskum texta.  EPÓ kvikmyndir.com „Besta ævintýramynd allra tíma.“ HJ MBL  ÞÞ FBL „VÁ. Stórfengleg mynd.“ www.laugarasbio.is „Besta mynd ársins.“ SV MBL Yfir 60.000 gestir á 10 dögum! Sýnd kl. 2, 4 og 6. Með íslensku tali.  Kvikmyndir.com„ATH! SÝND MEÐ ÍSLENS KU OG ENSKU TALI“ VG. DV Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 2.30, 6.30 og 10.30. B.i. 12 ára.  Skonrokk FM909 Sýnd kl. 2, 4 og 6. B.i. 10 ára. Sýnd kl. 2, 4 og 6. B.i. 10. Skonrokk FM909  ÞÞ FBL HJ MBL HK DV  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 16. www .regnboginn.is  EPÓ kvikmyndir.com „Besta ævintýramynd allra tíma.“ HJ MBL  ÞÞ FBL „VÁ. Stórfengleg mynd.“ „Besta mynd ársins.“ SV MBL Yfir 60.000 gestir á 10 dögum!Frumsýning Sýnd kl. 8 og 10. Stranglega bönnuð yngri en 16 ára Frábær rómantísk gamanmynd með ótrúlegum leikkonum VG. DV SÆNSKA leikkonan Ingrid Thulin, sem lék í mörgum mynda Ingmars Bergmans, er látin, 77 ára að aldri. Margir töldu Thulin bestu leikkonu Svía fyrr og síðar. Thulin fæddist í Sollefteå í norð- urhluta Svíþjóðar. 27. janúar 1926. Hún flutti ung til Stokkhólms þar sem hún lærði ballett en sneri sér síðan að leiklist. Hún lék fyrst í kvikmynd árið 1949 þegar hún var enn við nám í konunglega leikhús- inu í Stokkhólmi og þar hitti hún Bergman. Hún vakti mikla athygli þegar hún lék í mynd Bergmans, Smultronstället, árið 1957 á móti leikstjóranum Victor Sjöström. Þessi mynd er nú talin ein besta evrópska mynd sjötta áratugarins. Ári síðar lék Thulin á móti Max von Sydow í mynd Bergmans, Töframanninum, og sama ár fékk hún gullpálmann á kvikmyndahá- tíðinni í Cannes ásamt Bibi And- erson. Alls lék Thulin í átta mynd- um Bergmans. Sú síðasta var Viskningar och rop árið 1973 á móti Liv Ullman, sú mynd fékk Ósk- arsverðlaun fyrir bestu kvikmynda- tökuna. Síðasta myndin sem Thulin lék í var La Casa del Sorriso árið 1990. Bergman- leikkona látin AP Ingrid Thulin

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.