Pressan - 24.10.1991, Blaðsíða 11

Pressan - 24.10.1991, Blaðsíða 11
að er ekki oft sem haldnir eru „jómfrúarfyrirlestrar" í Háskóla ís- lands, en svo eru fyrstu fyrirlestrar kvenprófessora kall- aðir. Einn slíkur var þó haldinn fyrir stuttu, en þá flutti Helga Kress, sem hefur verið skipuð prófessor í almennri bókmenntafræði, slíkan lestur fyrir troðfullu húsi. Fyr- irlesturinn hét „Skassið tamið“ og fjallaði um baráttu karihetja í ís- lenskum fornbókmenntum við óþægar konur og hvernig karl- mönnunum tókst að sigrast á þeim ... KIWISKÓÁBURÐUR UUA BÓNSTÖÐIN i Síðumúla 25 (ekið niöurfyrir) Sími 82628 AlhliÖa þríf 6 bílum komum inn bflum af öllum stærðum Opið 8:00—19:00 alla daga nema sunnudaga Tilboðsverð á Útsölustaðir í Reykjavík: Marocchi og Breda haglabyssum og Lapua og Gamebore haglaskotum. Verðlækkun 15% Kringlusport s. 679955 Vesturröst s. 16770 Marinó hf. s. 621669 NÝ STEFNA Milli kl. 23 02 24 veröur boðið upp á kampavín 02 jarðarber, Nóa-konfekf. (öðrandi liúfan kokkteil frá Bols. Láttu sjá þig Ferskir skífuknapar siá um að trylla danssólfið Aldur 20 Lausardasskuöldið 26. okfóber 1991 verður haidið opnunarkvöid í álæsilefiasta næfurklúbbi borsarinnar. FjÁRFESTAR ATHUGIÐ: YFIRSÝN LÁNA MARGBORGAR SIG! lá, það er ekki ofsögum sagt þegar fjárfestingar eru í ourðarliðnum.það að hafa heiIdaryfirsýn yfir öll lán, kaupsamninga og aðrar skuldbindingar, getur skipt sköpumfyrir fjárfestaá íslenskum lánsfjármarkaði. Nú er loksins komið á markaðinn nýtt lánaker fyrir alla fjárfesta, sem sinnir kröfum jafnt skuldunauta sem lánadrottna. Lánakerfið veitir fjárfestum heiídaryfirsýn yfir öll lán, greiðslubyrði þeirra og vexti. Einnig má gera alhliða áætíani t.d. miðað við fyrirhugaðar fjárfestingar. Lánakerfið gerir m.a. eftirfarandi: □ reiknar út lán m/vísitölu og vöxtum □ reiknar út lán miðað við erlenda gjaldmiðla □ sýnir greiðslubyrði lána □ auðveldar bókhaldsfærslur lána □ vinnur áramótauppgjör lána □ gerir verðbótaútreikninga □ sýnir vísitölutöflur □ reiknar út heildaráætlanir á fjárfestingum o.fl. Lánakerfið er hannað fyrir allar gerðir PC-tölva og nærnet og fæst á mjög hagstæðu vc Allar nánari upplýsingar veittar hjá hugbúnaðarfyrirtækinu Tölvölur hf. __ Tölvölur hf. • Háaleitisbraut 1 Hugbúnaóur Sími 679410 • Myndriti 679430

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.